Stórsigur hjá lærisveinum Gerrard og Rooney með mikilvægan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 17:16 Wayne Rooney og lærisveinar hans unnu mikilvægan 1-0 sigur í dag. Clive Rose/Getty Images Tveir af dáðustu sonum enskrar knattspyrnu – Steven Gerrard og Wayne Rooney – stýrðu liðum sínum til sigurs í dag. Rangers lagði Ross County 5-0 í Skotlandi og Derby County vann QPR 0-1 á útivelli. Rooney tók nýverið við Derby í ensku B-deildinni en liðið er í bullandi fallhættu. Hann var áður leikmaður en lagði skónna á hilluna til að taka við stjórnartaumunum á hliðarlínu félagsins. Liðið vann gríðar mikilvægan 0-1 útisigur á Queens Park Rangers í dag. Gamla brýnið Colin Kazim-Richards skoraði eina mark leiksins á 57. mínútu. Derby er nú með 25 stig eftir 25 leiki, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Rotherham United er sæti fyrir neðan lærisveina Rooney en á þrjá leiki til góða. Þá getur Sheffield Wednesday einnig jafnað Derby að stigum en liðið á tvo leiki til góða. A win in the capital GET IN THERE, RAMS! #QPRvDCFC pic.twitter.com/kjxZlvWvbt— Derby County (@dcfcofficial) January 23, 2021 Í skosku úrvalsdeildinni vann enn einn stórsigurinn. Liðið lagði Ross County 5-0 þó svo að James Tavernier hafi klúðrað vítaspyrnu. Ryan Kent kom Rangers yfir á 6. mínútu leiksins. Filip Helander og Joe Aribo bættu við mörkum í fyrri hálfleik og staðan því 3-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ryan Jack og Connor Goldson voru einnig á skotskónum í síðari hálfleik. Lokatölur 5-0 og Rangers nú með 23 stiga forystu í deildinni. Jack is Back pic.twitter.com/9jyQcT8NrQ— Rangers Football Club (@RangersFC) January 23, 2021 Fótbolti Enski boltinn Skoski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Rooney tók nýverið við Derby í ensku B-deildinni en liðið er í bullandi fallhættu. Hann var áður leikmaður en lagði skónna á hilluna til að taka við stjórnartaumunum á hliðarlínu félagsins. Liðið vann gríðar mikilvægan 0-1 útisigur á Queens Park Rangers í dag. Gamla brýnið Colin Kazim-Richards skoraði eina mark leiksins á 57. mínútu. Derby er nú með 25 stig eftir 25 leiki, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Rotherham United er sæti fyrir neðan lærisveina Rooney en á þrjá leiki til góða. Þá getur Sheffield Wednesday einnig jafnað Derby að stigum en liðið á tvo leiki til góða. A win in the capital GET IN THERE, RAMS! #QPRvDCFC pic.twitter.com/kjxZlvWvbt— Derby County (@dcfcofficial) January 23, 2021 Í skosku úrvalsdeildinni vann enn einn stórsigurinn. Liðið lagði Ross County 5-0 þó svo að James Tavernier hafi klúðrað vítaspyrnu. Ryan Kent kom Rangers yfir á 6. mínútu leiksins. Filip Helander og Joe Aribo bættu við mörkum í fyrri hálfleik og staðan því 3-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ryan Jack og Connor Goldson voru einnig á skotskónum í síðari hálfleik. Lokatölur 5-0 og Rangers nú með 23 stiga forystu í deildinni. Jack is Back pic.twitter.com/9jyQcT8NrQ— Rangers Football Club (@RangersFC) January 23, 2021
Fótbolti Enski boltinn Skoski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira