Næsta markið hennar verður númer hundrað í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2021 13:00 Ragnheiður Júlíusdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Framliðið í vetur. Vísir/Daníel Þór Ragnheiður Júlíusdóttir er langmarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í vetur en hún hefur skorað 24 mörkum meira en sú næsta á lista. Ragnheiður Júlíusdóttir hefur nú skorað 99 mörk í 11 leikjum með Framliðinu á tímabilinu sem gera 9,0 mörk í leik. Það er 24 mörkum meira en Lovísa Thompson sem er næstamarkahæst í deildinni en Lovísa hefur reyndar leikið einum leik meira en Ragnheiður. Næsta mark Ragnheiðar verður því hennar hundraðasta mark í deildinni í vetur en Framliðið mætir Stjörnunni í kvöld. Ragnheiður skoraði 113 mörk í átján leikjum í fyrra og er því að bæta markaskor sitt talsvert frá því á síðustu leiktíð þegar hún var með 6,3 mörk í leik. Valskonan Lovísa Thompson hefur leikið einum leik meira en Ragnheiður sem þýðir að Ragnheiður er að skora 2,3 mörkum meira að meðaltali í leik en Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir sem hefur skorað 6,7 mörk í leik. Þrátt fyrir þessa yfirburði á markalistanum þá hafa tveir leikmenn deildarinnar skorað fleiri mörk utan af velli heldur en Ragnheiður. Lovísa Thompson hefur skorað 71 mark þegar vítaskotin eru tekin frá og Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir 69 mörk en Ragnheiður er með 67 mörk utan af velli. HSÍ og HB Statz eru reyndar ekki sammála með markaskor Stjörnukvenna í vetur. HSÍ er með Eva Björk Davíðsdóttur í 74 mörkum en Helenu Rut Örvarsdóttur í 69 mörkum en hjá HB Statz þá munar bara einu marki á þeim, Eva Björk er þar með 72 mörk en Helenu Rut 71 mark. Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir hefur nú skorað 99 mörk í 11 leikjum með Framliðinu á tímabilinu sem gera 9,0 mörk í leik. Það er 24 mörkum meira en Lovísa Thompson sem er næstamarkahæst í deildinni en Lovísa hefur reyndar leikið einum leik meira en Ragnheiður. Næsta mark Ragnheiðar verður því hennar hundraðasta mark í deildinni í vetur en Framliðið mætir Stjörnunni í kvöld. Ragnheiður skoraði 113 mörk í átján leikjum í fyrra og er því að bæta markaskor sitt talsvert frá því á síðustu leiktíð þegar hún var með 6,3 mörk í leik. Valskonan Lovísa Thompson hefur leikið einum leik meira en Ragnheiður sem þýðir að Ragnheiður er að skora 2,3 mörkum meira að meðaltali í leik en Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir sem hefur skorað 6,7 mörk í leik. Þrátt fyrir þessa yfirburði á markalistanum þá hafa tveir leikmenn deildarinnar skorað fleiri mörk utan af velli heldur en Ragnheiður. Lovísa Thompson hefur skorað 71 mark þegar vítaskotin eru tekin frá og Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir 69 mörk en Ragnheiður er með 67 mörk utan af velli. HSÍ og HB Statz eru reyndar ekki sammála með markaskor Stjörnukvenna í vetur. HSÍ er með Eva Björk Davíðsdóttur í 74 mörkum en Helenu Rut Örvarsdóttur í 69 mörkum en hjá HB Statz þá munar bara einu marki á þeim, Eva Björk er þar með 72 mörk en Helenu Rut 71 mark. Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira