Wise og Netheimur í eina sæng Atli Ísleifsson skrifar 2. mars 2021 08:47 Jóhannes H. Guðjónsson, forstjóri Wise, og Ellert K. Stefánsson, annar eiganda Netheims. Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Wise og upplýsingatæknifyrirtækið Netheimur hafa sameinast um að klára samruna fyrirtækjanna undir merkjum Wise. Frá þessu segir í tilkynningu en með sameiningunni verða starfsmenn sameinaðs fyrirtækis nú 110 talsins. „Wise skipti um eigendur í upphafi árs 2020 þegar fyrirtæki í eigu Jónasar Hagan keypti meirihluta í fyrirtækinu. Wise, sem áður hét Maritech, hefur verið í rekstri sem endursöluaðili á Microsoft hugbúnaði og eigin sérlausnum í 26 ár. Á meðal eitt þúsund viðskiptavina Wise eru sveitarfélög, sjávarútvegs, fjármála-, framleiðslu-, verslunarfyrirtæki, og fyrirtæki í ýmis konar sérfræðiþjónustu. Markmið Wise hefur fyrst og fremst verið að þjónusta íslensk fyrirtæki með alhliða viðskiptalausnum. Netheimur var stofnað árið 1998 og hefur frá upphafi verið í eigu Ellert Kristjáns Stefánssonar og Guðmundar Inga Hjartarsonar. Netheimur hefur sérhæft sig í hýsingu og rekstri tölvukerfa, en sinnir í raun allri upplýsingatækniþjónustu fyrir fyrirtæki. Stærstu viðskiptavinir Netheims eru í smásölu en fyrirtækið þjónustar einnig heildsölur, lögfræðistofur, tannlæknastofur, verkfræðistofur, útgáfufélög, starfsmannaleigur,“ segir í tilkynningununni. Jónas Hagan er stjórnarformaður og stærsti eigandi Wise, en forstjóri fyrirtækisins er Jóhannes Helgi Guðjónsson. Upplýsingatækni Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu en með sameiningunni verða starfsmenn sameinaðs fyrirtækis nú 110 talsins. „Wise skipti um eigendur í upphafi árs 2020 þegar fyrirtæki í eigu Jónasar Hagan keypti meirihluta í fyrirtækinu. Wise, sem áður hét Maritech, hefur verið í rekstri sem endursöluaðili á Microsoft hugbúnaði og eigin sérlausnum í 26 ár. Á meðal eitt þúsund viðskiptavina Wise eru sveitarfélög, sjávarútvegs, fjármála-, framleiðslu-, verslunarfyrirtæki, og fyrirtæki í ýmis konar sérfræðiþjónustu. Markmið Wise hefur fyrst og fremst verið að þjónusta íslensk fyrirtæki með alhliða viðskiptalausnum. Netheimur var stofnað árið 1998 og hefur frá upphafi verið í eigu Ellert Kristjáns Stefánssonar og Guðmundar Inga Hjartarsonar. Netheimur hefur sérhæft sig í hýsingu og rekstri tölvukerfa, en sinnir í raun allri upplýsingatækniþjónustu fyrir fyrirtæki. Stærstu viðskiptavinir Netheims eru í smásölu en fyrirtækið þjónustar einnig heildsölur, lögfræðistofur, tannlæknastofur, verkfræðistofur, útgáfufélög, starfsmannaleigur,“ segir í tilkynningununni. Jónas Hagan er stjórnarformaður og stærsti eigandi Wise, en forstjóri fyrirtækisins er Jóhannes Helgi Guðjónsson.
Upplýsingatækni Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira