Borche: Það sem talað var um í hálfleik gekk fullkomlega upp Andri Már Eggertsson skrifar 29. janúar 2021 20:25 Borche var ánægður með sína menn í kvöld. vísir/vilhelm ÍR svaraði afhroði seinasta leiks með glæsibrag í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Haukum 97-83 og þjálfarinn Borche Ilievski var ánægður í leikslok. „Þetta var langt frá því að vera fullkominn leikur í kvöld og erum við ennþá að leita af okkar besta takt sem lið þar sem við söknum stóra maninn okkar. Við bætum úr því að hafa ekki fimmuna okkar með svæðisvörn en þegar við förum í maður á mann þá lendum við í vandræðum,” sagði Borche Borche hrósaði hugarfari leikmanna í kvöld eftir að liðið fékk skell á móti Þór Þorlákshöfn í síðasta leik og snérist undirbúningurinn mikið um að fá menn út úr skelinni í leik kvöldsins. Þriðji leikhluti ÍR var magnaður þeir hittu úr hverju skoti að fætur öðru og réðu Haukarnir ekkert við sóknarleik þeirra og vann ÍR þriðja leikhluta með 19 stigum. „Við ræddum um það í hálfleik að við þyrftum að finna taktinn okkar í nokkrar mínútur sem var nákvæmlega það sem gerðist. Evan Singletary var stórkostlegur, ég spilaði á fáum leikmönnum í kvöld sökum mikilvægi leiksins og fengu ungu leikmenn liðsins að líða fyrir það.” Borche á von á því að nota hópinn sinn meira í næsta leik sem er á mánudaginn þar sem leikmenn verða þreyttir milli leikja og brýndi hann fyrir mönnum að vera klárir þegar kallið kemur. Söngvar Ghetto Hooligans fengu að hljóma í græjunum ásamt því var verið að lemja á trommu í stúkunni frá þeim sem höfðu leyfi til að vera þar. Borche var ánægður með þessa stemninguna og segir að hans lið finna fyrir stuðningi þó þeir sjá þá ekki og baðst enn og aftur afsökunar á tapi seinasta leiks. Dominos-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Haukar 97-83 | Fjórða tap Hauka í röð Haukarnir töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskóla á meðan ÍR liðið bætti upp fyrir stórt tap í síðustu umferð. 29. janúar 2021 20:51 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Sjá meira
„Þetta var langt frá því að vera fullkominn leikur í kvöld og erum við ennþá að leita af okkar besta takt sem lið þar sem við söknum stóra maninn okkar. Við bætum úr því að hafa ekki fimmuna okkar með svæðisvörn en þegar við förum í maður á mann þá lendum við í vandræðum,” sagði Borche Borche hrósaði hugarfari leikmanna í kvöld eftir að liðið fékk skell á móti Þór Þorlákshöfn í síðasta leik og snérist undirbúningurinn mikið um að fá menn út úr skelinni í leik kvöldsins. Þriðji leikhluti ÍR var magnaður þeir hittu úr hverju skoti að fætur öðru og réðu Haukarnir ekkert við sóknarleik þeirra og vann ÍR þriðja leikhluta með 19 stigum. „Við ræddum um það í hálfleik að við þyrftum að finna taktinn okkar í nokkrar mínútur sem var nákvæmlega það sem gerðist. Evan Singletary var stórkostlegur, ég spilaði á fáum leikmönnum í kvöld sökum mikilvægi leiksins og fengu ungu leikmenn liðsins að líða fyrir það.” Borche á von á því að nota hópinn sinn meira í næsta leik sem er á mánudaginn þar sem leikmenn verða þreyttir milli leikja og brýndi hann fyrir mönnum að vera klárir þegar kallið kemur. Söngvar Ghetto Hooligans fengu að hljóma í græjunum ásamt því var verið að lemja á trommu í stúkunni frá þeim sem höfðu leyfi til að vera þar. Borche var ánægður með þessa stemninguna og segir að hans lið finna fyrir stuðningi þó þeir sjá þá ekki og baðst enn og aftur afsökunar á tapi seinasta leiks.
Dominos-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Haukar 97-83 | Fjórða tap Hauka í röð Haukarnir töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskóla á meðan ÍR liðið bætti upp fyrir stórt tap í síðustu umferð. 29. janúar 2021 20:51 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Haukar 97-83 | Fjórða tap Hauka í röð Haukarnir töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskóla á meðan ÍR liðið bætti upp fyrir stórt tap í síðustu umferð. 29. janúar 2021 20:51