Ólafur: Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni Atli Arason skrifar 8. febrúar 2021 22:11 Ólafur lengst til vinstri í mynd. vísir/elín björg Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur hefur oft átt betri leiki en hann átti í kvöld gegn KR Óli var 0 af 6 í þriggja stiga tilraunum og skoraði bara fjögur stig í fyrstu þremur leikhlutunum en endaði þó leikinn með 11 stig. „Ég var bara soft. Ég var ekki að gera það sem ég er bestur í að gera og fór svo að gera það allt of seint í leiknum, það skilar einhverjum stigum á töfluna. Við vorum mikið að leita inn í teig á stóru strákana en það var uppleggið í dag að fara inn í teig og hægja á leiknum því þeir vilja mikið hlaupa upp og niður og við ætluðum ekki að fara í þann pakka, við vorum að gera fínt sóknarlega en varnarleikurinn var ekki nógu góður í dag,“ sagið svekktur Óli Óla í viðtali eftir leikinn í kvöld. „Þetta var bara aumingjaskapur hjá okkur mest allan leikinn, við komum með ágætis áhlaup inn á milli en við vorum bara allt of linir varnarlega. Við vorum bara lélegir.“ Óla fannst eins og heimamönnum hafi gengið vel að opna vörn KR-inga en nýtingin á skot færunum hafi ekki verið nógu góð. „Mér fannst við ekki beint fá einhver léleg skot. Við vorum bara ekki að hitta og sérstaklega ég. Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni. En varnarleikurinn var mjög lélegur, kannski allt í lagi á köflum en heilt yfir ekki nógu góður,“ bætti Ólafur við sem er þó staðráðinn að svara fyrir lélegan leik á Króknum eftir þrjá daga. „Nú kemur bara ísbað og heiti potturinn. Það er alltaf gaman að fara norður á Sauðárkrók. Við svekkjum okkur á þessu tapi í kvöld og mætum svo sterkir norður á Krókinn á fimmtudag,“ sagði Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, að lokum. Dominos-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR KR hefndi fyrir tapið gegn Keflavík á heimavelli í síðustu umferð með sigri á Grindavík sem hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. 8. febrúar 2021 20:52 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
„Ég var bara soft. Ég var ekki að gera það sem ég er bestur í að gera og fór svo að gera það allt of seint í leiknum, það skilar einhverjum stigum á töfluna. Við vorum mikið að leita inn í teig á stóru strákana en það var uppleggið í dag að fara inn í teig og hægja á leiknum því þeir vilja mikið hlaupa upp og niður og við ætluðum ekki að fara í þann pakka, við vorum að gera fínt sóknarlega en varnarleikurinn var ekki nógu góður í dag,“ sagið svekktur Óli Óla í viðtali eftir leikinn í kvöld. „Þetta var bara aumingjaskapur hjá okkur mest allan leikinn, við komum með ágætis áhlaup inn á milli en við vorum bara allt of linir varnarlega. Við vorum bara lélegir.“ Óla fannst eins og heimamönnum hafi gengið vel að opna vörn KR-inga en nýtingin á skot færunum hafi ekki verið nógu góð. „Mér fannst við ekki beint fá einhver léleg skot. Við vorum bara ekki að hitta og sérstaklega ég. Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni. En varnarleikurinn var mjög lélegur, kannski allt í lagi á köflum en heilt yfir ekki nógu góður,“ bætti Ólafur við sem er þó staðráðinn að svara fyrir lélegan leik á Króknum eftir þrjá daga. „Nú kemur bara ísbað og heiti potturinn. Það er alltaf gaman að fara norður á Sauðárkrók. Við svekkjum okkur á þessu tapi í kvöld og mætum svo sterkir norður á Krókinn á fimmtudag,“ sagði Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, að lokum.
Dominos-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR KR hefndi fyrir tapið gegn Keflavík á heimavelli í síðustu umferð með sigri á Grindavík sem hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. 8. febrúar 2021 20:52 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR KR hefndi fyrir tapið gegn Keflavík á heimavelli í síðustu umferð með sigri á Grindavík sem hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. 8. febrúar 2021 20:52