Vegfarendur náðu fólki úr bíl sem fór í sjóinn í Skötufirði Sylvía Hall og Birgir Olgeirsson skrifa 16. janúar 2021 11:06 Þrír voru í bílnum sem hafnaði í sjónum í vestanverðum Skötufirði á ellefta tímanum. Vísir/Datawrapper Viðbragðsaðilar voru kallaðir út vegna slyss í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi á Vestfjörðum vegna tilkynningar um bíl sem fór í sjóinn á ellefta tímanum í morgun. Þrír voru í bílnum. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir vegfarendur hafa verið fyrsta á vettvang og náð fólkinu upp úr sjónum. Hann segir mikið þrekvirki hafa verið unnið við erfiðar aðstæður en vegfarendurnir veittu fyrstu hjálp á vettvangi. „Fólkið er komið í land. Það voru vegfarendur sem voru fyrstir á staðinn og eru búnir að aðstoða á vettvangi og veita fyrstu hjálp þar til fyrstu viðbragðaðilar komu um klukkutíma eftir að slysið var tilkynnt,“ segir Rögnvaldur en tilkynning barst klukkan 10:16. Að sögn Rögnvaldar voru ekki fleiri í bílnum. Lögregla, sjúkrabílar og björgunarskip eru komin á vettvang en búist er við því að fyrsta þyrla frá Landhelgisgæslunni lendi nú rétt fyrir tólf með kafara og lækna. Tvær þyrlur voru kallaðar út vegna slyssins. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfesti í samtali við fréttastofu að báðar þyrlurnar hafi verið kallaðar út vegna slyss. „Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út vegna slyss í Skötufirði að beiðni lögreglunnar á Vestfjörðum.“ Lögreglan sendi frá sér tilkynningu vegna slyssins skömmu eftir klukkan tólf þar sem segir að fjölmennt lið viðbragðsaðila hafi verið sent á vettvang. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð vegna slyssins. Samkvæmt upplýsingum er flughálka á veginum, lágskýjað og hægur vindur. „Í fyrstu upplýsingum kom fram að bifreið hefði fari útaf veginum og í sjóinn og að þrennt hafi verið í bílnum. Vinna viðbragðsaðila er í gangi á vettvangi og báðar þyrlurnar komnar á staðinn. Búið er að ná fólkinu í land og komið í sjúkrabíla.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Lögreglumál Landhelgisgæslan Samgönguslys Súðavíkurhreppur Banaslys í Skötufirði Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Sjá meira
Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir vegfarendur hafa verið fyrsta á vettvang og náð fólkinu upp úr sjónum. Hann segir mikið þrekvirki hafa verið unnið við erfiðar aðstæður en vegfarendurnir veittu fyrstu hjálp á vettvangi. „Fólkið er komið í land. Það voru vegfarendur sem voru fyrstir á staðinn og eru búnir að aðstoða á vettvangi og veita fyrstu hjálp þar til fyrstu viðbragðaðilar komu um klukkutíma eftir að slysið var tilkynnt,“ segir Rögnvaldur en tilkynning barst klukkan 10:16. Að sögn Rögnvaldar voru ekki fleiri í bílnum. Lögregla, sjúkrabílar og björgunarskip eru komin á vettvang en búist er við því að fyrsta þyrla frá Landhelgisgæslunni lendi nú rétt fyrir tólf með kafara og lækna. Tvær þyrlur voru kallaðar út vegna slyssins. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfesti í samtali við fréttastofu að báðar þyrlurnar hafi verið kallaðar út vegna slyss. „Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út vegna slyss í Skötufirði að beiðni lögreglunnar á Vestfjörðum.“ Lögreglan sendi frá sér tilkynningu vegna slyssins skömmu eftir klukkan tólf þar sem segir að fjölmennt lið viðbragðsaðila hafi verið sent á vettvang. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð vegna slyssins. Samkvæmt upplýsingum er flughálka á veginum, lágskýjað og hægur vindur. „Í fyrstu upplýsingum kom fram að bifreið hefði fari útaf veginum og í sjóinn og að þrennt hafi verið í bílnum. Vinna viðbragðsaðila er í gangi á vettvangi og báðar þyrlurnar komnar á staðinn. Búið er að ná fólkinu í land og komið í sjúkrabíla.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Lögreglumál Landhelgisgæslan Samgönguslys Súðavíkurhreppur Banaslys í Skötufirði Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Sjá meira