Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2021 20:50 Leikmenn Liverpool og WBA geta haldið áfram að spila þrátt fyrir útgöngubann, rétt eins og aðrir leikmenn Úrvalsdeildarinnar. Andrew Powell/Liverpool FC Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. Boris Johnson tilkynnti í kvöld um útgöngubann vegna kórónuveirufaraldursins í Englandi. Í ávarpi sem hann flutti í kvöld sagði hann útbreiðslu nýs afbrigðis veirunnar, sem herjað hefur á Bretlandseyjar og er talið 50 til 70 prósent meira smitandi en flest önnur afbrigði, vera áhyggjuefni. Þetta mun þó ekki hafa áhrif á atvinnuíþróttafólk en bæði þau sem stunda íþróttir innandyra sem og utandyra geta haldið áfram æfingum og keppni. Leikir munu þó áfram fara fram án þess að áhorfendur séu viðstaddir. CONFIRMED: Government says elite sports persons can still train and compete in indoor and outdoor facilities. This includes Premier League. #SSN #COVID19— Bryan Swanson (@skysports_bryan) January 4, 2021 Mikið er um fótbolta á næstunni. Á morgun og miðvikudaginn fara fram undanúrslitaleikir í enska deildarbikarnum og um næstu helgi fer þriðja umferðin í enska bikarnum fram. Enska úrvalsdeild kvenna sem og ruðningsleikir svo eitthvað sé nefnt eiga einnig að fara fram í vikunni og er stefnt á að spila alla þá leiki, þrátt fyrir nýjustu tíðindi. Fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita hjá liðum deildarinnar á leiktíðinni. Samtals hefur 52 leikjum verið frestað í deildarkeppnum á Englandi vegna veirunnar. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Boris Johnson tilkynnti í kvöld um útgöngubann vegna kórónuveirufaraldursins í Englandi. Í ávarpi sem hann flutti í kvöld sagði hann útbreiðslu nýs afbrigðis veirunnar, sem herjað hefur á Bretlandseyjar og er talið 50 til 70 prósent meira smitandi en flest önnur afbrigði, vera áhyggjuefni. Þetta mun þó ekki hafa áhrif á atvinnuíþróttafólk en bæði þau sem stunda íþróttir innandyra sem og utandyra geta haldið áfram æfingum og keppni. Leikir munu þó áfram fara fram án þess að áhorfendur séu viðstaddir. CONFIRMED: Government says elite sports persons can still train and compete in indoor and outdoor facilities. This includes Premier League. #SSN #COVID19— Bryan Swanson (@skysports_bryan) January 4, 2021 Mikið er um fótbolta á næstunni. Á morgun og miðvikudaginn fara fram undanúrslitaleikir í enska deildarbikarnum og um næstu helgi fer þriðja umferðin í enska bikarnum fram. Enska úrvalsdeild kvenna sem og ruðningsleikir svo eitthvað sé nefnt eiga einnig að fara fram í vikunni og er stefnt á að spila alla þá leiki, þrátt fyrir nýjustu tíðindi. Fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita hjá liðum deildarinnar á leiktíðinni. Samtals hefur 52 leikjum verið frestað í deildarkeppnum á Englandi vegna veirunnar.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira