Slæðubann samþykkt í Sviss Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2021 10:25 Þrátt fyrir að ekki hafi verið minnst á íslam með nafni í tillögunnni um bann við slæðum hefur almennt verið rætt um hana sem „búrkubann“ í Sviss. Þetta áróðursspjald í þorpinu Bouchs sýnir búrkuklædda konu með slagorðinu „Stöðvum öfgahyggju“. AP/Urs Flueeler Naumur meirihluti Svisslendinga samþykkti bann við andlitsdulum í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudag. Bannið nær til slæða sem konu af múslimatrúa klæðast, þar á meðal til búrkna og andlitsslæða. Svissneski þjóðarflokkurinn af hægri væng svissneskra stjórnmála lagði tillöguna fram og sagði henni ætlað að berjast gegn öfgahyggju. Ríkisstjórnin lagðist gegn tillögunni þar sem hún taldi það ekki hlutverk ríkisins að hlutast til um klæðaburð kvenna, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tillagan var samþykkt með 52,1% atkvæða gegn 48,8%. Miðstjórn múslima, áhrifamestu samtök múslima í Sviss, lýsa niðurstöðunni sem „myrkum degi“ fyrir múslima í landinu. „Ákvörðun dagsins ýfir upp gömul sár, eykur enn á mismunun gagnvart lögum og sendir skýr skilaboð um útskúfun minnihlutahóps múslima,“ sagði í yfirlýsingu frá samtökunum sem hyggjast skjóta niðurstöðunni til dómstóla. Um 5% þeirra 8,6 milljóna manna sem búa í Sviss eru múslimar. Flestir þeirra eiga rætur sínar að rekja til Tyrklands, Bosníu og Kósovó. Rannsóknir benda til þess að nánast engar svissneskar konur gangi með búrku. Aðeins um þrjátíu konur gangi með níkab-andlitsslæðu. Sviss Trúmál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Svissneski þjóðarflokkurinn af hægri væng svissneskra stjórnmála lagði tillöguna fram og sagði henni ætlað að berjast gegn öfgahyggju. Ríkisstjórnin lagðist gegn tillögunni þar sem hún taldi það ekki hlutverk ríkisins að hlutast til um klæðaburð kvenna, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tillagan var samþykkt með 52,1% atkvæða gegn 48,8%. Miðstjórn múslima, áhrifamestu samtök múslima í Sviss, lýsa niðurstöðunni sem „myrkum degi“ fyrir múslima í landinu. „Ákvörðun dagsins ýfir upp gömul sár, eykur enn á mismunun gagnvart lögum og sendir skýr skilaboð um útskúfun minnihlutahóps múslima,“ sagði í yfirlýsingu frá samtökunum sem hyggjast skjóta niðurstöðunni til dómstóla. Um 5% þeirra 8,6 milljóna manna sem búa í Sviss eru múslimar. Flestir þeirra eiga rætur sínar að rekja til Tyrklands, Bosníu og Kósovó. Rannsóknir benda til þess að nánast engar svissneskar konur gangi með búrku. Aðeins um þrjátíu konur gangi með níkab-andlitsslæðu.
Sviss Trúmál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira