Lárus: Dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn strax út af Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. mars 2021 20:46 Lárus var ekki sáttur með tap sinna manna í kvöld. vísir/hulda margrét Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var að vonum svekktur eftir sex stiga tap í toppslag Dominos deildar karla. Hans menn fengu Keflavík í heimsókn og þurftu að sætta sig við tap. Lokatölur 88-94. „Þetta var bara hörkuleikur og ég er ánægður með margt,“ sagði Lárus eftir leikinn. „Við vinnum frákastabaráttuna en í síðasta leik sem við spiluðum við þá skíttöpuðum við henni. Við erum með 24 fráköst en þeir taka 31 víti og vinna eiginlega bara leikinn á því.“ Þórsarar voru lengi í gang í fyrsta leikhluta, en náðu sér á strik með góðu áhlaupi og leikurinn var í járnum eftir það. „Þetta er leikur áhlaupa og þeir komu með svona hálfpartinn svæðisvörn og við þurftum bara smá tíma til að aðlagast því. Við vorum ekkert að fara að stinga Keflavík af.“ Lárus var oft á tíðum frekar ósáttur við dómara leiksins og þá sérstaklega í síðari hálfleik þegar Davíð Arnar fékk sína fimmtu villu. „Mér fannst bara skrýtið að Dabbi kóngur hafi fengið tæknivillu þarna númer fjögur og svo fær hann á sig fimmtu villuna þegar hann er nýkominn inn á. Þetta er sjóðandi heitur leikmaður og dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn bara strax útaf. Það þarf allavega að vera einhver alvöru villa.“ Þórsarar mæta Grindavík á fimmtudaginn og Lárus var strax farinn að undirbúa þann leik. „Það er bara recovery á morgun og svo byrjum við bara að úndirbúa okkur undir það. Við verðum klárir.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Keflavík ÍF Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
„Þetta var bara hörkuleikur og ég er ánægður með margt,“ sagði Lárus eftir leikinn. „Við vinnum frákastabaráttuna en í síðasta leik sem við spiluðum við þá skíttöpuðum við henni. Við erum með 24 fráköst en þeir taka 31 víti og vinna eiginlega bara leikinn á því.“ Þórsarar voru lengi í gang í fyrsta leikhluta, en náðu sér á strik með góðu áhlaupi og leikurinn var í járnum eftir það. „Þetta er leikur áhlaupa og þeir komu með svona hálfpartinn svæðisvörn og við þurftum bara smá tíma til að aðlagast því. Við vorum ekkert að fara að stinga Keflavík af.“ Lárus var oft á tíðum frekar ósáttur við dómara leiksins og þá sérstaklega í síðari hálfleik þegar Davíð Arnar fékk sína fimmtu villu. „Mér fannst bara skrýtið að Dabbi kóngur hafi fengið tæknivillu þarna númer fjögur og svo fær hann á sig fimmtu villuna þegar hann er nýkominn inn á. Þetta er sjóðandi heitur leikmaður og dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn bara strax útaf. Það þarf allavega að vera einhver alvöru villa.“ Þórsarar mæta Grindavík á fimmtudaginn og Lárus var strax farinn að undirbúa þann leik. „Það er bara recovery á morgun og svo byrjum við bara að úndirbúa okkur undir það. Við verðum klárir.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Keflavík ÍF Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira