Biden skrefinu nær því að ná björgunarpakkanum í gegn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. febrúar 2021 09:35 Joe Biden Bandaríkjaforseti. Getty/Alex Wong Björgunarpakkafrumvarp Joes Biden Bandaríkjaforseta var samþykkt í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í nótt. Frumvarpið gerir ráð fyrir opinberum útgjöldum upp á 1.900 milljarða dollara. Atkvæðagreiðsla um frumvarpið fór nokkurn veginn eftir flokkslínum. Allir þingmenn Demókrataflokksins, flokks forsetans, greiddu atkvæði með frumvarpinu, nema tveir. Allir Repúblikanar í deildinni voru á móti frumvarpinu og kváðust telja það of dýrt. Næst fer frumvarpið til afgreiðslu í öldungadeild þingsins, þar sem Demókratar hafa nauman meirihluta í formi Kamölu Harris varaforseta. Það er, hvor flokkur er með 50 þingmenn en þegar atkvæði falla jafnt í deildinni er það varaforsetans að greiða úrslitaatkvæði. Öldungadeildin hefur þegar náð í gegn breytingum á frumvarpinu, meðal annars með því að fá fellt burt ákvæði sem myndi tryggja að lágmarkslaun í Bandaríkjunum yrðu hækkuð í 15 dollara á klukkustund. Verði frumvarpið að lögum veitir það heimild til aukins fjárstuðnings við heimili og fyrirtæki í Bandaríkjunum sem komið hafa illa út úr kórónuveirufaraldrinum. Hvergi hafa fleiri látist af völdum Covid-19 en í Bandaríkjunum, eða yfir hálf milljón manna. Þá með lagasetningunni að auka útgjöld til skimana fyrir kórónuveirunni, bólusetninga og annars slíks. Bandaríkin Joe Biden Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Atkvæðagreiðsla um frumvarpið fór nokkurn veginn eftir flokkslínum. Allir þingmenn Demókrataflokksins, flokks forsetans, greiddu atkvæði með frumvarpinu, nema tveir. Allir Repúblikanar í deildinni voru á móti frumvarpinu og kváðust telja það of dýrt. Næst fer frumvarpið til afgreiðslu í öldungadeild þingsins, þar sem Demókratar hafa nauman meirihluta í formi Kamölu Harris varaforseta. Það er, hvor flokkur er með 50 þingmenn en þegar atkvæði falla jafnt í deildinni er það varaforsetans að greiða úrslitaatkvæði. Öldungadeildin hefur þegar náð í gegn breytingum á frumvarpinu, meðal annars með því að fá fellt burt ákvæði sem myndi tryggja að lágmarkslaun í Bandaríkjunum yrðu hækkuð í 15 dollara á klukkustund. Verði frumvarpið að lögum veitir það heimild til aukins fjárstuðnings við heimili og fyrirtæki í Bandaríkjunum sem komið hafa illa út úr kórónuveirufaraldrinum. Hvergi hafa fleiri látist af völdum Covid-19 en í Bandaríkjunum, eða yfir hálf milljón manna. Þá með lagasetningunni að auka útgjöld til skimana fyrir kórónuveirunni, bólusetninga og annars slíks.
Bandaríkin Joe Biden Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira