Dagskráin í dag: Pílan í beinni, landsliðsþjálfarinn í hestunum og Gummi fær góða gesti Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Hjörvar Hafliðason og Íslandsmeistarinn margfaldi, Sigurvin Ólafsson, verða gestir Gumma Ben í kvöld og þeir munu ræða um heima og geima í fótboltanum. Auk þess má finna alls kyns þætti á Stöð 2 Sport í dag; eins og viðtalsþætti La Liga á tímum kórónuveirunnar, Gym með Birnu, hestalífið með Guðmundi Guðmundssyni og svo margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Mögnuð úrslitarimma KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta vorið 2019 og bein útsending frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá sinni eigin keppni en þetta er brot af því sem má finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Stöð 2 Sport 3 Körfubolti og handbolti er á Stöð 2 Sport 3 í dag. Úrslitaeinvígi Fram og Vals vorið 2018 í Olís-deild kvenna sem og úrslitaeinvígi Hauka og Selfyssinga í Olís-deild karla árið eftir má finna á Sport 3 í dag sem og útsendingu frá leik þrjú á milli Stjörnunnar og Keflavíkur í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta 2014. Stöð 2 eSport Kappreið Víkinganna, landsleikir í eFótbolta, GT kappakstur og Lenovo-deildin er á rafíþróttastöð í dag. Stöð 2 Golf Við höldum áfram að sýna okkur sígilt golf efni. Einvígið á Nesinu 2007 var frábært einvígi en það verður sýnt á Stöð 2 Golf í dag. Skemmtilegur þáttur þar sem David Feherty heimsækir spænska kylfinginn Sergio Garcia og útsending frá lokadegi Mexico Championship á Heimsmótaröðinni má einnig finna á Stöð 2 Golf. Allar útsendingar dagsins og næstu daga má finna á vefsíðu Stöðvar 2. Dominos-deild karla Pílukast Olís-deild karla Olís-deild kvenna Rafíþróttir Golf Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Hjörvar Hafliðason og Íslandsmeistarinn margfaldi, Sigurvin Ólafsson, verða gestir Gumma Ben í kvöld og þeir munu ræða um heima og geima í fótboltanum. Auk þess má finna alls kyns þætti á Stöð 2 Sport í dag; eins og viðtalsþætti La Liga á tímum kórónuveirunnar, Gym með Birnu, hestalífið með Guðmundi Guðmundssyni og svo margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Mögnuð úrslitarimma KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta vorið 2019 og bein útsending frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá sinni eigin keppni en þetta er brot af því sem má finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Stöð 2 Sport 3 Körfubolti og handbolti er á Stöð 2 Sport 3 í dag. Úrslitaeinvígi Fram og Vals vorið 2018 í Olís-deild kvenna sem og úrslitaeinvígi Hauka og Selfyssinga í Olís-deild karla árið eftir má finna á Sport 3 í dag sem og útsendingu frá leik þrjú á milli Stjörnunnar og Keflavíkur í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta 2014. Stöð 2 eSport Kappreið Víkinganna, landsleikir í eFótbolta, GT kappakstur og Lenovo-deildin er á rafíþróttastöð í dag. Stöð 2 Golf Við höldum áfram að sýna okkur sígilt golf efni. Einvígið á Nesinu 2007 var frábært einvígi en það verður sýnt á Stöð 2 Golf í dag. Skemmtilegur þáttur þar sem David Feherty heimsækir spænska kylfinginn Sergio Garcia og útsending frá lokadegi Mexico Championship á Heimsmótaröðinni má einnig finna á Stöð 2 Golf. Allar útsendingar dagsins og næstu daga má finna á vefsíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Pílukast Olís-deild karla Olís-deild kvenna Rafíþróttir Golf Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira