Undirbýr framleiðslu á íslenskri haframjólk Kristján Már Unnarsson skrifar 1. mars 2021 23:49 Örn Karlsson, bóndi á Sandhóli í Meðallandi. Fjær sést í Mýrdalsjökul. Einar Árnason Eitt stærsta nautgripabú landsins er að byggjast upp í Meðallandi, á jörð sem áður var í eyði. Þar eru bændur jafnframt óhræddir við að þróa nýjar og framandi afurðir, eins og bygg fyrir viskí og íslenska haframjólk. Túnin og akrarnir sem búið er að rækta upp á tveimur eyðijörðum nánast frá grunni nema alls 350 hekturum.Einar Árnason Það var fyrir rúmum áratug sem hjónin Örn Karlsson og Hellen Gunnarsdóttir keyptu eyðijörðina Sandhól í Skaftárhreppi til að gerast bændur. „Við seldum hugbúnaðarfyrirtæki og þá varð til smá fé til að fjárfesta og láta gamlan draum rætast,“ segir Örn í fréttum Stöðvar 2. Á Sandhóli hafa þau reist stærri byggingar en áður hafa sést í Meðallandi; fjós, kornhlöðu og kornþurrkun. Stefnt er á stórfellda nautakjötsframleiðslu og að slátra allt að 250 gripum á ári. Ennfremur stunda þau skógrækt. Nýja fjósið á Sandhóli.Einar Árnason „Síðan erum við að rækta bygg og byggið fer að megninu til í bruggverksmiðju sem býr til Flóka-whisky. Síðan erum við að rækta repju sem við setjum á flöskur og í verslanir. Svo eru það hafrar sem líka fara í verslanir.“ Íslensk repjuolía á flöskum, haframjöl og tröllahafrar eru meðal afurðanna. Þá er hafin ræktun á iðnaðarhampi og verið að skoða framleiðslu á haframjólk. Dæmir um afurðir af ökrum Sandhólsbúsins, haframjöl og tröllahafrar.Einar Árnason „Það er flutt inn alveg gífurlegt magn af haframjólk til Íslands, aðallega frá Svíþjóð. Þetta væri bara hægt að gera hér.“ Já, á hverju á ári flytja Íslendingar inn yfir milljón lítra af haframjólk sem Örn vinnur að í samstarfi við MATíS að gera að íslenskri framleiðsluvöru. Fjallað var um Meðalland í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Um land allt Skaftárhreppur Landbúnaður Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Hamfarir Skaftárelda rifjaðar upp í þætti um Meðalland Nærri 240 árum eftir Skaftárelda tala Skaftfellingar enn um „fyrir eld“ og „eftir eld“, svo víðtæk áhrif hafði eldgosið hrikalega úr Lakagígum á Eldsveitirnar, svæðið milli Mýrdalssands og Skeiðarársands. 1. mars 2021 12:49 Safn um sögu skipsstranda verði í gömlum sveitabæ í Meðallandi Skaftfellingar vilja taka fornfræg bæjarhús að Hnausum í Skaftárhreppi undir safn um sögu skipsstranda. Strandlengjan úti fyrir Meðallandi var illræmd fyrr á tímum sökum tíðra skipsskaða. 28. febrúar 2021 21:08 Útlendingar búsettir á Íslandi eru búbót hjá ferðaþjónustubændum Útlendingar sem búa á Íslandi hafa reynst drjúg búbót í kórónufaraldrinum fyrir ferðaþjónustubændur í Skaftárhreppi, sem segjast bjartsýnir á að komast í gegnum hremmingarnar. 13. júlí 2020 22:55 Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. 26. júlí 2020 22:10 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Túnin og akrarnir sem búið er að rækta upp á tveimur eyðijörðum nánast frá grunni nema alls 350 hekturum.Einar Árnason Það var fyrir rúmum áratug sem hjónin Örn Karlsson og Hellen Gunnarsdóttir keyptu eyðijörðina Sandhól í Skaftárhreppi til að gerast bændur. „Við seldum hugbúnaðarfyrirtæki og þá varð til smá fé til að fjárfesta og láta gamlan draum rætast,“ segir Örn í fréttum Stöðvar 2. Á Sandhóli hafa þau reist stærri byggingar en áður hafa sést í Meðallandi; fjós, kornhlöðu og kornþurrkun. Stefnt er á stórfellda nautakjötsframleiðslu og að slátra allt að 250 gripum á ári. Ennfremur stunda þau skógrækt. Nýja fjósið á Sandhóli.Einar Árnason „Síðan erum við að rækta bygg og byggið fer að megninu til í bruggverksmiðju sem býr til Flóka-whisky. Síðan erum við að rækta repju sem við setjum á flöskur og í verslanir. Svo eru það hafrar sem líka fara í verslanir.“ Íslensk repjuolía á flöskum, haframjöl og tröllahafrar eru meðal afurðanna. Þá er hafin ræktun á iðnaðarhampi og verið að skoða framleiðslu á haframjólk. Dæmir um afurðir af ökrum Sandhólsbúsins, haframjöl og tröllahafrar.Einar Árnason „Það er flutt inn alveg gífurlegt magn af haframjólk til Íslands, aðallega frá Svíþjóð. Þetta væri bara hægt að gera hér.“ Já, á hverju á ári flytja Íslendingar inn yfir milljón lítra af haframjólk sem Örn vinnur að í samstarfi við MATíS að gera að íslenskri framleiðsluvöru. Fjallað var um Meðalland í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Um land allt Skaftárhreppur Landbúnaður Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Hamfarir Skaftárelda rifjaðar upp í þætti um Meðalland Nærri 240 árum eftir Skaftárelda tala Skaftfellingar enn um „fyrir eld“ og „eftir eld“, svo víðtæk áhrif hafði eldgosið hrikalega úr Lakagígum á Eldsveitirnar, svæðið milli Mýrdalssands og Skeiðarársands. 1. mars 2021 12:49 Safn um sögu skipsstranda verði í gömlum sveitabæ í Meðallandi Skaftfellingar vilja taka fornfræg bæjarhús að Hnausum í Skaftárhreppi undir safn um sögu skipsstranda. Strandlengjan úti fyrir Meðallandi var illræmd fyrr á tímum sökum tíðra skipsskaða. 28. febrúar 2021 21:08 Útlendingar búsettir á Íslandi eru búbót hjá ferðaþjónustubændum Útlendingar sem búa á Íslandi hafa reynst drjúg búbót í kórónufaraldrinum fyrir ferðaþjónustubændur í Skaftárhreppi, sem segjast bjartsýnir á að komast í gegnum hremmingarnar. 13. júlí 2020 22:55 Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. 26. júlí 2020 22:10 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Hamfarir Skaftárelda rifjaðar upp í þætti um Meðalland Nærri 240 árum eftir Skaftárelda tala Skaftfellingar enn um „fyrir eld“ og „eftir eld“, svo víðtæk áhrif hafði eldgosið hrikalega úr Lakagígum á Eldsveitirnar, svæðið milli Mýrdalssands og Skeiðarársands. 1. mars 2021 12:49
Safn um sögu skipsstranda verði í gömlum sveitabæ í Meðallandi Skaftfellingar vilja taka fornfræg bæjarhús að Hnausum í Skaftárhreppi undir safn um sögu skipsstranda. Strandlengjan úti fyrir Meðallandi var illræmd fyrr á tímum sökum tíðra skipsskaða. 28. febrúar 2021 21:08
Útlendingar búsettir á Íslandi eru búbót hjá ferðaþjónustubændum Útlendingar sem búa á Íslandi hafa reynst drjúg búbót í kórónufaraldrinum fyrir ferðaþjónustubændur í Skaftárhreppi, sem segjast bjartsýnir á að komast í gegnum hremmingarnar. 13. júlí 2020 22:55
Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. 26. júlí 2020 22:10