Yfir tuttugu látnir í fordæmalausu vetrarveðri í Bandaríkjunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. febrúar 2021 07:55 Karla Perez og Esperanza Gonzalez hlýja sér yfir grillinu á heimili sínu í Texas sem er án rafmagns vegna kulda og snjóa. Getty/Go Nakamura Fordæmalaust vetrarveður gengur nú yfir suður- og miðhluta Bandaríkjanna. Kuldamet hafa verið slegin, milljónir fólks eru án rafmagns og að minnsta kosti 21 hefur látist vegna veðursins. Í gær voru flestir án rafmagns í Texas eða meira en fjórar milljónir heimila og fyrirtækja. Hitastigið fór niður fyrir frostmark en húsnæði í ríkinu, sem er í suðurhluta Bandaríkjanna, er ekki endilega byggt til þess að halda hita enda loftslagið almennt hlýtt. Þá voru 250 þúsund manns í Appalachia-fjöllunum án rafmagns og fjórar milljónir íbúa í Mexíkó misstu einnig út rafmagnið. Í norðvesturhluta Oregon olli síðan frostregn rafmagnsleysi hjá 250 þúsund manns. Í Chicago féll skólastarf niður í gær vegna mikils fannfergis þar sem jafnfallinn snjór í borginni náði 46 sentimetrum. Í Norður-Karólínu létust þrír í hvirfilbyl og fjögurra manna fjölskylda lést í bruna í Houston sem kviknaði út frá arin í húsi þeirra. Þau höfðu kveikt upp í arninum til að halda á sér hita. Fólk hefur einnig dáið í Louisiana, Kentucky og Missouri, meðal annars í bílslysum. Veðurviðvaranir vegna kulda, vinds og ofankomu hafa verið í gildi allt frá Kanada og niður til Mexíkó. Sé litið veðurspár Bandarísku veðurstofunnar virðist betra veður ekki í kortunum í dag allavega; áfram er til að mynda spáð frosti í miðríkjunum og jafnvel suðurríkjunum. Bandaríkin Veður Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira
Í gær voru flestir án rafmagns í Texas eða meira en fjórar milljónir heimila og fyrirtækja. Hitastigið fór niður fyrir frostmark en húsnæði í ríkinu, sem er í suðurhluta Bandaríkjanna, er ekki endilega byggt til þess að halda hita enda loftslagið almennt hlýtt. Þá voru 250 þúsund manns í Appalachia-fjöllunum án rafmagns og fjórar milljónir íbúa í Mexíkó misstu einnig út rafmagnið. Í norðvesturhluta Oregon olli síðan frostregn rafmagnsleysi hjá 250 þúsund manns. Í Chicago féll skólastarf niður í gær vegna mikils fannfergis þar sem jafnfallinn snjór í borginni náði 46 sentimetrum. Í Norður-Karólínu létust þrír í hvirfilbyl og fjögurra manna fjölskylda lést í bruna í Houston sem kviknaði út frá arin í húsi þeirra. Þau höfðu kveikt upp í arninum til að halda á sér hita. Fólk hefur einnig dáið í Louisiana, Kentucky og Missouri, meðal annars í bílslysum. Veðurviðvaranir vegna kulda, vinds og ofankomu hafa verið í gildi allt frá Kanada og niður til Mexíkó. Sé litið veðurspár Bandarísku veðurstofunnar virðist betra veður ekki í kortunum í dag allavega; áfram er til að mynda spáð frosti í miðríkjunum og jafnvel suðurríkjunum.
Bandaríkin Veður Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira