Kynlífsverkafólki gert að yfirgefa Rauða hverfið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. febrúar 2021 21:39 Óvíst er hvenær kynlífsverkafólkið þarf að yfirgefa Rauða hverfið og hvert það verður flutt. Getty/Dean Mouhtaropoulos Borgarstjórn Amsterdam hefur samþykkt tillögu um að miðstöð þeirra sem vinna kynlífsvinnu í borginni verði færð úr hinu svokallaða Rauða hverfi í miðborginni í annað hverfi fjarri miðbænum. Femke Halsema, borgarstjóri Amsterdam, lagði fram tillögu þess efnis að kynlífsklúbbum í miðborginni yrði lokað og viðskiptamönnum gert að færa sig um set. Kynlífsverkafólkinu verður boðið að færa fyrirtæki sín úr hverfinu í annað hverfi í borginni. Enn er ekki búið að ákveða hvar starfsemin eigi að fá að fara fram. Kristilegir demókratar og kristna sambandið, stjórnmálaflokkar í Hollandi, hafa lengi barist fyrir því að hverfinu verði lokað. Rauða hverfið er þekkt fyrir það að kynlífsverkafólk dansi og sýni listir sínar í upplýstum gluggum í hverfinu. Nú hefur VVD flokkurinn, flokkur Marks Rutte forsætisráðherra Hollands, Verkamannaflokkurinn og Græningjaflokkurinn gengið til liðs við hina kristilegu flokka í málinu. „Þetta snýst um að núllstilla Amsterdam sem borg fyrir ferðamenn,“ er haft eftir Dennis Boutkan, borgarfulltrúi Verkamannaflokksins, í frétt The Guardian. Halsema færði þau rök fyrir lokun hverfisins að konur sem ynnu í sýningargluggunum væru orðnar aðdráttarafl fyrir ferðamenn og að þær væru farnar að verða fyrir ofbeldi vegna þessa. Stuttu eftir að tillagan var kynnt var aðgerðahópurinn Red Light United stofnaður. Hélt hópurinn því fram að 90 prósent þeirra 170 kynlífsverkakvenna sem hann ræddi við vildi vinna áfram í gluggunum í hverfinu. Einn meðlimur hópsins sagði í samtali við Het Parool dagblaðið að það myndi koma sér illa fyrir starfsemina yrði hún flutt. Viðskiptavinir myndu ekki vita hvar þjónustuna væri að finna þar sem hverfið sé heimsþekkt. Holland Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Sjá meira
Femke Halsema, borgarstjóri Amsterdam, lagði fram tillögu þess efnis að kynlífsklúbbum í miðborginni yrði lokað og viðskiptamönnum gert að færa sig um set. Kynlífsverkafólkinu verður boðið að færa fyrirtæki sín úr hverfinu í annað hverfi í borginni. Enn er ekki búið að ákveða hvar starfsemin eigi að fá að fara fram. Kristilegir demókratar og kristna sambandið, stjórnmálaflokkar í Hollandi, hafa lengi barist fyrir því að hverfinu verði lokað. Rauða hverfið er þekkt fyrir það að kynlífsverkafólk dansi og sýni listir sínar í upplýstum gluggum í hverfinu. Nú hefur VVD flokkurinn, flokkur Marks Rutte forsætisráðherra Hollands, Verkamannaflokkurinn og Græningjaflokkurinn gengið til liðs við hina kristilegu flokka í málinu. „Þetta snýst um að núllstilla Amsterdam sem borg fyrir ferðamenn,“ er haft eftir Dennis Boutkan, borgarfulltrúi Verkamannaflokksins, í frétt The Guardian. Halsema færði þau rök fyrir lokun hverfisins að konur sem ynnu í sýningargluggunum væru orðnar aðdráttarafl fyrir ferðamenn og að þær væru farnar að verða fyrir ofbeldi vegna þessa. Stuttu eftir að tillagan var kynnt var aðgerðahópurinn Red Light United stofnaður. Hélt hópurinn því fram að 90 prósent þeirra 170 kynlífsverkakvenna sem hann ræddi við vildi vinna áfram í gluggunum í hverfinu. Einn meðlimur hópsins sagði í samtali við Het Parool dagblaðið að það myndi koma sér illa fyrir starfsemina yrði hún flutt. Viðskiptavinir myndu ekki vita hvar þjónustuna væri að finna þar sem hverfið sé heimsþekkt.
Holland Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Sjá meira