Trippier í vandræðum Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 15:59 Kieran Trippier kostaði Atletico Madrid um 22 milljónir punda. vísir/getty Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier er í vandræðum en hann hefur verið ásakaður um brot á lögum hvað varðar veðmál. Hann hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu. Talið er að Trippier hafi gefið einhverjum nákomnum upplýsingar um félagaskipti sín til Atletico Madrid í júlímánuði á síðasta ári en hann skipti þá yfir til Madrídarliðsins fyrir tæplega 22 milljónir punda. Hægri bakvörðurinn hefur þangað til 18. maí til að svara ásökunum en talið er að hann eða einhver nákominn Englendingnum hafi hagnast af þessum vistaskiptum Trippier. BREAKING: England international Kieran Trippier has been charged with misconduct by the Football Association for allegedly breaching betting rules.— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 1, 2020 Í yfirlýsingu frá honum sjálfum segir að hann hafi unnið nærri með enska knattspyrnusambandinu undanfarna mánuði og muni gera það áfram. Hann segist saklaus og segist aldrei hafa fengin pening frá öðrum eftir veðmál. Málið svipar til máls Daniel Sturridge sem var dæmdur í sex vikna bann af enska knattspyrnusambandinu en hann lét bróður sinn veðja á það að framherjinn væri á leið til Sevilla. Síðar meir var refsingin hækkuð upp í fjóra mánuði og Sturridge er nú án félags. Enski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier er í vandræðum en hann hefur verið ásakaður um brot á lögum hvað varðar veðmál. Hann hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu. Talið er að Trippier hafi gefið einhverjum nákomnum upplýsingar um félagaskipti sín til Atletico Madrid í júlímánuði á síðasta ári en hann skipti þá yfir til Madrídarliðsins fyrir tæplega 22 milljónir punda. Hægri bakvörðurinn hefur þangað til 18. maí til að svara ásökunum en talið er að hann eða einhver nákominn Englendingnum hafi hagnast af þessum vistaskiptum Trippier. BREAKING: England international Kieran Trippier has been charged with misconduct by the Football Association for allegedly breaching betting rules.— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 1, 2020 Í yfirlýsingu frá honum sjálfum segir að hann hafi unnið nærri með enska knattspyrnusambandinu undanfarna mánuði og muni gera það áfram. Hann segist saklaus og segist aldrei hafa fengin pening frá öðrum eftir veðmál. Málið svipar til máls Daniel Sturridge sem var dæmdur í sex vikna bann af enska knattspyrnusambandinu en hann lét bróður sinn veðja á það að framherjinn væri á leið til Sevilla. Síðar meir var refsingin hækkuð upp í fjóra mánuði og Sturridge er nú án félags.
Enski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira