RÚV og blekkingar Birgir Guðjónsson skrifar 2. apríl 2020 17:00 RÚV hefur lengi viljað telja sig vera áreiðanlegan, upplýsandi og hlutlausan fréttamiðil. Það verður varla talið eftir Spegilinn 31. mars. Fyrirvaralaust heimsóknarbann ættingja á hjúkrunarheimili sem skall á 6. mars án nokkurra annarra ráðstafanna hefur verið umdeilt. Nú vilja hvorki sóttvarnarlæknir né hjúkrunarheimili bera ábyrgð á því og vísar hvor á annan. Gerðar voru strax athugasemdir og bent á að smit gæti borist með öðrum t.d. starfsfólki. Þetta var virt að vettugi. Í Speglinum 31. mars var langt viðtal við aldraða konu og dóttur hennar og þessi „varnarveggur“ lofaður sem mikið öryggi. Fréttamaður RÚV hlaut að vita að „varnarveggurinn“ var löngu fallinn. Féll fyrst á viðkomandi hjúkrunarheimil þegar starfsmaður reyndist smitaður og einangra þurfti deild. Viðmælendur fengu að vera áfram í sínu falska öryggi án athugasemda fréttamanns. Síðan hefur varnarveggurinn einnig fallið á Rjóðrinu á LSH. Þó mest áberandi á Landakoti þar sem nokkrir starfsmenn og sjúklingar hafa sýkst. Ættingjar komu þar hvergi nærri. Nú á smitrakning að vera erfið og ekki keppikefli að finna sökudólg. Takmarkanir á heimsóknum eru sjálfsagðar en hversu lengi eiga sjúklingar og ættingjar að búa við þessa fölsku „varnarveggi“? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman Skoðun Píkudýrkun Kolbrún Bergþórsdóttir Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson Skoðun Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason skrifar Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson skrifar Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Tímamótin að verða alvöru faðir Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Umboðsmaður barna í 30 ár Salvör Nordal skrifar Skoðun CP félagið, er það til? Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingahernaður Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Isavia - þar sem sögur fara á flug Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Gervigreind: Ísland má ekki dragast aftur úr í keppninni um framtíðina Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Að ná sér Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnuum eldra fólks? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Um menntun barnanna á Gaza Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz skrifar Skoðun Tilraun til 40 ára býður skipbrot - allir þegja Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Ó. Ingi Tómasson skrifar Skoðun Innviðaskuld Rúnar Vilhjálmsson skrifar Skoðun Ég vil fá boð í þessa veislu! Silja Björk Björnsdóttir skrifar Skoðun Mögnum markþjálfun til framtíðar Lella Erludóttir skrifar Skoðun Blekking Valkyrjanna Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Með utanríkisstefnu í molum – stefnir Ísland í stríð við Íran? Ingólfur Shahin skrifar Skoðun Harmleikurinn í Úkraínu: Svör við nokkrum spurningum Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Sjá meira
RÚV hefur lengi viljað telja sig vera áreiðanlegan, upplýsandi og hlutlausan fréttamiðil. Það verður varla talið eftir Spegilinn 31. mars. Fyrirvaralaust heimsóknarbann ættingja á hjúkrunarheimili sem skall á 6. mars án nokkurra annarra ráðstafanna hefur verið umdeilt. Nú vilja hvorki sóttvarnarlæknir né hjúkrunarheimili bera ábyrgð á því og vísar hvor á annan. Gerðar voru strax athugasemdir og bent á að smit gæti borist með öðrum t.d. starfsfólki. Þetta var virt að vettugi. Í Speglinum 31. mars var langt viðtal við aldraða konu og dóttur hennar og þessi „varnarveggur“ lofaður sem mikið öryggi. Fréttamaður RÚV hlaut að vita að „varnarveggurinn“ var löngu fallinn. Féll fyrst á viðkomandi hjúkrunarheimil þegar starfsmaður reyndist smitaður og einangra þurfti deild. Viðmælendur fengu að vera áfram í sínu falska öryggi án athugasemda fréttamanns. Síðan hefur varnarveggurinn einnig fallið á Rjóðrinu á LSH. Þó mest áberandi á Landakoti þar sem nokkrir starfsmenn og sjúklingar hafa sýkst. Ættingjar komu þar hvergi nærri. Nú á smitrakning að vera erfið og ekki keppikefli að finna sökudólg. Takmarkanir á heimsóknum eru sjálfsagðar en hversu lengi eiga sjúklingar og ættingjar að búa við þessa fölsku „varnarveggi“?
Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar
Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind: Ísland má ekki dragast aftur úr í keppninni um framtíðina Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnuum eldra fólks? Björn Snæbjörnsson skrifar
Skoðun Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz skrifar