Segja að hátt í 36 þúsund verði sagt upp síðar í dag Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. apríl 2020 07:50 Fjölmörg flugfélög um allan heim hafa átt í miklum rekstrarvanda upp á síðkastið vegna hruns í farþegafjölda. Getty/Bloomberg Breska ríkisútvarpið BBC hefur heimildir fyrir því að flugfélagið British Airways muni í dag tilkynna að hátt í 36 þúsund starfsmönnum fyrirtæksins verði sagt upp tímabundið. Flugfélagið hefur kyrrsett meirihluta flugflotans vegna aðgerða sem ríki heims hafa gripið til - til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldurs. Flugfélagið hefur verið í samningaviðræðum við stéttarfélag starfsmanna í rúma viku en nú hefur náðst samkomulag, þó enn eigi eftir að ganga frá einhverjum smáatriðum. Hátt í 80% áhafna, flugvirkja og starfsfólks á flugvöllum og skrifstofum fyrirtækisins mun missa vinnuna í dag tímabundið. Uppsögnin er með fyrirheiti um endurráðningu þegar rekstur British Airways nær sér aftur á strik. Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Breska ríkisútvarpið BBC hefur heimildir fyrir því að flugfélagið British Airways muni í dag tilkynna að hátt í 36 þúsund starfsmönnum fyrirtæksins verði sagt upp tímabundið. Flugfélagið hefur kyrrsett meirihluta flugflotans vegna aðgerða sem ríki heims hafa gripið til - til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldurs. Flugfélagið hefur verið í samningaviðræðum við stéttarfélag starfsmanna í rúma viku en nú hefur náðst samkomulag, þó enn eigi eftir að ganga frá einhverjum smáatriðum. Hátt í 80% áhafna, flugvirkja og starfsfólks á flugvöllum og skrifstofum fyrirtækisins mun missa vinnuna í dag tímabundið. Uppsögnin er með fyrirheiti um endurráðningu þegar rekstur British Airways nær sér aftur á strik.
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira