Þessi fá listamannalaun árið 2021 Jakob Bjarnar skrifar 7. janúar 2021 15:13 Kunnugleg andlit eru á lista yfir þá sem fengu úthlutað listamannalaunum þetta árið. Jafnan ríkir mest spenna um hvaða rithöfundar hljóta náð fyrir augum nefndarinnar og hér má sjá nokkra þeirra: Elísabet Jökulsdóttir, Hallgrímur Helgason, Jón Kalman, Hildur Knútsdóttir, Guðrún Eva og Andri Snær Magnason fengu laun út árið. Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2021 hefur verið úthlutað og hafa tilkynningar til umsækjenda um listamannalaun verið að berast þeim í morgun og nú rétt í þessu var send út tilkynning um hvernig þetta skiptist milli listamannanna. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 2.150 mánaðarlaun, sem er 550 mánaða aukning frá 1.600 lögfestum mánuðum, til kominn vegna faraldurs. Fjöldi umsækjenda var 1.440 (1305 einstaklingar og 135 sviðslistahópar með um 940 listamönnum). Sótt var um 13.675 mánuði. Úthlutun fá 308 listamenn og 26 sviðlistahópar með um 145 sviðlistamönnum (alls um 450 listamenn). Fagna menn ýmist eða brosa í gegnum tárin, eftir atvikum, í hljóði eða á samfélagsmiðlum. Svo dæmi séu tekin af algeru handahófi þá segir Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur að hann hafi ekki verið rekinn. „Enn eitt árið.“ Og Sverrir Norland rithöfundur segir: „Ritlaun. Sex mánuðir. Fram til sigurs.“ Hamingjuóskir hrannast upp en í fyrra hlaut Sverrir starfslaun til þriggja mánaða. Júlía Margrét Einarsdóttir rithöfundur er hins vegar ekki meðal þeirra sem hlutu náð fyrir augum nefndarinnar. „Ég ætlaði að fá mér salat í hádegismat en svo fékk ég meil um að ég fengi engin listamannalaun. Þá ákvað ég að verða smá spæld og Hafsteinn bauð mér upp á ís í staðinn til að gera allt betra. Svo bara heldur maður áfram að vinna, klárar bókina og þetta heldur áfram!“ segir Júlía Margrét á sinni Facebooksíðu. Starfslaun listamanna eru 409.580 krónur á mánuði samkvæmt fjárlögum. Um verktakagreiðslur er að ræða. Fjölmargir voru um hituna og þó að mánuðum sem nú voru til úthlutunar séu nú talsvert fleiri en í fyrra, einskiptiaðgerð vegna Covid-19, þá eru talsvert fleiri sem sitja eftir með sárt ennið en þeir sem fá. Umsækjendur voru rúmlega 14 þúsund … Fjöldinn var svo mikill að Rannís, sem heldur utan um sjóðastarfsemina, þurfti að senda svar til umsækjenda í áföngum, svo póstkerfið réði við það. Nöfnin á lista yfir þá sem fá eru kunnugleg þeim sem fylgjast með menningu og listum. Listamannalaunin hafa reynst umdeilt fyrirbæri og hafa ýmsir úr hópi listamanna kosið að líta á það sem einskonar ofsóknir á hendur sér að frá því sé greint hverjir fá. En það breytir ekki því að úthlutunin er opinber og hún er sem hér segir fyrir þetta ár: Hönnuðir 12 mánuðir Arnar Már Jónsson Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir 9 mánuðir Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir 8 mánuðir Hanna Dís Whitehead Rán Flygenring 7 mánuðir Björn Steinar Blumenstein 6 mánuðir Elín-Margot Ármannsdóttir Thomas Pausz 4 mánuðir Anna Katharina Blocher 3 mánuðir Baldur Helgi Snorrason Rán Flygenring er ein þeirra hönnuða sem fengu 9 mánaða laun.vísir/vilhelm Myndlistarmenn 12 mánuðir Anna Júlía Friðbjörnsdóttir Anna Rún Tryggvadóttir Elín Hansdóttir Finnbogi Pétursson Guðný Rósa Ingimarsdóttir Hrafnkell Sigurðsson Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir Sindri Leifsson Þórdís Aðalsteinsdóttir Örn Alexander Ámundarson 10 mánuðir Gunnhildur Hauksdóttir 9 mánuðir Anna Guðrún Líndal Carl Théodore Marcus Boutard Margrét H. Blöndal Páll Haukur Björnsson Sirra Sigrún Sigurðardóttir 6 mánuðir Andreas Martin Brunner Anna Helen Katarina Hallin Arnar Ásgeirsson Arnfinnur Jóhann R. Amazeen Ásta Fanney Sigurðardóttir Auður Lóa Guðnadóttir Birgir Snæbjörn Birgisson Bjargey Ólafsdóttir Claire Jacqueline Marguerite Paugam Dodda Maggý / Þórunn Maggý Kristjánsdóttir Eirún Sigurðardóttir Elísabet Brynhildardóttir Erling T.V. Klingenberg Eygló Harðardóttir Guðlaug Mía Eyþórsdóttir Hallgerður G. Hallgrímsdóttir Helga Páley Friðþjófsdóttir Helgi Þórsson Hildigunnur Birgisdóttir Hildur Bjarnadóttir Hrafnhildur Arnardóttir Hulda Margrét Hákonardóttir Hulda Rós Guðnadóttir Ingólfur Örn Arnarsson Ívar Valgarðsson Jóhanna K. Sigurðardóttir Karlotta Jóhannesdóttir Blöndal Katrín Bára Elvarsdóttir Katrín Sigurðardóttir Kolbeinn Hugi Höskuldsson Magnús Óskar Helgason Magnús Sigurðarson Magnús Tumi Magnússon Ólafur Sveinn Gíslason Olga Soffía Bergmann Ólöf Jónína Jónsdóttir Ólöf Nordal Pétur Magnússon Ráðhildur Sigrún Ingadóttir Ragnar Axelsson Ragnar Helgi Ólafsson Rúrí (Þuríður Rúrí Fannberg) Selma Hreggviðsdóttir Sigríður Björg Sigurðardóttir Sigtryggur Berg Sigmarsson Sigurður Þórir Ámundason Steingrímur Eyfjörð Steinunn M. Önnudóttir Styrmir Örn Guðmundsson Wioleta Anna Ujazdowska 3 mánuðir Agnieszka Eva Sosnowska Ásgerður Birna Björnsdóttir Ásmundur Ásmundsson Baldvin Einarsson Björk Guðnadóttir Björn Loki Björnsson Bryndís Björnsdóttir Claudia Hausfeld Einar Falur Ingólfsson Elsa Jónsdóttir Eva Ísleifsdóttir Heimir Björgúlfsson Hildur Ása Henrýsdóttir Starkaður Sigurðarson Una Margrét Árnadóttir Þórdís Erla Zoega Þorsteinn Eyfjörð Þórarinsson Fríða Ísberg er meðal þeirra höfunda sem fá 9 mánaða ritlaun.vísir/sigurjón Rithöfundar 12 mánuðir Andri Snær Magnason Auður Jónsdóttir Bergsveinn Birgisson Einar Már Guðmundsson Eiríkur Örn Norðdahl Elísabet K. Jökulsdóttir Gerður Kristný Guðjónsdóttir Guðrún Eva Mínervudóttir Gyrðir Elíasson Hallgrímur Helgason Hildur Knútsdóttir Jón Kalman Stefánsson Sigrún Pálsdóttir Þórdís Gísladóttir 10 mánuðir Sölvi Björn Sigurðsson 9 mánuðir Bergrún Íris Sævarsdóttir Bergþóra Snæbjörnsdóttir Bjarni M. Bjarnason Bragi Ólafsson Einar Kárason Fríða Ísberg Gunnar Theodór Eggertsson Haukur Már Helgason Hermann Stefánsson Hjörleifur Hjartarson Jónas Reynir Gunnarsson Kristín Eiríksdóttir Kristín Ómarsdóttir Linda Vilhjálmsdóttir Oddný Eir Ævarsdóttir Ófeigur Sigurðsson Pedro Gunnlaugur Garcia Ragnheiður Sigurðardóttir Sigurbjörg Þrastardóttir Steinar Bragi Guðmundsson Tyrfingur Tyrfingsson Vilborg Davíðsdóttir Þórunn Elín Valdimarsdóttir 6 mánuðir Alexander Dan Vilhjálmsson Anton Helgi Jónsson Benný Sif Ísleifsdóttir Bjarni Jónsson Bragi Páll Sigurðarson Dagur Hjartarson Eiríkur Ómar Guðmundsson Emil Hjörvar Petersen Friðgeir Einarsson Guðmundur Jóhann Óskarsson Guðmundur Steingrímsson Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson Gunnar Helgason Halldór Armand Ásgeirsson Halldór Laxness Halldórsson Haukur Ingvarsson Heiðrún Ólafsdóttir Ísak Hörður Harðarson Kamilla Einarsdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Magnús Sigurðsson Ragnar Helgi Ólafsson Ragnheiður Eyjólfsdóttir Sigríður Hagalín Björnsdóttir Sigrún Eldjárn Sigurlín Bjarney Gísladóttir Stefán Máni Sigþórsson Steinunn Guðríður Helgadóttir Sverrir Norland Þórdís Helgadóttir Yrsa Þöll Gylfadóttir 3 mánuðir Áslaug Jónsdóttir Birta Ósmann Þórhallsdóttir Brynja Hjálmsdóttir Brynjólfur Þorsteinsson Eva Rún Snorradóttir Harpa Rún Kristjánsdóttir Helgi Ingólfsson Jónína Leósdóttir Kári Tulinius Karl Ágúst Úlfsson Kristín Ragna Gunnarsdóttir Kristín Steinsdóttir Lani Yamamoto María Elísabet Bragadóttir Ólafur Gunnarsson Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Pétur Gunnarsson Ragnheiður Harpa Leifsdóttir Soffía Bjarnadóttir Steinunn Sigurðardóttir Sunna Dís Másdóttir Þóra Karítas Árnadóttir Þórarinn Eldjárn Þórarinn Leifsson Ævar Þór Benediktsson Karl Ágúst Úlfsson leikari gefur út bókFoto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Sviðslistamenn EINSTAKLINGAR 10 mánuðir Finnur Arnar Arnarson 5 mánuðir Sólveig Guðmundsdóttir 4 mánuðir Hjörleifur Hjartarson Kolbrún Halldórsdóttir Kolfinna Nikulásdóttir Magnús Jónsson Páll Baldvin Baldvinsson Þóra Karítas Árnadóttir 3 mánuðir Ásgerður Júníusdóttir María Heba Þorkelsdóttir Rebekka A. Ingimundardóttir Unnur Elísabet Gunnarsdóttir Vignir Rafn Valthórsson Þórey Sigþórsdóttir 2 mánuðir Tinna Grétarsdóttir SVIÐSLISTAHÓPAR Heiti sviðlistahóps - heiti verks: nöfn leikara 24 mánuðir Animato - Mærþöll ópera: Bjarni Thor Kristinsson, Björk Níelsdóttir, Erla Dóra Vogler, Eva Björg Harðardóttir, Eva Þyri Hilmarsdóttir, Eyjólfur Eyjólfsson, Gunnlaugur Bjarnason, Hildigunnur Halldórsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir, Þórunn Guðmundsdóttir 20 mánuðir Gaflaraleikhúsið - tengt samstarfssamningum Gaflaraleikhúss við Hafnarfjarðarbæ og Sviðslistasjóð. 19 mánuðir Menningarfélagið Tær - Alda: Katrín Gunnarsdóttir, Eva Signý Berger, Halla Þórðardóttir, Aðalheiður Halldórsdóttir, Anais Florence Lea Barthe, Heba Eir Jónasdóttir Kjeld, Snædís Lilja Ingadóttir, Sólbjört Sigurðardóttir, Védís Kjartansdóttir 16 mánuðir Sviðslistahópurinn dB - Eyja: Ástbjörg Rut Jónsdóttir, Uldis Ozols, Kjartan Darri Kristjánsson, Þór Tulinius, Sigríður Vala Jóhannsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Jóhann Bjarni Pálmason, Kristjana Stefánsdóttir 15 mánuðir Fimbulvetur - Blóðuga Kanínan: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Þórunn María Jónsdóttir, Borgar Þór Magnason, Friðþjófur Þorsteinsson, Matthías Tryggvi Haraldsson, Gunnar Hansson, Hannes Óli Ágústsson, Íris Tanja Ívars Flygenring, Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Þóra Karítas Árnadóttir 14 mánuðir Pokahorn - Kossafar á ilinni: Margrét Kristín Sigurðardóttir, Sara Marti Guðmundsdóttir, Unnur Birna Björnsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Guðmundur Elías Knudsen, Birkir Rafn Gíslason, Jökull Jörgensen, Scott Ashley Mc Lemore, Una Lorenzen 13 mánuðir EP, félagasamtök - Venus Í feldi: Edda Björg Eyjólfsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Filippía Ingibjörg Elísdóttir, Harpa Arnardóttir, Stefán Már Magnússon, Björn Bergsteinn Guðmundsson, Valgeir Sigurðsson 11 mánuðir Frystiklefinn - DNA: Kári Viðarsson, Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Friðþjófur Þorsteinsson, Sigríður Sunna Reynisdóttir, María Ingibjörg Reyndal, Gréta Kristín Ómarsdóttir HETJA - Heil(brigðis) grímuleikur á heimsmælikvarða: Greta Ann Clough, Aldís Gyða Davíðsdóttir, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Orri Huginn Ágústsson, Eggert Hilmarsson + 2 ónefndir. Undur og stórmerki - Fíflið: Karl Ágúst Úlfsson, Ágústa Skúladóttir, Eyvindur Karlsson, Guðrún Öyahals, Ólafur Ágúst Stefánsson 10 mánuðir Forspil að framtíð: Ævar Þór Benediktsson, Kjartan Ólafsson, Ingibjörg Huld Haraldsdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Védís Kjartansdóttir Selsaugu - Þoka/Mjørka: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Hannes Óli Ágústsson, Brynja Björnsdóttir, Gunnar Karel Másson 9 mánuðir Miðnætti leikhús - Tjaldið: Agnes Þorkelsdóttir Wild, Eva Björg Harðardóttir, Sigrún Harðardóttir, Nicholas Arthur Candy, Kristinn Brynjar Pálsson Panic Production - ROF: Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Valgeir Sigurðsson, Eva Signý Berger, Halla Þórðardóttir 7 mánuðir Leikfélagið Annað svið - Það sem er: María Ellingsen, Ólafur Egill Egilsson, Björn Bergsteinn Guðmundsson, Ólafur Björn Ólafsson 6 mánuðir Hellaðir - Heilinn í Hellinum: Albert Halldórsson, Gígja Sara Helgudóttir Björnsson , Kjartan Darri Kristjánsson, Pálmi Freyr Hauksson Leikfélagið PóliS - Tu jest za drogo /Úff hvað allt er dýrt hérna: Ólafur Ásgeirsson, Aleksandra Skolozynska, Jakub Ziemann, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Wioleta Anna Ujazdowska Soðið svið - Framhald í næsta bréfi: Salka Guðmundsdóttir, Aðalbjörg Þóra Árnadóttir 5 mánuðir Ferðalangar sögunnar - Söguferðalangar: Tryggvi Gunnarsson, Valdimar Jóhannsson Ljós-til-líf-unun - BRUM: Kara Hergils Valdimarsdóttir, Andrea Elín Vilhjálmsdóttir, Harpa Arnardóttir, Gunnur Martinsdóttir Schluter, Ragnheiður Erla Björnsdóttir Menningarfélagið Marmarabörn - Ó, veður: Katrín Gunnarsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Saga Sigurðardóttir, Védís Kjartansdóttir, Sigurður Arent Jónsson 4 mánuðir Sómi þjóðar - (Ó)sómi þjóðar: Tryggvi Gunnarsson, Hilmir Jensson Slembilukka - Sjáið mig: Bryndís Ósk Þ Ingvarsdóttir, Laufey Haraldsdóttir 3 mánuðir Kváma - Söngleikurinn Rokkarinn og rótarinn: Þór Breiðfjörð Kristinsson, Davíð Sigurgeirsson, Orri Huginn Ágústsson Sviðslistahópur Helga og Árna - Þögnin - óperuhljóðverk: Árni Kristjánsson, Bjarni Thor Kristinsson, Elsa Waage 2 mánuðir Aquarius - Tilraunin Hasim - Götustrákur í Kalkútta og Reykjavík: Jónmundur Grétarsson, Silja Hauksdóttir GDRN fær árslaun í tónlistarflokki.Aðsend Tónlistarflytjendur 12 mánuðir Guðrún Ýr Eyfj. Jóhannesdóttir Hallveig Rúnarsdóttir Óskar Guðjónsson Tómas Jónsson 9 mánuðir Magnús Jóhann Ragnarsson Þorgrímur Jónsson 8 mánuðir Svavar Knútur Kristinsson 7 mánuðir Björk Níelsdóttir Skúli Sverrisson 6 mánuðir Alexandra Kjeld Arngerður María Árnadóttir Elfa Rún Kristinsdóttir Ellen Rósalind Kristjánsdóttir Eyjólfur Eyjólfsson Francisco Javier Jauregui Narvaez Grímur Helgason Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir Guðmundur Óli Gunnarsson Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir Haukur Gröndal Helga Þóra Björgvinsdóttir Hildigunnur Einarsdóttir Ingibjörg Elsa Turchi Jóhann Kristinsson Kristinn Sigmundsson Kristofer Rodriguez Svönuson Lilja Dögg Gunnarsdóttir Magnús Trygvason Eliassen Margrét Hrafnsdóttir Oddur Arnþór Jónsson Ómar Guðjónsson Sigurður Bjarki Gunnarsson Una Sveinbjarnardóttir Þorleifur Gaukur Davíðsson Þórunn Ósk Marinósdóttir 5 mánuðir Þóra Margrét Sveinsdóttir 3 mánuðir Ásgeir Aðalsteinsson Auður Hafsteinsdóttir Birnir Sigurðarson Guðbjörg Sandholt Gísladóttir Hafdís Vigfúsdóttir Herdís Anna Jónasdóttir Kjartan Sveinsson Lilja María Ásmundsdóttir María Huld Markan Sigfúsdóttir Marína Ósk Þórólfsdóttir Mikael Máni Ásmundsson Ólöf Helga Arnalds Sigrún Harðardóttir Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir Úlfur Hansson Una Stefánsdóttir Valdimar Guðmundsson Þórdís Gerður Jónsdóttir 2 mánuðir Gísli Jóhann Grétarsson Jane Ade Sutarjo Steinar Logi Helgason Svanur Vilbergsson 1 mánuður Gróa Margrét Valdimarsdóttir Guðrún Hrund Harðardóttir Gunnhildur Daðadóttir Hrafnhildur M. Guðmundsdóttir Úlfur Eldjárn tónskáld fær árslaun.vísir/vilhelm Tónskáld 12 mánuðir Bára Gísladóttir Bára Grímsdóttir Halldór Smárason Hildur Kristín Stefánsdóttir Teitur Magnússon Úlfur Eldjárn Þuríður Jónsdóttir 9 mánuðir Andri Ólafsson Veronique Jacques 6 mánuðir Agnar Már Magnússon Andrés Þór Gunnlaugsson Ásbjörg Jónsdóttir Ásgeir Aðalsteinsson Bergrún Snæbjörnsdóttir Finnur Karlsson Guðmundur Steinn Gunnarsson Gunnar Gunnsteinsson Gyða Valtýsdóttir Hafdís Bjarnadóttir Halldór Eldjárn Ingibjörg Elsa Turchi Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir Katrín Helga Andrésdóttir Kjartan Sveinsson Mikael Máni Ásmundsson Ómar Guðjónsson Pall Ragnar Pálsson Ríkharður H Friðriksson Snorri Sigfús Birgisson Sóley Stefánsdóttir Una Stefánsdóttir Valdimar Guðmundsson Þórunn Gréta Sigurðardóttir 5 mánuðir Þóranna Dögg Björnsdóttir 3 mánuðir Bjarki Rúnar Sigurðarson Jóhann G. Jóhannsson Kristín Björk Kristjánsdóttir Ólafur Björn Ólafsson Pétur Eggertsson Ragna Kjartansdóttir Ragnar Árni Ólafsson Ragnheiður Erla Björnsdóttir Rakel Mjöll Leifsdóttir Salka Valsdóttir Nánar um skiptingu milli hópa Til frekari glöggvunar þá er skipting umsókna milli sjóða 2021 þannig að Launasjóður hönnuða hefur 75 mánuðir voru til úthlutunar en sótt var um 793 mánuði. Alls bárust 106 umsóknir í launasjóð hönnuða. Starfslaun fá 10 hönnuðir, 6 konur og 4 karlar. Launasjóður myndlistarmanna: 526 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 4065 mánuði. Alls bárust 373 umsóknir í launasjóð myndlistarmanna. Starfslaun fá 83 myndlistarmenn, 50 konur og 33 karlar. Launasjóður rithöfunda: 646 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 3097 mánuði. Alls bárust 295 umsóknir í launasjóð rithöfunda. Starfslaun fá 94 rithöfundar, 45 konur og 49 karlar. Launasjóður sviðslistafólks: 307 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1841 mánuði. Alls bárust umsóknir frá 940 frá listamönnum sem tilheyrðu 135 sviðslistahópum og 68 einstaklingum. Starfslaun í sviðslistahópum fá 145 sviðslistamenn, 79 konur og 66 karlar. Starfslaun einstaklinga fá 15 sviðslistamenn 59 mánuði, 10 konur og 5 karlar. Launasjóður tónlistarflytjenda: 315 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1870 mánuði. Alls bárust 237 umsóknir í sjóðinn frá tónlistarflytjendum Starfslaun fá 62 tónlistarmenn, 34 konur og 28 karlar. Launasjóður tónskálda: 281 mánuður voru til úthlutunar, sótt var um 2012 mánuð. Alls bárust 226 umsóknir í sjóðinn frá tónskáldum. Starfslaun fá 44 tónskáld, 21 kona og 23 karlar. Úthlutunarnefndir voru þannig skipaðar: Launasjóður hönnuða: Ástþór Helgason, formaður, Halldóra Vífilsdóttir, Þórunn Hannesdóttir Launasjóður myndlistarmanna: Aldís Arnardóttir, formaður, Unnar Örn Jónasson, Sigurður Árni Sigurðsson Launasjóður rithöfunda: Ingibjörg Sigurðardóttir, formaður, Þorgeir Tryggvason, Þórður Helgason. Launasjóður sviðslistafólks: Agnar Jón Egilsson, formaður, Hrefna Hallgrímsdóttir, Vigdís Másdóttir. Launasjóður tónlistarflytjenda: Helgi Jónsson, formaður, Jóhanna Ósk Valsdóttir, Sólveig Moravek Jóhannsdóttir. Launasjóður tónskálda: Gunnar Karel Másson formaður, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Máni Svavarsson. Stjórn listamannalauna 2018-2021: Bryndís Loftsdóttir, formaður, Hlynur Helgason og Markús Þór Andrésson. Menning Stjórnsýsla Listamannalaun Tengdar fréttir Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 2.150 mánaðarlaun, sem er 550 mánaða aukning frá 1.600 lögfestum mánuðum, til kominn vegna faraldurs. Fjöldi umsækjenda var 1.440 (1305 einstaklingar og 135 sviðslistahópar með um 940 listamönnum). Sótt var um 13.675 mánuði. Úthlutun fá 308 listamenn og 26 sviðlistahópar með um 145 sviðlistamönnum (alls um 450 listamenn). Fagna menn ýmist eða brosa í gegnum tárin, eftir atvikum, í hljóði eða á samfélagsmiðlum. Svo dæmi séu tekin af algeru handahófi þá segir Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur að hann hafi ekki verið rekinn. „Enn eitt árið.“ Og Sverrir Norland rithöfundur segir: „Ritlaun. Sex mánuðir. Fram til sigurs.“ Hamingjuóskir hrannast upp en í fyrra hlaut Sverrir starfslaun til þriggja mánaða. Júlía Margrét Einarsdóttir rithöfundur er hins vegar ekki meðal þeirra sem hlutu náð fyrir augum nefndarinnar. „Ég ætlaði að fá mér salat í hádegismat en svo fékk ég meil um að ég fengi engin listamannalaun. Þá ákvað ég að verða smá spæld og Hafsteinn bauð mér upp á ís í staðinn til að gera allt betra. Svo bara heldur maður áfram að vinna, klárar bókina og þetta heldur áfram!“ segir Júlía Margrét á sinni Facebooksíðu. Starfslaun listamanna eru 409.580 krónur á mánuði samkvæmt fjárlögum. Um verktakagreiðslur er að ræða. Fjölmargir voru um hituna og þó að mánuðum sem nú voru til úthlutunar séu nú talsvert fleiri en í fyrra, einskiptiaðgerð vegna Covid-19, þá eru talsvert fleiri sem sitja eftir með sárt ennið en þeir sem fá. Umsækjendur voru rúmlega 14 þúsund … Fjöldinn var svo mikill að Rannís, sem heldur utan um sjóðastarfsemina, þurfti að senda svar til umsækjenda í áföngum, svo póstkerfið réði við það. Nöfnin á lista yfir þá sem fá eru kunnugleg þeim sem fylgjast með menningu og listum. Listamannalaunin hafa reynst umdeilt fyrirbæri og hafa ýmsir úr hópi listamanna kosið að líta á það sem einskonar ofsóknir á hendur sér að frá því sé greint hverjir fá. En það breytir ekki því að úthlutunin er opinber og hún er sem hér segir fyrir þetta ár: Hönnuðir 12 mánuðir Arnar Már Jónsson Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir 9 mánuðir Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir 8 mánuðir Hanna Dís Whitehead Rán Flygenring 7 mánuðir Björn Steinar Blumenstein 6 mánuðir Elín-Margot Ármannsdóttir Thomas Pausz 4 mánuðir Anna Katharina Blocher 3 mánuðir Baldur Helgi Snorrason Rán Flygenring er ein þeirra hönnuða sem fengu 9 mánaða laun.vísir/vilhelm Myndlistarmenn 12 mánuðir Anna Júlía Friðbjörnsdóttir Anna Rún Tryggvadóttir Elín Hansdóttir Finnbogi Pétursson Guðný Rósa Ingimarsdóttir Hrafnkell Sigurðsson Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir Sindri Leifsson Þórdís Aðalsteinsdóttir Örn Alexander Ámundarson 10 mánuðir Gunnhildur Hauksdóttir 9 mánuðir Anna Guðrún Líndal Carl Théodore Marcus Boutard Margrét H. Blöndal Páll Haukur Björnsson Sirra Sigrún Sigurðardóttir 6 mánuðir Andreas Martin Brunner Anna Helen Katarina Hallin Arnar Ásgeirsson Arnfinnur Jóhann R. Amazeen Ásta Fanney Sigurðardóttir Auður Lóa Guðnadóttir Birgir Snæbjörn Birgisson Bjargey Ólafsdóttir Claire Jacqueline Marguerite Paugam Dodda Maggý / Þórunn Maggý Kristjánsdóttir Eirún Sigurðardóttir Elísabet Brynhildardóttir Erling T.V. Klingenberg Eygló Harðardóttir Guðlaug Mía Eyþórsdóttir Hallgerður G. Hallgrímsdóttir Helga Páley Friðþjófsdóttir Helgi Þórsson Hildigunnur Birgisdóttir Hildur Bjarnadóttir Hrafnhildur Arnardóttir Hulda Margrét Hákonardóttir Hulda Rós Guðnadóttir Ingólfur Örn Arnarsson Ívar Valgarðsson Jóhanna K. Sigurðardóttir Karlotta Jóhannesdóttir Blöndal Katrín Bára Elvarsdóttir Katrín Sigurðardóttir Kolbeinn Hugi Höskuldsson Magnús Óskar Helgason Magnús Sigurðarson Magnús Tumi Magnússon Ólafur Sveinn Gíslason Olga Soffía Bergmann Ólöf Jónína Jónsdóttir Ólöf Nordal Pétur Magnússon Ráðhildur Sigrún Ingadóttir Ragnar Axelsson Ragnar Helgi Ólafsson Rúrí (Þuríður Rúrí Fannberg) Selma Hreggviðsdóttir Sigríður Björg Sigurðardóttir Sigtryggur Berg Sigmarsson Sigurður Þórir Ámundason Steingrímur Eyfjörð Steinunn M. Önnudóttir Styrmir Örn Guðmundsson Wioleta Anna Ujazdowska 3 mánuðir Agnieszka Eva Sosnowska Ásgerður Birna Björnsdóttir Ásmundur Ásmundsson Baldvin Einarsson Björk Guðnadóttir Björn Loki Björnsson Bryndís Björnsdóttir Claudia Hausfeld Einar Falur Ingólfsson Elsa Jónsdóttir Eva Ísleifsdóttir Heimir Björgúlfsson Hildur Ása Henrýsdóttir Starkaður Sigurðarson Una Margrét Árnadóttir Þórdís Erla Zoega Þorsteinn Eyfjörð Þórarinsson Fríða Ísberg er meðal þeirra höfunda sem fá 9 mánaða ritlaun.vísir/sigurjón Rithöfundar 12 mánuðir Andri Snær Magnason Auður Jónsdóttir Bergsveinn Birgisson Einar Már Guðmundsson Eiríkur Örn Norðdahl Elísabet K. Jökulsdóttir Gerður Kristný Guðjónsdóttir Guðrún Eva Mínervudóttir Gyrðir Elíasson Hallgrímur Helgason Hildur Knútsdóttir Jón Kalman Stefánsson Sigrún Pálsdóttir Þórdís Gísladóttir 10 mánuðir Sölvi Björn Sigurðsson 9 mánuðir Bergrún Íris Sævarsdóttir Bergþóra Snæbjörnsdóttir Bjarni M. Bjarnason Bragi Ólafsson Einar Kárason Fríða Ísberg Gunnar Theodór Eggertsson Haukur Már Helgason Hermann Stefánsson Hjörleifur Hjartarson Jónas Reynir Gunnarsson Kristín Eiríksdóttir Kristín Ómarsdóttir Linda Vilhjálmsdóttir Oddný Eir Ævarsdóttir Ófeigur Sigurðsson Pedro Gunnlaugur Garcia Ragnheiður Sigurðardóttir Sigurbjörg Þrastardóttir Steinar Bragi Guðmundsson Tyrfingur Tyrfingsson Vilborg Davíðsdóttir Þórunn Elín Valdimarsdóttir 6 mánuðir Alexander Dan Vilhjálmsson Anton Helgi Jónsson Benný Sif Ísleifsdóttir Bjarni Jónsson Bragi Páll Sigurðarson Dagur Hjartarson Eiríkur Ómar Guðmundsson Emil Hjörvar Petersen Friðgeir Einarsson Guðmundur Jóhann Óskarsson Guðmundur Steingrímsson Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson Gunnar Helgason Halldór Armand Ásgeirsson Halldór Laxness Halldórsson Haukur Ingvarsson Heiðrún Ólafsdóttir Ísak Hörður Harðarson Kamilla Einarsdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Magnús Sigurðsson Ragnar Helgi Ólafsson Ragnheiður Eyjólfsdóttir Sigríður Hagalín Björnsdóttir Sigrún Eldjárn Sigurlín Bjarney Gísladóttir Stefán Máni Sigþórsson Steinunn Guðríður Helgadóttir Sverrir Norland Þórdís Helgadóttir Yrsa Þöll Gylfadóttir 3 mánuðir Áslaug Jónsdóttir Birta Ósmann Þórhallsdóttir Brynja Hjálmsdóttir Brynjólfur Þorsteinsson Eva Rún Snorradóttir Harpa Rún Kristjánsdóttir Helgi Ingólfsson Jónína Leósdóttir Kári Tulinius Karl Ágúst Úlfsson Kristín Ragna Gunnarsdóttir Kristín Steinsdóttir Lani Yamamoto María Elísabet Bragadóttir Ólafur Gunnarsson Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Pétur Gunnarsson Ragnheiður Harpa Leifsdóttir Soffía Bjarnadóttir Steinunn Sigurðardóttir Sunna Dís Másdóttir Þóra Karítas Árnadóttir Þórarinn Eldjárn Þórarinn Leifsson Ævar Þór Benediktsson Karl Ágúst Úlfsson leikari gefur út bókFoto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Sviðslistamenn EINSTAKLINGAR 10 mánuðir Finnur Arnar Arnarson 5 mánuðir Sólveig Guðmundsdóttir 4 mánuðir Hjörleifur Hjartarson Kolbrún Halldórsdóttir Kolfinna Nikulásdóttir Magnús Jónsson Páll Baldvin Baldvinsson Þóra Karítas Árnadóttir 3 mánuðir Ásgerður Júníusdóttir María Heba Þorkelsdóttir Rebekka A. Ingimundardóttir Unnur Elísabet Gunnarsdóttir Vignir Rafn Valthórsson Þórey Sigþórsdóttir 2 mánuðir Tinna Grétarsdóttir SVIÐSLISTAHÓPAR Heiti sviðlistahóps - heiti verks: nöfn leikara 24 mánuðir Animato - Mærþöll ópera: Bjarni Thor Kristinsson, Björk Níelsdóttir, Erla Dóra Vogler, Eva Björg Harðardóttir, Eva Þyri Hilmarsdóttir, Eyjólfur Eyjólfsson, Gunnlaugur Bjarnason, Hildigunnur Halldórsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir, Þórunn Guðmundsdóttir 20 mánuðir Gaflaraleikhúsið - tengt samstarfssamningum Gaflaraleikhúss við Hafnarfjarðarbæ og Sviðslistasjóð. 19 mánuðir Menningarfélagið Tær - Alda: Katrín Gunnarsdóttir, Eva Signý Berger, Halla Þórðardóttir, Aðalheiður Halldórsdóttir, Anais Florence Lea Barthe, Heba Eir Jónasdóttir Kjeld, Snædís Lilja Ingadóttir, Sólbjört Sigurðardóttir, Védís Kjartansdóttir 16 mánuðir Sviðslistahópurinn dB - Eyja: Ástbjörg Rut Jónsdóttir, Uldis Ozols, Kjartan Darri Kristjánsson, Þór Tulinius, Sigríður Vala Jóhannsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Jóhann Bjarni Pálmason, Kristjana Stefánsdóttir 15 mánuðir Fimbulvetur - Blóðuga Kanínan: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Þórunn María Jónsdóttir, Borgar Þór Magnason, Friðþjófur Þorsteinsson, Matthías Tryggvi Haraldsson, Gunnar Hansson, Hannes Óli Ágústsson, Íris Tanja Ívars Flygenring, Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Þóra Karítas Árnadóttir 14 mánuðir Pokahorn - Kossafar á ilinni: Margrét Kristín Sigurðardóttir, Sara Marti Guðmundsdóttir, Unnur Birna Björnsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Guðmundur Elías Knudsen, Birkir Rafn Gíslason, Jökull Jörgensen, Scott Ashley Mc Lemore, Una Lorenzen 13 mánuðir EP, félagasamtök - Venus Í feldi: Edda Björg Eyjólfsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Filippía Ingibjörg Elísdóttir, Harpa Arnardóttir, Stefán Már Magnússon, Björn Bergsteinn Guðmundsson, Valgeir Sigurðsson 11 mánuðir Frystiklefinn - DNA: Kári Viðarsson, Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Friðþjófur Þorsteinsson, Sigríður Sunna Reynisdóttir, María Ingibjörg Reyndal, Gréta Kristín Ómarsdóttir HETJA - Heil(brigðis) grímuleikur á heimsmælikvarða: Greta Ann Clough, Aldís Gyða Davíðsdóttir, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Orri Huginn Ágústsson, Eggert Hilmarsson + 2 ónefndir. Undur og stórmerki - Fíflið: Karl Ágúst Úlfsson, Ágústa Skúladóttir, Eyvindur Karlsson, Guðrún Öyahals, Ólafur Ágúst Stefánsson 10 mánuðir Forspil að framtíð: Ævar Þór Benediktsson, Kjartan Ólafsson, Ingibjörg Huld Haraldsdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Védís Kjartansdóttir Selsaugu - Þoka/Mjørka: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Hannes Óli Ágústsson, Brynja Björnsdóttir, Gunnar Karel Másson 9 mánuðir Miðnætti leikhús - Tjaldið: Agnes Þorkelsdóttir Wild, Eva Björg Harðardóttir, Sigrún Harðardóttir, Nicholas Arthur Candy, Kristinn Brynjar Pálsson Panic Production - ROF: Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Valgeir Sigurðsson, Eva Signý Berger, Halla Þórðardóttir 7 mánuðir Leikfélagið Annað svið - Það sem er: María Ellingsen, Ólafur Egill Egilsson, Björn Bergsteinn Guðmundsson, Ólafur Björn Ólafsson 6 mánuðir Hellaðir - Heilinn í Hellinum: Albert Halldórsson, Gígja Sara Helgudóttir Björnsson , Kjartan Darri Kristjánsson, Pálmi Freyr Hauksson Leikfélagið PóliS - Tu jest za drogo /Úff hvað allt er dýrt hérna: Ólafur Ásgeirsson, Aleksandra Skolozynska, Jakub Ziemann, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Wioleta Anna Ujazdowska Soðið svið - Framhald í næsta bréfi: Salka Guðmundsdóttir, Aðalbjörg Þóra Árnadóttir 5 mánuðir Ferðalangar sögunnar - Söguferðalangar: Tryggvi Gunnarsson, Valdimar Jóhannsson Ljós-til-líf-unun - BRUM: Kara Hergils Valdimarsdóttir, Andrea Elín Vilhjálmsdóttir, Harpa Arnardóttir, Gunnur Martinsdóttir Schluter, Ragnheiður Erla Björnsdóttir Menningarfélagið Marmarabörn - Ó, veður: Katrín Gunnarsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Saga Sigurðardóttir, Védís Kjartansdóttir, Sigurður Arent Jónsson 4 mánuðir Sómi þjóðar - (Ó)sómi þjóðar: Tryggvi Gunnarsson, Hilmir Jensson Slembilukka - Sjáið mig: Bryndís Ósk Þ Ingvarsdóttir, Laufey Haraldsdóttir 3 mánuðir Kváma - Söngleikurinn Rokkarinn og rótarinn: Þór Breiðfjörð Kristinsson, Davíð Sigurgeirsson, Orri Huginn Ágústsson Sviðslistahópur Helga og Árna - Þögnin - óperuhljóðverk: Árni Kristjánsson, Bjarni Thor Kristinsson, Elsa Waage 2 mánuðir Aquarius - Tilraunin Hasim - Götustrákur í Kalkútta og Reykjavík: Jónmundur Grétarsson, Silja Hauksdóttir GDRN fær árslaun í tónlistarflokki.Aðsend Tónlistarflytjendur 12 mánuðir Guðrún Ýr Eyfj. Jóhannesdóttir Hallveig Rúnarsdóttir Óskar Guðjónsson Tómas Jónsson 9 mánuðir Magnús Jóhann Ragnarsson Þorgrímur Jónsson 8 mánuðir Svavar Knútur Kristinsson 7 mánuðir Björk Níelsdóttir Skúli Sverrisson 6 mánuðir Alexandra Kjeld Arngerður María Árnadóttir Elfa Rún Kristinsdóttir Ellen Rósalind Kristjánsdóttir Eyjólfur Eyjólfsson Francisco Javier Jauregui Narvaez Grímur Helgason Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir Guðmundur Óli Gunnarsson Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir Haukur Gröndal Helga Þóra Björgvinsdóttir Hildigunnur Einarsdóttir Ingibjörg Elsa Turchi Jóhann Kristinsson Kristinn Sigmundsson Kristofer Rodriguez Svönuson Lilja Dögg Gunnarsdóttir Magnús Trygvason Eliassen Margrét Hrafnsdóttir Oddur Arnþór Jónsson Ómar Guðjónsson Sigurður Bjarki Gunnarsson Una Sveinbjarnardóttir Þorleifur Gaukur Davíðsson Þórunn Ósk Marinósdóttir 5 mánuðir Þóra Margrét Sveinsdóttir 3 mánuðir Ásgeir Aðalsteinsson Auður Hafsteinsdóttir Birnir Sigurðarson Guðbjörg Sandholt Gísladóttir Hafdís Vigfúsdóttir Herdís Anna Jónasdóttir Kjartan Sveinsson Lilja María Ásmundsdóttir María Huld Markan Sigfúsdóttir Marína Ósk Þórólfsdóttir Mikael Máni Ásmundsson Ólöf Helga Arnalds Sigrún Harðardóttir Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir Úlfur Hansson Una Stefánsdóttir Valdimar Guðmundsson Þórdís Gerður Jónsdóttir 2 mánuðir Gísli Jóhann Grétarsson Jane Ade Sutarjo Steinar Logi Helgason Svanur Vilbergsson 1 mánuður Gróa Margrét Valdimarsdóttir Guðrún Hrund Harðardóttir Gunnhildur Daðadóttir Hrafnhildur M. Guðmundsdóttir Úlfur Eldjárn tónskáld fær árslaun.vísir/vilhelm Tónskáld 12 mánuðir Bára Gísladóttir Bára Grímsdóttir Halldór Smárason Hildur Kristín Stefánsdóttir Teitur Magnússon Úlfur Eldjárn Þuríður Jónsdóttir 9 mánuðir Andri Ólafsson Veronique Jacques 6 mánuðir Agnar Már Magnússon Andrés Þór Gunnlaugsson Ásbjörg Jónsdóttir Ásgeir Aðalsteinsson Bergrún Snæbjörnsdóttir Finnur Karlsson Guðmundur Steinn Gunnarsson Gunnar Gunnsteinsson Gyða Valtýsdóttir Hafdís Bjarnadóttir Halldór Eldjárn Ingibjörg Elsa Turchi Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir Katrín Helga Andrésdóttir Kjartan Sveinsson Mikael Máni Ásmundsson Ómar Guðjónsson Pall Ragnar Pálsson Ríkharður H Friðriksson Snorri Sigfús Birgisson Sóley Stefánsdóttir Una Stefánsdóttir Valdimar Guðmundsson Þórunn Gréta Sigurðardóttir 5 mánuðir Þóranna Dögg Björnsdóttir 3 mánuðir Bjarki Rúnar Sigurðarson Jóhann G. Jóhannsson Kristín Björk Kristjánsdóttir Ólafur Björn Ólafsson Pétur Eggertsson Ragna Kjartansdóttir Ragnar Árni Ólafsson Ragnheiður Erla Björnsdóttir Rakel Mjöll Leifsdóttir Salka Valsdóttir Nánar um skiptingu milli hópa Til frekari glöggvunar þá er skipting umsókna milli sjóða 2021 þannig að Launasjóður hönnuða hefur 75 mánuðir voru til úthlutunar en sótt var um 793 mánuði. Alls bárust 106 umsóknir í launasjóð hönnuða. Starfslaun fá 10 hönnuðir, 6 konur og 4 karlar. Launasjóður myndlistarmanna: 526 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 4065 mánuði. Alls bárust 373 umsóknir í launasjóð myndlistarmanna. Starfslaun fá 83 myndlistarmenn, 50 konur og 33 karlar. Launasjóður rithöfunda: 646 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 3097 mánuði. Alls bárust 295 umsóknir í launasjóð rithöfunda. Starfslaun fá 94 rithöfundar, 45 konur og 49 karlar. Launasjóður sviðslistafólks: 307 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1841 mánuði. Alls bárust umsóknir frá 940 frá listamönnum sem tilheyrðu 135 sviðslistahópum og 68 einstaklingum. Starfslaun í sviðslistahópum fá 145 sviðslistamenn, 79 konur og 66 karlar. Starfslaun einstaklinga fá 15 sviðslistamenn 59 mánuði, 10 konur og 5 karlar. Launasjóður tónlistarflytjenda: 315 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1870 mánuði. Alls bárust 237 umsóknir í sjóðinn frá tónlistarflytjendum Starfslaun fá 62 tónlistarmenn, 34 konur og 28 karlar. Launasjóður tónskálda: 281 mánuður voru til úthlutunar, sótt var um 2012 mánuð. Alls bárust 226 umsóknir í sjóðinn frá tónskáldum. Starfslaun fá 44 tónskáld, 21 kona og 23 karlar. Úthlutunarnefndir voru þannig skipaðar: Launasjóður hönnuða: Ástþór Helgason, formaður, Halldóra Vífilsdóttir, Þórunn Hannesdóttir Launasjóður myndlistarmanna: Aldís Arnardóttir, formaður, Unnar Örn Jónasson, Sigurður Árni Sigurðsson Launasjóður rithöfunda: Ingibjörg Sigurðardóttir, formaður, Þorgeir Tryggvason, Þórður Helgason. Launasjóður sviðslistafólks: Agnar Jón Egilsson, formaður, Hrefna Hallgrímsdóttir, Vigdís Másdóttir. Launasjóður tónlistarflytjenda: Helgi Jónsson, formaður, Jóhanna Ósk Valsdóttir, Sólveig Moravek Jóhannsdóttir. Launasjóður tónskálda: Gunnar Karel Másson formaður, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Máni Svavarsson. Stjórn listamannalauna 2018-2021: Bryndís Loftsdóttir, formaður, Hlynur Helgason og Markús Þór Andrésson.
Menning Stjórnsýsla Listamannalaun Tengdar fréttir Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53