Einn af þeim stóru og man ekki eftir handbolta án Guðjóns Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2020 13:00 Guðjón Valur lauk ferlinum hjá stórliði Paris Saint-Germain. vísir/Getty Löngum kafla í handboltasögunni lauk í dag þegar Guðjón Valur Sigurðsson setti punktinn aftan við glæsilegan feril. Guðjón Valur lék í meistaraflokki í aldarfjórðung og með íslenska landsliðinu í 21 ár. Hann vann Ólympíusilfur og brons á EM með landsliðinu, varð meistari í fjórum löndum, vann Meistaradeild Evrópu, er markahæsti landsliðsmaður sögunnar, markahæstur í sögu EM, einn fárra sem hafa skorað 2000 mörk eða meira í þýsku úrvalsdeildinni og svo mætti lengi telja. Tíðindi morgunsins vöktu mikla athygli og margir hafa lagt orð í belg um Guðjón Val á samfélagsmiðlum. „Guðjón Valur er einn af þessum stóru. Hans frammistaða í gegnum tíðina er með ólíkindum. Hafðu þökk fyrir minn kæri vinur. Eina,“ skrifar nafni hans, Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Sýn, á Twitter. Guðjón Valur er einn af þessum stóru. Hans frammistaða í gegnum tíðina er með ólíkindum. Hafðu þökk fyrir minn kæri vinur. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) April 29, 2020 Annar íþróttafréttamaður, Einar Örn Jónsson, segir að nú séu þeir Guðjón Valur báðir orðnir fyrrverandi handboltamenn. Þeir léku lengi saman í landsliðinu. Jæja, þá erum við báðir orðnir fyrrum handboltakallar, bara 19 árum eftir að þessi mynd var tekin. Ótrúlegur ferill Gogga á sér engin fordæmi í íslenskri íþróttasögu. Takk Gaui! #takkgaui pic.twitter.com/B2PzxRNPeO— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) April 29, 2020 Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard, sem hefur séð ýmislegt á löngum ferli, segir bara: Þvílíkur ferill. Sikke en karriere #legende #fjörugur #håndboldhttps://t.co/uWXYniYMcQ— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) April 29, 2020 Annar danskur handboltaspekingur, Rasmus Boysen, segist einfaldlega ekki muna eftir handbolta án Guðjóns Vals. I can t remember handball before Gudjon Valur Sigurdsson. Feels like he s always been there. An absolute legend and one of the best left wings of all time.#handball https://t.co/sbHz9KPaL4 pic.twitter.com/oSxHAyD4y3— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 29, 2020 Fleiri færslur um Guðjón Val af Twitter má sjá hér fyrir neðan. Forréttindi að fylgjast með Guðjóni Val öll þessi ár. Stórkostlegur ferill.— Stefán Árnason (@StefanArnason) April 29, 2020 Guðjón Valur hættur. Var farinn að halda að hann yrði eilífur í boltanum. Einn mesti og besti íþróttamaður sem þessi þjóð hefur alið og hefur fyrir löngu unnið sér inn Legend nafnbótina. Þetta er álíka stórt skarð í landsliðið og þegar Óli Stef hætti. #TakkGaui— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) April 29, 2020 Guðjón Valur er einn besti handknattleiksmaður sögunnar, svo einfalt er það #takkgaui— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) April 29, 2020 Hugsa að GVS sé fyrirmynd hjá stórum hluta af íslensku íþróttafólki. Þvílíkur annar eins dugnaður, keppniskap, karakter og elja. Hreint út sagt magnaður ferill hjá honum. #takkGaui— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) April 29, 2020 Thanx! #takkgaui— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) April 29, 2020 En sand legende har valgt at stoppe karrieren. Et fantastisk eksempel på professionel tilgang til det at være topatlet og samtidig ægte gentleman. Jeg havde selv fornøjelsen af en enkelt fløjtræning med ham, da jeg var U16 i AG. Kæmpe oplevelse. https://t.co/y4cmScLE5F— Oliver Preben Jørgensen (@oliverpreben) April 29, 2020 Guðjón Valur Sigurðsson lagði skóna á hilluna í dag en hann er án nokkurs vafa einn besti handboltamaður sögunnar.KA vill þakka honum fyrir hans framlag til KA sem og til landsliðsins en hann er til að mynda markahæsti landsliðsmaður í heimi!#TakkGaui pic.twitter.com/s0VQKo8Qk9— KA (@KAakureyri) April 29, 2020 Handbolti Tengdar fréttir „Guðjón Valur afsannar þá kenningu að allt sem fer upp komi aftur niður“ Logi Geirsson segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn af allra bestu leikmönnum handboltasögunnar. 29. apríl 2020 11:56 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Handbolti Fleiri fréttir Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Sjá meira
