Jonni og Teitur að leggja til sameiningu í Reykjanesbæ? Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. janúar 2021 13:01 Framlengingin Skjáskot/Stöð 2 Sport Umræðan í framlengingu Körfuboltakvölds fer í ýmsar áttir. Framlengingin í Dominos Körfuboltakvöldi er einn af hápunktum hvers þáttar en þar fara sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar yfir fimm heitustu málin í deildinni hverju sinni. Síðastliðið föstudagskvöld voru Suðurnesjamennirnir Teitur Örlygsson og Jón Halldór Eðvaldsson hjá Kjartani og lokaspurning Kjartans vakti upp áhugaverða umræðu. Er þetta alvöru rígur? spurði Kjartan þá félaga og átti þá við ríginn milli Njarðvíkur og Keflavíkur. „Rígurinn hefur minnkað gríðarlega mikið og ef að hvorugt liðið vinnur titil á þessu ári ætla ég að leggja til við bæjarstjórn Reykjanesbæjar að sameina þessi lið og hætta þessu rugli,“ sagði Keflvíkingurinn Jón Halldór. „Það eru alltaf fleiri og fleiri að tala um þetta. Maður heyrir það heima,“ sagði Njarðvíkingurinn Teitur. Umræðuefnin í framlengingunni Hvaða leikmaður heillaði ykkur mest? Hvaða lið heillaði ykkur mest? Nefnið þrjú lið sem þurfa mest styrkingu Hafið þið meiri eða minni trú á Tindastól eftir KR leikinn? Hvort liðið endar ofar, Njarðvík eða Keflavík Framlenginguna í heild má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Körfuboltakvöld Dominos-deild karla Tengdar fréttir „Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. 17. janúar 2021 09:00 „Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. 16. janúar 2021 23:01 Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. 16. janúar 2021 13:45 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Framlengingin í Dominos Körfuboltakvöldi er einn af hápunktum hvers þáttar en þar fara sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar yfir fimm heitustu málin í deildinni hverju sinni. Síðastliðið föstudagskvöld voru Suðurnesjamennirnir Teitur Örlygsson og Jón Halldór Eðvaldsson hjá Kjartani og lokaspurning Kjartans vakti upp áhugaverða umræðu. Er þetta alvöru rígur? spurði Kjartan þá félaga og átti þá við ríginn milli Njarðvíkur og Keflavíkur. „Rígurinn hefur minnkað gríðarlega mikið og ef að hvorugt liðið vinnur titil á þessu ári ætla ég að leggja til við bæjarstjórn Reykjanesbæjar að sameina þessi lið og hætta þessu rugli,“ sagði Keflvíkingurinn Jón Halldór. „Það eru alltaf fleiri og fleiri að tala um þetta. Maður heyrir það heima,“ sagði Njarðvíkingurinn Teitur. Umræðuefnin í framlengingunni Hvaða leikmaður heillaði ykkur mest? Hvaða lið heillaði ykkur mest? Nefnið þrjú lið sem þurfa mest styrkingu Hafið þið meiri eða minni trú á Tindastól eftir KR leikinn? Hvort liðið endar ofar, Njarðvík eða Keflavík Framlenginguna í heild má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin
Körfuboltakvöld Dominos-deild karla Tengdar fréttir „Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. 17. janúar 2021 09:00 „Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. 16. janúar 2021 23:01 Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. 16. janúar 2021 13:45 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
„Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. 17. janúar 2021 09:00
„Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. 16. janúar 2021 23:01
Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. 16. janúar 2021 13:45