Lárus: Dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn strax út af Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. mars 2021 20:46 Lárus var ekki sáttur með tap sinna manna í kvöld. vísir/hulda margrét Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var að vonum svekktur eftir sex stiga tap í toppslag Dominos deildar karla. Hans menn fengu Keflavík í heimsókn og þurftu að sætta sig við tap. Lokatölur 88-94. „Þetta var bara hörkuleikur og ég er ánægður með margt,“ sagði Lárus eftir leikinn. „Við vinnum frákastabaráttuna en í síðasta leik sem við spiluðum við þá skíttöpuðum við henni. Við erum með 24 fráköst en þeir taka 31 víti og vinna eiginlega bara leikinn á því.“ Þórsarar voru lengi í gang í fyrsta leikhluta, en náðu sér á strik með góðu áhlaupi og leikurinn var í járnum eftir það. „Þetta er leikur áhlaupa og þeir komu með svona hálfpartinn svæðisvörn og við þurftum bara smá tíma til að aðlagast því. Við vorum ekkert að fara að stinga Keflavík af.“ Lárus var oft á tíðum frekar ósáttur við dómara leiksins og þá sérstaklega í síðari hálfleik þegar Davíð Arnar fékk sína fimmtu villu. „Mér fannst bara skrýtið að Dabbi kóngur hafi fengið tæknivillu þarna númer fjögur og svo fær hann á sig fimmtu villuna þegar hann er nýkominn inn á. Þetta er sjóðandi heitur leikmaður og dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn bara strax útaf. Það þarf allavega að vera einhver alvöru villa.“ Þórsarar mæta Grindavík á fimmtudaginn og Lárus var strax farinn að undirbúa þann leik. „Það er bara recovery á morgun og svo byrjum við bara að úndirbúa okkur undir það. Við verðum klárir.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Keflavík ÍF Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira
„Þetta var bara hörkuleikur og ég er ánægður með margt,“ sagði Lárus eftir leikinn. „Við vinnum frákastabaráttuna en í síðasta leik sem við spiluðum við þá skíttöpuðum við henni. Við erum með 24 fráköst en þeir taka 31 víti og vinna eiginlega bara leikinn á því.“ Þórsarar voru lengi í gang í fyrsta leikhluta, en náðu sér á strik með góðu áhlaupi og leikurinn var í járnum eftir það. „Þetta er leikur áhlaupa og þeir komu með svona hálfpartinn svæðisvörn og við þurftum bara smá tíma til að aðlagast því. Við vorum ekkert að fara að stinga Keflavík af.“ Lárus var oft á tíðum frekar ósáttur við dómara leiksins og þá sérstaklega í síðari hálfleik þegar Davíð Arnar fékk sína fimmtu villu. „Mér fannst bara skrýtið að Dabbi kóngur hafi fengið tæknivillu þarna númer fjögur og svo fær hann á sig fimmtu villuna þegar hann er nýkominn inn á. Þetta er sjóðandi heitur leikmaður og dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn bara strax útaf. Það þarf allavega að vera einhver alvöru villa.“ Þórsarar mæta Grindavík á fimmtudaginn og Lárus var strax farinn að undirbúa þann leik. „Það er bara recovery á morgun og svo byrjum við bara að úndirbúa okkur undir það. Við verðum klárir.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Keflavík ÍF Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira