Svona var 60. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. apríl 2020 13:00 Grunn- og leikskólar taka til starfa með eðlilegum hætti þann 4. maí samvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra. Víðir Reynisson er yfirlögregluþjónn og stýrir fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Fundurinn er sá sextugasti í röðinni og verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi auk þess sem textalýsing verður hér að neðan. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fer yfir það sem er efst á baugi með tilliti til COVID-19 hér á landi. Gestir fundarins verða Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans og Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs hjá sveitarfélaginu Árborg. Fjölskyldusvið hefur m.a. umsjón með skólaþjónustu sveitarfélagsins. Þau munu ræða um hvaða áhrif aflétting takmarkana, frá og með mánudeginum 4. maí nk., mun hafa á skólastarf. Uppfært: Hér að neðan má sjá upptöku frá fundinum í heild sinni.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Fundurinn er sá sextugasti í röðinni og verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi auk þess sem textalýsing verður hér að neðan. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fer yfir það sem er efst á baugi með tilliti til COVID-19 hér á landi. Gestir fundarins verða Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans og Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs hjá sveitarfélaginu Árborg. Fjölskyldusvið hefur m.a. umsjón með skólaþjónustu sveitarfélagsins. Þau munu ræða um hvaða áhrif aflétting takmarkana, frá og með mánudeginum 4. maí nk., mun hafa á skólastarf. Uppfært: Hér að neðan má sjá upptöku frá fundinum í heild sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Samkomubann á Íslandi Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira