Daniela: Þær treysta mér og ég treysti þeim Atli Freyr Arason skrifar 21. janúar 2021 00:14 Morillo var frábær í kvöld. vísir/hulda margrét Daniella Morillo átt stórleik í 57-67 sigri gegn Haukum á Ásvöllum í Dominos deild kvenna í kvöld. Daniella skoraði alls 31 stig ásamt því að taka 23 fráköst á 38 mínútum. „Ég bara veit ekki hvernig þetta gerðist, ég held að þetta komi aðallega vegna mistaka sem þær gera,“ segir Daniela furðulostinn og hlær áður en hún bætir við „ég er bara svo glöð að geta hjálpað liðinu mínu, skiptir ekki máli hvort það eru stig eða fráköst eða hvað sem er. Þær treysta mér og ég treysti þeim.“ Haukarnir byrjuðu leikinn í kvöld mun betur áður en Keflavík tók öll völd og vann að lokum 10 stiga sigur en Daniela vill þakka góðum varnarleik fyrir sigurinn. „Við byrjuðum mjög afslappaðar með mikið sjálfstraust en skotin hjá okkar voru ekki alveg að koma. Við þurftum þá að spila harða vörn því þær eru með mjög gott lið. Þessi leikur snerist aðallega um vörn. Við spiluðum góða vörn og þess vegna unnum við,“ svaraði Daniela. Keflavík er eina liðið með 100% árangur í deildinni. Næst bíður þeim erfitt verkefni þegar ríkjandi Íslandsmeistarar í Val koma í heimsókn til þeirra. Eftir leikinn í kvöld var Daniela spurð út í þennan stórleik sem er á laugardaginn næstkomandi. „Ég vil ekki hugsa um þann leik fyrr en á morgun. Við vorum með alla einbeitingu á þessum leik og við ætlum bara að taka eitt skref í einu,“ sagði Daniela Wallen Morillo að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum. 20. janúar 2021 21:46 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Sjá meira
„Ég bara veit ekki hvernig þetta gerðist, ég held að þetta komi aðallega vegna mistaka sem þær gera,“ segir Daniela furðulostinn og hlær áður en hún bætir við „ég er bara svo glöð að geta hjálpað liðinu mínu, skiptir ekki máli hvort það eru stig eða fráköst eða hvað sem er. Þær treysta mér og ég treysti þeim.“ Haukarnir byrjuðu leikinn í kvöld mun betur áður en Keflavík tók öll völd og vann að lokum 10 stiga sigur en Daniela vill þakka góðum varnarleik fyrir sigurinn. „Við byrjuðum mjög afslappaðar með mikið sjálfstraust en skotin hjá okkar voru ekki alveg að koma. Við þurftum þá að spila harða vörn því þær eru með mjög gott lið. Þessi leikur snerist aðallega um vörn. Við spiluðum góða vörn og þess vegna unnum við,“ svaraði Daniela. Keflavík er eina liðið með 100% árangur í deildinni. Næst bíður þeim erfitt verkefni þegar ríkjandi Íslandsmeistarar í Val koma í heimsókn til þeirra. Eftir leikinn í kvöld var Daniela spurð út í þennan stórleik sem er á laugardaginn næstkomandi. „Ég vil ekki hugsa um þann leik fyrr en á morgun. Við vorum með alla einbeitingu á þessum leik og við ætlum bara að taka eitt skref í einu,“ sagði Daniela Wallen Morillo að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum. 20. janúar 2021 21:46 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum. 20. janúar 2021 21:46