Löngum kafla í handboltasögunni lauk í dag þegar Guðjón Valur Sigurðsson setti punktinn aftan við glæsilegan feril. Guðjón Valur lék í meistaraflokki í aldarfjórðung og með íslenska landsliðinu í 21 ár. Hann vann Ólympíusilfur og brons á EM með landsliðinu, varð meistari í fjórum löndum, vann Meistaradeild Evrópu, er markahæsti landsliðsmaður sögunnar, markahæstur í sögu EM, einn fárra sem hafa skorað 2000 mörk eða meira í þýsku úrvalsdeildinni og svo mætti lengi telja. Tíðindi morgunsins vöktu mikla athygli og margir hafa lagt orð í belg um Guðjón Val á samfélagsmiðlum. „Guðjón Valur er einn af þessum stóru. Hans frammistaða í gegnum tíðina er með ólíkindum. Hafðu þökk fyrir minn kæri vinur. Eina,“ skrifar nafni hans, Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Sýn, á Twitter. Guðjón Valur er einn af þessum stóru. Hans frammistaða í gegnum tíðina er með ólíkindum. Hafðu þökk fyrir minn kæri vinur. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) April 29, 2020 Annar íþróttafréttamaður, Einar Örn Jónsson, segir að nú séu þeir Guðjón Valur báðir orðnir fyrrverandi handboltamenn. Þeir léku lengi saman í landsliðinu. Jæja, þá erum við báðir orðnir fyrrum handboltakallar, bara 19 árum eftir að þessi mynd var tekin. Ótrúlegur ferill Gogga á sér engin fordæmi í íslenskri íþróttasögu. Takk Gaui! #takkgaui pic.twitter.com/B2PzxRNPeO— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) April 29, 2020 Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard, sem hefur séð ýmislegt á löngum ferli, segir bara: Þvílíkur ferill. Sikke en karriere #legende #fjörugur #håndboldhttps://t.co/uWXYniYMcQ— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) April 29, 2020 Annar danskur handboltaspekingur, Rasmus Boysen, segist einfaldlega ekki muna eftir handbolta án Guðjóns Vals. I can t remember handball before Gudjon Valur Sigurdsson. Feels like he s always been there. An absolute legend and one of the best left wings of all time.#handball https://t.co/sbHz9KPaL4 pic.twitter.com/oSxHAyD4y3— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 29, 2020 Fleiri færslur um Guðjón Val af Twitter má sjá hér fyrir neðan. Forréttindi að fylgjast með Guðjóni Val öll þessi ár. Stórkostlegur ferill.— Stefán Árnason (@StefanArnason) April 29, 2020 Guðjón Valur hættur. Var farinn að halda að hann yrði eilífur í boltanum. Einn mesti og besti íþróttamaður sem þessi þjóð hefur alið og hefur fyrir löngu unnið sér inn Legend nafnbótina. Þetta er álíka stórt skarð í landsliðið og þegar Óli Stef hætti. #TakkGaui— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) April 29, 2020 Guðjón Valur er einn besti handknattleiksmaður sögunnar, svo einfalt er það #takkgaui— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) April 29, 2020 Hugsa að GVS sé fyrirmynd hjá stórum hluta af íslensku íþróttafólki. Þvílíkur annar eins dugnaður, keppniskap, karakter og elja. Hreint út sagt magnaður ferill hjá honum. #takkGaui— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) April 29, 2020 Thanx! #takkgaui— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) April 29, 2020 En sand legende har valgt at stoppe karrieren. Et fantastisk eksempel på professionel tilgang til det at være topatlet og samtidig ægte gentleman. Jeg havde selv fornøjelsen af en enkelt fløjtræning med ham, da jeg var U16 i AG. Kæmpe oplevelse. https://t.co/y4cmScLE5F— Oliver Preben Jørgensen (@oliverpreben) April 29, 2020 Guðjón Valur Sigurðsson lagði skóna á hilluna í dag en hann er án nokkurs vafa einn besti handboltamaður sögunnar.KA vill þakka honum fyrir hans framlag til KA sem og til landsliðsins en hann er til að mynda markahæsti landsliðsmaður í heimi!#TakkGaui pic.twitter.com/s0VQKo8Qk9— KA (@KAakureyri) April 29, 2020
Handbolti Tengdar fréttir „Guðjón Valur afsannar þá kenningu að allt sem fer upp komi aftur niður“ Logi Geirsson segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn af allra bestu leikmönnum handboltasögunnar. 29. apríl 2020 11:56 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Handbolti Fleiri fréttir Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Sjá meira
„Guðjón Valur afsannar þá kenningu að allt sem fer upp komi aftur niður“ Logi Geirsson segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn af allra bestu leikmönnum handboltasögunnar. 29. apríl 2020 11:56
Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn