Koeman lagður inn á spítala og undirgekkst aðgerð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. maí 2020 20:00 Ronald Koeman undirgekkst vel heppnaða aðgerð eftir að hafa verið lagður inn á spítala. vísir/getty Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins og maðurinn sem fékk Gylfa Þór Sigurðsson til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton á sínum tíma, gekkst í dag undir aðgerð á hjarta eftir að hafa fundið fyrir verk í brjósti eftir að hafa verið úti að hjóla. Líðan Koeman er stöðug og segir KNVB, hollenska knattspyrnusambandið, að hann verði útskrifaður af spítalanum á morgun, mánudag. Dat is schrikken. Gelukkig gaat het alweer wat beter.Veel sterkte en beterschap, coach pic.twitter.com/HfisJxgLrj— KNVB (@KNVB) May 3, 2020 „Ronald Koeman var lagður inn á spítala á sunnudagskvöld eftir að hafa kvartað yfir verkjum í brjósti,“ segir í yfirlýsingu KNVB. „Hinn 57 ára gamli þjálfari hollenska landsliðsins undirgekkst vel heppnaða aðgerð og mun snúa heim aftur á morgun. Við óskum honum skjóts bata,“ segir einnig í tilkynningunni. Koeman hefur tekist að snúa slæmu gengi hollenska liðsins við en liðið verður meðal keppenda á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar. Áður en hann tók við stjórnartaumum landsliðsins árið 2018 hafði hann þjálfað Southampton og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Sky Sports greindi frá. l Everyone at #EFC would like to wish former boss @RonaldKoeman a speedy recovery. pic.twitter.com/oqkUURpmrU— Everton (@Everton) May 3, 2020 Fótbolti Hollenski boltinn Holland Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins og maðurinn sem fékk Gylfa Þór Sigurðsson til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton á sínum tíma, gekkst í dag undir aðgerð á hjarta eftir að hafa fundið fyrir verk í brjósti eftir að hafa verið úti að hjóla. Líðan Koeman er stöðug og segir KNVB, hollenska knattspyrnusambandið, að hann verði útskrifaður af spítalanum á morgun, mánudag. Dat is schrikken. Gelukkig gaat het alweer wat beter.Veel sterkte en beterschap, coach pic.twitter.com/HfisJxgLrj— KNVB (@KNVB) May 3, 2020 „Ronald Koeman var lagður inn á spítala á sunnudagskvöld eftir að hafa kvartað yfir verkjum í brjósti,“ segir í yfirlýsingu KNVB. „Hinn 57 ára gamli þjálfari hollenska landsliðsins undirgekkst vel heppnaða aðgerð og mun snúa heim aftur á morgun. Við óskum honum skjóts bata,“ segir einnig í tilkynningunni. Koeman hefur tekist að snúa slæmu gengi hollenska liðsins við en liðið verður meðal keppenda á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar. Áður en hann tók við stjórnartaumum landsliðsins árið 2018 hafði hann þjálfað Southampton og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Sky Sports greindi frá. l Everyone at #EFC would like to wish former boss @RonaldKoeman a speedy recovery. pic.twitter.com/oqkUURpmrU— Everton (@Everton) May 3, 2020
Fótbolti Hollenski boltinn Holland Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira