Fjölmiðlafólk á meðal umsækjenda hjá Reykjavíkurborg Sylvía Hall skrifar 11. janúar 2021 19:07 45 sóttu um stöðuna. Vísir/Vilhelm Alls bárust 45 umsóknir um stöðu teymisstjóra samskiptateymis Reykjavíkurborgar, en staðan var auglýst til umsóknar í byrjun desember. RÚV greinir frá. Á meðal umsækjenda eru fyrrum ritstjórar og fréttamenn, en þar má nefna Kristínu Þorsteinsdóttur, fyrrverandi útgefanda og aðalritstjóra 365 miðla og Fréttablaðsins og Hrund Þórsdóttur, fyrrverandi fréttastjóra Stöðvar 2. Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður hjá RÚV sótti einnig um sem og Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi ritstjóri DV. Samskiptateymið starfar á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara og fer með faglega framþróun í upplýsingjagjöf, vöktun, miðlun og samskiptum borgarinnar við starfsfólk, íbúa, fjölmiðla og gesti líkt og sagði í auglýsingu fyrir starfið. „Helstu verkefni og ábyrgð sem felst í starfinu er innleiðing og eftirfylgni samskipta- og upplýsingastefnu borgarinnar, stjórnun og dagleg ábyrgð á starfsemi og rekstri samskiptateymis, fagleg uppbygging og þróun samskiptateymis,“ sagði í auglýsingunni. Hér að neðan má sjá lista umsækjenda í starfrófsröð: Anna Caroline Wagner, fjölmiðlafræðingur. Anna Katrín Valdimarsdóttir,senior verkefnastjóri. Anna Þóra Ísfold Rebekkudóttir,viðskiptafræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, lögfræðingur. Ásgrímur Sigurðsson,s tarfræn samskipti / nýmiðlasérfræðingur. Ásta Gísladóttir, þýðandi. Berglind Hallgrímsdóttir, sérfræðingur. Bergþóra Guðbergsdóttir, deildarstjóri. Borgþór Ásgeirsson, verkefnastjóri. Carlos Prieto Casquero, sagn- og bókmenntafræðingur. Daníel Friðriksson, hótelstjóri. Davíð Eldur Baldursson, ritstjóri. Davíð Freyr Þórunnarson, menningarstjórnandi Eygló Hallgrímsdóttir, mannauðsstjóri. Fanný S Cloé Goupil Thiercelin, umsjónarmaður. Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri. Guðbjörg Ómarsdóttir, forstöðumaður. Guðmundur Bjarni Benediktsson, ferðaráðgjafi. Gunnar Kristinn Sigurðsson, viðskiptafræðingur. Gunnar Þorri Þorleifsson, grunnskólakennari. Haraldur Líndal Haraldsson, samskiptaráðgjafi. Heiðdís Einarsdóttir, menningarmiðlari. Helena Ólafsdóttir, íþróttakennari og þáttastjórnandi. Hildur Kristinsdóttir, verkefnastjóri . Hrund Þórsdóttir, fréttastjóri. Hulda B. Kjærnested Baldursdóttir, sérfræðingur. Jón Gunnar Borgþórsson, alþjóðlega vottaður stjórnendaráðgjafi. Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi. Kristinn Árnason, markaðsráðgjafi. Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og aðalritstjóri 365 miðla og Fréttablaðsins Kristján Ó Davíðsson, íþróttastjóri KLÍ. Lilja Björk Hauksdóttir, verkefnastjóri. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður. Lúna Grétudóttir, yogakennari og þjálfari. Magnús Sigurðsson, lögfræðingur. Marcin Zembrowski, sérfræðingur í leyfismálum. Pálmi Jónasson, MBA/fréttamaður. Ragna Ingibjörg Halldórsdóttir, deildarstjóri. Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri. Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður. Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir, kynningarstjóri. Stefán Árni Pálsson, fjölmiðlamaður. Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur. Þór Elíasson Bachmann, verkefnisstjóri. Stjórnsýsla Vinnumarkaður Reykjavík Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Sjá meira
Á meðal umsækjenda eru fyrrum ritstjórar og fréttamenn, en þar má nefna Kristínu Þorsteinsdóttur, fyrrverandi útgefanda og aðalritstjóra 365 miðla og Fréttablaðsins og Hrund Þórsdóttur, fyrrverandi fréttastjóra Stöðvar 2. Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður hjá RÚV sótti einnig um sem og Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi ritstjóri DV. Samskiptateymið starfar á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara og fer með faglega framþróun í upplýsingjagjöf, vöktun, miðlun og samskiptum borgarinnar við starfsfólk, íbúa, fjölmiðla og gesti líkt og sagði í auglýsingu fyrir starfið. „Helstu verkefni og ábyrgð sem felst í starfinu er innleiðing og eftirfylgni samskipta- og upplýsingastefnu borgarinnar, stjórnun og dagleg ábyrgð á starfsemi og rekstri samskiptateymis, fagleg uppbygging og þróun samskiptateymis,“ sagði í auglýsingunni. Hér að neðan má sjá lista umsækjenda í starfrófsröð: Anna Caroline Wagner, fjölmiðlafræðingur. Anna Katrín Valdimarsdóttir,senior verkefnastjóri. Anna Þóra Ísfold Rebekkudóttir,viðskiptafræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, lögfræðingur. Ásgrímur Sigurðsson,s tarfræn samskipti / nýmiðlasérfræðingur. Ásta Gísladóttir, þýðandi. Berglind Hallgrímsdóttir, sérfræðingur. Bergþóra Guðbergsdóttir, deildarstjóri. Borgþór Ásgeirsson, verkefnastjóri. Carlos Prieto Casquero, sagn- og bókmenntafræðingur. Daníel Friðriksson, hótelstjóri. Davíð Eldur Baldursson, ritstjóri. Davíð Freyr Þórunnarson, menningarstjórnandi Eygló Hallgrímsdóttir, mannauðsstjóri. Fanný S Cloé Goupil Thiercelin, umsjónarmaður. Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri. Guðbjörg Ómarsdóttir, forstöðumaður. Guðmundur Bjarni Benediktsson, ferðaráðgjafi. Gunnar Kristinn Sigurðsson, viðskiptafræðingur. Gunnar Þorri Þorleifsson, grunnskólakennari. Haraldur Líndal Haraldsson, samskiptaráðgjafi. Heiðdís Einarsdóttir, menningarmiðlari. Helena Ólafsdóttir, íþróttakennari og þáttastjórnandi. Hildur Kristinsdóttir, verkefnastjóri . Hrund Þórsdóttir, fréttastjóri. Hulda B. Kjærnested Baldursdóttir, sérfræðingur. Jón Gunnar Borgþórsson, alþjóðlega vottaður stjórnendaráðgjafi. Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi. Kristinn Árnason, markaðsráðgjafi. Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og aðalritstjóri 365 miðla og Fréttablaðsins Kristján Ó Davíðsson, íþróttastjóri KLÍ. Lilja Björk Hauksdóttir, verkefnastjóri. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður. Lúna Grétudóttir, yogakennari og þjálfari. Magnús Sigurðsson, lögfræðingur. Marcin Zembrowski, sérfræðingur í leyfismálum. Pálmi Jónasson, MBA/fréttamaður. Ragna Ingibjörg Halldórsdóttir, deildarstjóri. Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri. Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður. Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir, kynningarstjóri. Stefán Árni Pálsson, fjölmiðlamaður. Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur. Þór Elíasson Bachmann, verkefnisstjóri.
Stjórnsýsla Vinnumarkaður Reykjavík Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Sjá meira