Daniela: Þær treysta mér og ég treysti þeim Atli Freyr Arason skrifar 21. janúar 2021 00:14 Morillo var frábær í kvöld. vísir/hulda margrét Daniella Morillo átt stórleik í 57-67 sigri gegn Haukum á Ásvöllum í Dominos deild kvenna í kvöld. Daniella skoraði alls 31 stig ásamt því að taka 23 fráköst á 38 mínútum. „Ég bara veit ekki hvernig þetta gerðist, ég held að þetta komi aðallega vegna mistaka sem þær gera,“ segir Daniela furðulostinn og hlær áður en hún bætir við „ég er bara svo glöð að geta hjálpað liðinu mínu, skiptir ekki máli hvort það eru stig eða fráköst eða hvað sem er. Þær treysta mér og ég treysti þeim.“ Haukarnir byrjuðu leikinn í kvöld mun betur áður en Keflavík tók öll völd og vann að lokum 10 stiga sigur en Daniela vill þakka góðum varnarleik fyrir sigurinn. „Við byrjuðum mjög afslappaðar með mikið sjálfstraust en skotin hjá okkar voru ekki alveg að koma. Við þurftum þá að spila harða vörn því þær eru með mjög gott lið. Þessi leikur snerist aðallega um vörn. Við spiluðum góða vörn og þess vegna unnum við,“ svaraði Daniela. Keflavík er eina liðið með 100% árangur í deildinni. Næst bíður þeim erfitt verkefni þegar ríkjandi Íslandsmeistarar í Val koma í heimsókn til þeirra. Eftir leikinn í kvöld var Daniela spurð út í þennan stórleik sem er á laugardaginn næstkomandi. „Ég vil ekki hugsa um þann leik fyrr en á morgun. Við vorum með alla einbeitingu á þessum leik og við ætlum bara að taka eitt skref í einu,“ sagði Daniela Wallen Morillo að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum. 20. janúar 2021 21:46 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
„Ég bara veit ekki hvernig þetta gerðist, ég held að þetta komi aðallega vegna mistaka sem þær gera,“ segir Daniela furðulostinn og hlær áður en hún bætir við „ég er bara svo glöð að geta hjálpað liðinu mínu, skiptir ekki máli hvort það eru stig eða fráköst eða hvað sem er. Þær treysta mér og ég treysti þeim.“ Haukarnir byrjuðu leikinn í kvöld mun betur áður en Keflavík tók öll völd og vann að lokum 10 stiga sigur en Daniela vill þakka góðum varnarleik fyrir sigurinn. „Við byrjuðum mjög afslappaðar með mikið sjálfstraust en skotin hjá okkar voru ekki alveg að koma. Við þurftum þá að spila harða vörn því þær eru með mjög gott lið. Þessi leikur snerist aðallega um vörn. Við spiluðum góða vörn og þess vegna unnum við,“ svaraði Daniela. Keflavík er eina liðið með 100% árangur í deildinni. Næst bíður þeim erfitt verkefni þegar ríkjandi Íslandsmeistarar í Val koma í heimsókn til þeirra. Eftir leikinn í kvöld var Daniela spurð út í þennan stórleik sem er á laugardaginn næstkomandi. „Ég vil ekki hugsa um þann leik fyrr en á morgun. Við vorum með alla einbeitingu á þessum leik og við ætlum bara að taka eitt skref í einu,“ sagði Daniela Wallen Morillo að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum. 20. janúar 2021 21:46 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum. 20. janúar 2021 21:46
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum