Ein besta tenniskona heims keypti sér fótboltafélag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2021 10:30 Naomi Osaka í búningi North Carolina Courage. Twitter/@@TheNCCourage Naomi Osaka er nú einn orðin af eigendum af North Carolina Courage liðinu í bandaríska kvennafótboltanum. Osaka ákvað að kaupa sig inn í eigendahóp félagsins þó ekki sé það opinbert hversu stóran hluta hún á. North Carolina Courage var stofnað fyrir fjórum árum síðan og keppir í National Women's Soccer League. Félagið varð bandarískur meistari bæði 2018 og 2019. Liðið hefur einnig unnið deildarkeppnina þrisvar sinnum. The perfect match @TheNCCourage x @naomiosaka pic.twitter.com/51mVr8agKX— National Women's Soccer League (@NWSL) January 28, 2021 Naomi Osaka er bara 23 ára gömul og hefur unnið þrjú risamót á ferlinum. Hún tilkynnti um kaupin á Twitter síðu sinni þar sem mátti sjá hana í búningi North Carolina Courage liðsins. „Konurnar sem fjárfestu í mér þegar ég var að alast upp gerðu mig að þeirri konu sem ég er í dag,“ skrifaði Naomi Osaka. „Ég veit ekki hvar ég væri án þeirra,“ bætti hin japanska við. The women who have invested in me growing up made me who I am today, I don t know where I would be without them. Throughout my career I ve always received so much love from my fellow female athletes so that s why I am proud to share that I am now a owner of @TheNCCourage pic.twitter.com/Iz0YcVvOqz— NaomiOsaka (@naomiosaka) January 28, 2021 „Í gegnum minn feril þá hef ég mætt svo mikilli ást frá öðrum íþróttakonum og það er þess vegna sem ég er stolt af því að deila því með ykkur að ég er núna eigandi North Carolina Courage,“ skrifaði Naomi Osaka. Osaka er að undirbúa sig fyrir keppni á Opna ástralska meistaramótinu. Hún er eins og er í þriðja sæti heimslistans. Osaka vann Opna ástralska risamótið árið 2019 og þá vann hún Opna bandaríska risamótið bæði 2018 og 2020. Tennis Fótbolti Bandaríkin Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira
Osaka ákvað að kaupa sig inn í eigendahóp félagsins þó ekki sé það opinbert hversu stóran hluta hún á. North Carolina Courage var stofnað fyrir fjórum árum síðan og keppir í National Women's Soccer League. Félagið varð bandarískur meistari bæði 2018 og 2019. Liðið hefur einnig unnið deildarkeppnina þrisvar sinnum. The perfect match @TheNCCourage x @naomiosaka pic.twitter.com/51mVr8agKX— National Women's Soccer League (@NWSL) January 28, 2021 Naomi Osaka er bara 23 ára gömul og hefur unnið þrjú risamót á ferlinum. Hún tilkynnti um kaupin á Twitter síðu sinni þar sem mátti sjá hana í búningi North Carolina Courage liðsins. „Konurnar sem fjárfestu í mér þegar ég var að alast upp gerðu mig að þeirri konu sem ég er í dag,“ skrifaði Naomi Osaka. „Ég veit ekki hvar ég væri án þeirra,“ bætti hin japanska við. The women who have invested in me growing up made me who I am today, I don t know where I would be without them. Throughout my career I ve always received so much love from my fellow female athletes so that s why I am proud to share that I am now a owner of @TheNCCourage pic.twitter.com/Iz0YcVvOqz— NaomiOsaka (@naomiosaka) January 28, 2021 „Í gegnum minn feril þá hef ég mætt svo mikilli ást frá öðrum íþróttakonum og það er þess vegna sem ég er stolt af því að deila því með ykkur að ég er núna eigandi North Carolina Courage,“ skrifaði Naomi Osaka. Osaka er að undirbúa sig fyrir keppni á Opna ástralska meistaramótinu. Hún er eins og er í þriðja sæti heimslistans. Osaka vann Opna ástralska risamótið árið 2019 og þá vann hún Opna bandaríska risamótið bæði 2018 og 2020.
Tennis Fótbolti Bandaríkin Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira