Larry fagnar tíu ára starfsafmæli Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. febrúar 2021 19:31 Kötturinn Larry, músaveiðari breska forsætisráðuneytisins, fagnar tíu ára starfsafmæli í dag. Þessi ferfætlingur var ráðinn til forsætisráðuneytisins í valdatíð Davids Cameron og falið það verkefni að leysa úr rottukrísu sem komin var upp í Downing stræti tíu. Larry er væntanlega einn minnst umdeildi íbúi hússins undanfarinn áratug en hann er ekki fyrsti kötturinn til að gegna embættinu. Sá hét Rúfus og starfaði frá 1924 til 1930. Samkvæmt upplýsingum á vef breska forsætisráðuneytisins vinnur Larry einna helst við að heilsa gestum, tryggja virkni öryggiskerfa og athuga hvort það sé ekki örugglega hægt að leggja sig á húsgögnunum. Þetta skilti er frá því 2019 þegar mótmælendur fullyrtu að Larry vildi þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngusamning Bretlands og ESB. Sjálfur tjáði Larry sig ekki um útgöngumálið við fjölmiðla.AP/Kirsty Wigglesworth Heimsfrægð Larrys Larry, sem fæddist í janúar árið 2007 og hefur starfað með þremur forsætisráðherrum, hefur ítrekað vakið heimsathygli. Meðal annars þegar Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, kíkti í heimsókn árið 2019. Þá virtist Larry hafa lítinn áhuga á myndatöku Trumps og Theresu May, þáverandi forsætisráðherra. Hann er þó ekki eini ferfætlingurinn í Downing stræti þessa dagana, en hundurinn Dilyn flutti inn með Boris Johnson forsætisráðherra í árslok 2019. Bretland Dýr Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Þessi ferfætlingur var ráðinn til forsætisráðuneytisins í valdatíð Davids Cameron og falið það verkefni að leysa úr rottukrísu sem komin var upp í Downing stræti tíu. Larry er væntanlega einn minnst umdeildi íbúi hússins undanfarinn áratug en hann er ekki fyrsti kötturinn til að gegna embættinu. Sá hét Rúfus og starfaði frá 1924 til 1930. Samkvæmt upplýsingum á vef breska forsætisráðuneytisins vinnur Larry einna helst við að heilsa gestum, tryggja virkni öryggiskerfa og athuga hvort það sé ekki örugglega hægt að leggja sig á húsgögnunum. Þetta skilti er frá því 2019 þegar mótmælendur fullyrtu að Larry vildi þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngusamning Bretlands og ESB. Sjálfur tjáði Larry sig ekki um útgöngumálið við fjölmiðla.AP/Kirsty Wigglesworth Heimsfrægð Larrys Larry, sem fæddist í janúar árið 2007 og hefur starfað með þremur forsætisráðherrum, hefur ítrekað vakið heimsathygli. Meðal annars þegar Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, kíkti í heimsókn árið 2019. Þá virtist Larry hafa lítinn áhuga á myndatöku Trumps og Theresu May, þáverandi forsætisráðherra. Hann er þó ekki eini ferfætlingurinn í Downing stræti þessa dagana, en hundurinn Dilyn flutti inn með Boris Johnson forsætisráðherra í árslok 2019.
Bretland Dýr Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira