Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ekið á unga stúlku á vespu.
Stúlkan hlaut einhverja áverka og var hún flutt með sjúkrabíl á slysadeild til aðhlynningar.
Óskað var eftir aðstoð lögreglu og sjúkrabíla á þriðja tímanum vegna umferðarslyss við Bakarameistarann í Suðurveri.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ekið á unga stúlku á vespu.
Stúlkan hlaut einhverja áverka og var hún flutt með sjúkrabíl á slysadeild til aðhlynningar.