Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 13:42 Patrick Mahomes er stórkostlegur leikmaður sem virðist alltaf getað stigið á bensíngjöfina þegar Kansas City Chiefs liðið þarf á því að halda. Getty/Jamie Squire Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. Mahomes leiddi Kansas City Chiefs liðið til sigurs í SuperBowl í fyrra og var þá búinn að vinna sinn fyrsta titil 24 ára gamall. Tom Brady hefur unnið sex meistaratitla á rúmum tuttugu árum í deildinni sem er það langmesta í sögunni. Mahomes gæti alveg unnið marga meistaratitla til viðbótar enda átján árum yngri en Brady sem er enn að spila. Which QB comes out on top at Sunday's #SuperBowl - Patrick Mahomes - Tom Brady(via @NFL)pic.twitter.com/8J5KLTc9NL— ESPN UK (@ESPNUK) February 3, 2021 „Markmiðið er að vinna eins marga SuperBowl leiki og ég get sem og að vera að spila í þessum leik á hverju ári,“ sagði Patrick Mahomes í samtali við ESPN. Tom Brady vann sinn fyrsta NFL-titil 24 ára og titill númer tvö kom í hús tveimur árum síðar. „Ég mun stefna að því í hvert skipti sem ég fer inn á völlinn að reyna að komast aftur í þennan leik og reyna síðan að vinna hann,“ sagði Mahomes. When Patrick Mahomes starts in the last 450 days:25 Wins1 Loss pic.twitter.com/7ZdxLLIRN9— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) February 5, 2021 Tengdasonur Mosfellsbæjar er því bara að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná sex titlum eins og Brady. Titlarnir hjá Brady gætu svo náttúrulega orðið sjö ef hann leiðir lið Tampa Bay Buccaneers til sigurs á sunnudaginn. „Við horfum ekki svo langt fram í tímann. Við einbeitum okkur bara að þessum leik. Við erum að reyna að vinna okkar annan Super Bowl, fá aftur að halda á Lombardi bikarnum og fá annan hring,“ sagði Mahomes. „Ef í lok ferilsins ég verð með fullt af Super Bowl hringum á hendinni þá verð ég ánægður,“ sagði Patrick Mahomes. One year ago today:Patrick Mahomes led a Chiefs 4th quarter comeback to win Super Bowl LIV pic.twitter.com/Sl43F6aTsI— SportsCenter (@SportsCenter) February 2, 2021 Tom Brady er að fara spila í sínum tíunda Super Bowl leik. Hann hefur fagnað sigri sex sinnum en enginn annar leikstjórnandi í sögunni hefur unnið fleiri en fjóra. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunun hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25. NFL Ofurskálin Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Mahomes leiddi Kansas City Chiefs liðið til sigurs í SuperBowl í fyrra og var þá búinn að vinna sinn fyrsta titil 24 ára gamall. Tom Brady hefur unnið sex meistaratitla á rúmum tuttugu árum í deildinni sem er það langmesta í sögunni. Mahomes gæti alveg unnið marga meistaratitla til viðbótar enda átján árum yngri en Brady sem er enn að spila. Which QB comes out on top at Sunday's #SuperBowl - Patrick Mahomes - Tom Brady(via @NFL)pic.twitter.com/8J5KLTc9NL— ESPN UK (@ESPNUK) February 3, 2021 „Markmiðið er að vinna eins marga SuperBowl leiki og ég get sem og að vera að spila í þessum leik á hverju ári,“ sagði Patrick Mahomes í samtali við ESPN. Tom Brady vann sinn fyrsta NFL-titil 24 ára og titill númer tvö kom í hús tveimur árum síðar. „Ég mun stefna að því í hvert skipti sem ég fer inn á völlinn að reyna að komast aftur í þennan leik og reyna síðan að vinna hann,“ sagði Mahomes. When Patrick Mahomes starts in the last 450 days:25 Wins1 Loss pic.twitter.com/7ZdxLLIRN9— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) February 5, 2021 Tengdasonur Mosfellsbæjar er því bara að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná sex titlum eins og Brady. Titlarnir hjá Brady gætu svo náttúrulega orðið sjö ef hann leiðir lið Tampa Bay Buccaneers til sigurs á sunnudaginn. „Við horfum ekki svo langt fram í tímann. Við einbeitum okkur bara að þessum leik. Við erum að reyna að vinna okkar annan Super Bowl, fá aftur að halda á Lombardi bikarnum og fá annan hring,“ sagði Mahomes. „Ef í lok ferilsins ég verð með fullt af Super Bowl hringum á hendinni þá verð ég ánægður,“ sagði Patrick Mahomes. One year ago today:Patrick Mahomes led a Chiefs 4th quarter comeback to win Super Bowl LIV pic.twitter.com/Sl43F6aTsI— SportsCenter (@SportsCenter) February 2, 2021 Tom Brady er að fara spila í sínum tíunda Super Bowl leik. Hann hefur fagnað sigri sex sinnum en enginn annar leikstjórnandi í sögunni hefur unnið fleiri en fjóra. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunun hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25.
NFL Ofurskálin Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira