Bikarúrslitum Gumma Gumm frestað fram í febrúar á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2020 13:58 Guðmundur Guðmundsson stýrir Melsungen samhliða starfi sínu hjá HSÍ. vísir/andri marinó Þýska handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í bikarkeppni karla tímabilið 2019-20 fari fram í febrúar 2021. Eins og fleiri lönd hafa Þjóðverjar flautað handboltatímabilið af vegna kórónuveirufaraldursins. Kiel voru krýndir þýskir meistarar en þýska handknattleikssambandið ætlar að klára úrslitahelgina í bikarkeppninni, þótt það verði ekki fyrr en eftir tæpt ár. Úrslitahelgi bikarkeppninnar fer fram í Hamburg helgina 27. og 28. febrúar. Í undanúrslitunum laugardaginn 27. febrúar mætast annars vegar Melsungen og Hannover-Burgdorf og hins vegar Lemgo og Kiel sem vann bikarinn á síðasta tímabili undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Úrslitaleikurinn fer svo fram sunnudaginn 28. febrúar. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og Arnar Freyr Arnarsson gengur í raðir liðsins í sumar. Bjarki Már Elísson leikur með Lemgo en hann varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Þá hefur verið ákveðið að leikurinn um þýska ofurbikarinn fari fram í Düsseldorf 2. september næstkomandi. Hann markar upphaf tímabilsins 2020-21. Þar mætast Kiel og Flensburg. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Leikmannamarkaðurinn frosinn: „Maður þorir varla að nefna eitthvað slíkt“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir lið sitt Melsungen hafa burði til að gera góða hluti í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikmannamarkaðurinn sé hins vegar frosinn núna. 30. apríl 2020 22:00 Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. 22. apríl 2020 21:00 Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. 21. apríl 2020 11:36 Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. 21. apríl 2020 11:05 Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. 3. apríl 2020 09:46 Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Þýska handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í bikarkeppni karla tímabilið 2019-20 fari fram í febrúar 2021. Eins og fleiri lönd hafa Þjóðverjar flautað handboltatímabilið af vegna kórónuveirufaraldursins. Kiel voru krýndir þýskir meistarar en þýska handknattleikssambandið ætlar að klára úrslitahelgina í bikarkeppninni, þótt það verði ekki fyrr en eftir tæpt ár. Úrslitahelgi bikarkeppninnar fer fram í Hamburg helgina 27. og 28. febrúar. Í undanúrslitunum laugardaginn 27. febrúar mætast annars vegar Melsungen og Hannover-Burgdorf og hins vegar Lemgo og Kiel sem vann bikarinn á síðasta tímabili undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Úrslitaleikurinn fer svo fram sunnudaginn 28. febrúar. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og Arnar Freyr Arnarsson gengur í raðir liðsins í sumar. Bjarki Már Elísson leikur með Lemgo en hann varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Þá hefur verið ákveðið að leikurinn um þýska ofurbikarinn fari fram í Düsseldorf 2. september næstkomandi. Hann markar upphaf tímabilsins 2020-21. Þar mætast Kiel og Flensburg.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Leikmannamarkaðurinn frosinn: „Maður þorir varla að nefna eitthvað slíkt“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir lið sitt Melsungen hafa burði til að gera góða hluti í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikmannamarkaðurinn sé hins vegar frosinn núna. 30. apríl 2020 22:00 Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. 22. apríl 2020 21:00 Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. 21. apríl 2020 11:36 Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. 21. apríl 2020 11:05 Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. 3. apríl 2020 09:46 Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Leikmannamarkaðurinn frosinn: „Maður þorir varla að nefna eitthvað slíkt“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir lið sitt Melsungen hafa burði til að gera góða hluti í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikmannamarkaðurinn sé hins vegar frosinn núna. 30. apríl 2020 22:00
Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. 22. apríl 2020 21:00
Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. 21. apríl 2020 11:36
Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. 21. apríl 2020 11:05
Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. 3. apríl 2020 09:46