Næsta markið hennar verður númer hundrað í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2021 13:00 Ragnheiður Júlíusdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Framliðið í vetur. Vísir/Daníel Þór Ragnheiður Júlíusdóttir er langmarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í vetur en hún hefur skorað 24 mörkum meira en sú næsta á lista. Ragnheiður Júlíusdóttir hefur nú skorað 99 mörk í 11 leikjum með Framliðinu á tímabilinu sem gera 9,0 mörk í leik. Það er 24 mörkum meira en Lovísa Thompson sem er næstamarkahæst í deildinni en Lovísa hefur reyndar leikið einum leik meira en Ragnheiður. Næsta mark Ragnheiðar verður því hennar hundraðasta mark í deildinni í vetur en Framliðið mætir Stjörnunni í kvöld. Ragnheiður skoraði 113 mörk í átján leikjum í fyrra og er því að bæta markaskor sitt talsvert frá því á síðustu leiktíð þegar hún var með 6,3 mörk í leik. Valskonan Lovísa Thompson hefur leikið einum leik meira en Ragnheiður sem þýðir að Ragnheiður er að skora 2,3 mörkum meira að meðaltali í leik en Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir sem hefur skorað 6,7 mörk í leik. Þrátt fyrir þessa yfirburði á markalistanum þá hafa tveir leikmenn deildarinnar skorað fleiri mörk utan af velli heldur en Ragnheiður. Lovísa Thompson hefur skorað 71 mark þegar vítaskotin eru tekin frá og Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir 69 mörk en Ragnheiður er með 67 mörk utan af velli. HSÍ og HB Statz eru reyndar ekki sammála með markaskor Stjörnukvenna í vetur. HSÍ er með Eva Björk Davíðsdóttur í 74 mörkum en Helenu Rut Örvarsdóttur í 69 mörkum en hjá HB Statz þá munar bara einu marki á þeim, Eva Björk er þar með 72 mörk en Helenu Rut 71 mark. Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir hefur nú skorað 99 mörk í 11 leikjum með Framliðinu á tímabilinu sem gera 9,0 mörk í leik. Það er 24 mörkum meira en Lovísa Thompson sem er næstamarkahæst í deildinni en Lovísa hefur reyndar leikið einum leik meira en Ragnheiður. Næsta mark Ragnheiðar verður því hennar hundraðasta mark í deildinni í vetur en Framliðið mætir Stjörnunni í kvöld. Ragnheiður skoraði 113 mörk í átján leikjum í fyrra og er því að bæta markaskor sitt talsvert frá því á síðustu leiktíð þegar hún var með 6,3 mörk í leik. Valskonan Lovísa Thompson hefur leikið einum leik meira en Ragnheiður sem þýðir að Ragnheiður er að skora 2,3 mörkum meira að meðaltali í leik en Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir sem hefur skorað 6,7 mörk í leik. Þrátt fyrir þessa yfirburði á markalistanum þá hafa tveir leikmenn deildarinnar skorað fleiri mörk utan af velli heldur en Ragnheiður. Lovísa Thompson hefur skorað 71 mark þegar vítaskotin eru tekin frá og Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir 69 mörk en Ragnheiður er með 67 mörk utan af velli. HSÍ og HB Statz eru reyndar ekki sammála með markaskor Stjörnukvenna í vetur. HSÍ er með Eva Björk Davíðsdóttur í 74 mörkum en Helenu Rut Örvarsdóttur í 69 mörkum en hjá HB Statz þá munar bara einu marki á þeim, Eva Björk er þar með 72 mörk en Helenu Rut 71 mark. Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira