Dagskráin í dag: Teitur gerir upp ferilinn og úrslitaleikur í Vodafone-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður sitt lítið af hverju á Sportinu í dag. Teitur Örlygsson sest niður með Rikka G í kvöld og gerir upp magnaðan feril. Bestu leikirnir í sögu ensku bikarkeppninnar, elstu og virtustu bikarkeppni heims eru sýndir um þessar mundir og leikur Liverpool og Arsenal tímabilið 2006/2007 verður sýndur svo eitthvað sé nefnt. Stöð 2 Sport 2 Manstu eftir ensku liðunum? Dominos-deildin og fleiri viðtalsþættir með Gumma Ben verða sýndir í dag. Ótrúlegur leikur Tindastóls og Þórs úr Þorlákshafnar úr Síkinu er á meðal þess sem er sýnt í dag. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Borgunarbikar kvenna frá árunum 2013, 2015 og 2016 verða sýndir á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og margir magnaðir leikir úr Meistaradeildinni. Úrslitaleikur Man. United og Chelsea 2008 sem og útsending frá úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu 2011. Þá voru það Barcelona og Manchester United sem léku til úrslita. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda í Vodafone-deildinni í dag er Fylkir og Dusty mætast í 7. umferð Vodafone-deildarinnar en þarna eigast við bestu lið landsins. Einnig má finna vináttulandsleiki í eFótbolta sem og Íslandsmótið ásamt Reykjarvíkurleikunum. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu 2008, útsending frá Einvíginu á milli Tiger Woods og Phil Mickelson og sérstakur þáttur um áhrif kórónuveirufaraldursins á PGA-mótaröðina. Rætt er við leikmenn sem gefa innsýn í líf sitt á heimilum sínum og rætt við Jay Monahan, forseta PGA, um dagskrá keppnistímabilsins. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Dominos-deild karla Rafíþróttir Enski boltinn Meistaradeildin Golf Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður sitt lítið af hverju á Sportinu í dag. Teitur Örlygsson sest niður með Rikka G í kvöld og gerir upp magnaðan feril. Bestu leikirnir í sögu ensku bikarkeppninnar, elstu og virtustu bikarkeppni heims eru sýndir um þessar mundir og leikur Liverpool og Arsenal tímabilið 2006/2007 verður sýndur svo eitthvað sé nefnt. Stöð 2 Sport 2 Manstu eftir ensku liðunum? Dominos-deildin og fleiri viðtalsþættir með Gumma Ben verða sýndir í dag. Ótrúlegur leikur Tindastóls og Þórs úr Þorlákshafnar úr Síkinu er á meðal þess sem er sýnt í dag. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Borgunarbikar kvenna frá árunum 2013, 2015 og 2016 verða sýndir á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og margir magnaðir leikir úr Meistaradeildinni. Úrslitaleikur Man. United og Chelsea 2008 sem og útsending frá úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu 2011. Þá voru það Barcelona og Manchester United sem léku til úrslita. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda í Vodafone-deildinni í dag er Fylkir og Dusty mætast í 7. umferð Vodafone-deildarinnar en þarna eigast við bestu lið landsins. Einnig má finna vináttulandsleiki í eFótbolta sem og Íslandsmótið ásamt Reykjarvíkurleikunum. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu 2008, útsending frá Einvíginu á milli Tiger Woods og Phil Mickelson og sérstakur þáttur um áhrif kórónuveirufaraldursins á PGA-mótaröðina. Rætt er við leikmenn sem gefa innsýn í líf sitt á heimilum sínum og rætt við Jay Monahan, forseta PGA, um dagskrá keppnistímabilsins. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Rafíþróttir Enski boltinn Meistaradeildin Golf Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira