Bara toppliðið hefur unnið fleiri leiki síðan að Þórsarar unnu fyrsta sigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 13:32 Bakvörðurinn Dedrick Deon Basile sendir hér boltann inn í teig á Andrius Globys. Þeir hafa verið að spila vel með Þórsliðinu. Vísir/Vilhelm Velgengi Þórsara frá Akureyri að undanförnu hefur vakið mikla athygli enda virðast norðanmenn vera líklegir til að segja skilið við fallbaráttuna og tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þórsliðið hefur nú unnið þrjá síðustu leiki sína og alls sex af síðustu níu leikjum sínum í deildinni. Þórsarar fóru í frábæra ferð suður til höfuðborgarinnar um helgina og unnu þar fimm stiga sigur í Garðabænum á föstudagskvöldið, 91-96, og svo 21 stigs sigur á Haukum á Ásvöllum, 100-79, á sunnudagskvöldið. Þórsarar voru í ellefta sæti fyrir leikina en eru núna komnir upp í sjöunda sætið eftir þessa tvo sigra. Bjarki Armann Oddsson hefur tekist að rífa Þórsliðið upp eftir fimm töp í fyrstu fimm leikjunum.Vísir/Vilhelm Þetta er sérstakt fyrir liðið sem tapaði fyrstu fimm leikjum tímabilsins og flestir bjuggust við að myndi falla úr deildinni. Norðanmenn ætluðu hins vegar ekki að leggja árar í bát þrátt fyrir hrakspár og mótlæti. Þjálfaranum Bjarka Ármanni Oddssyni hefur tekist að snúa við blaðinu og það þrátt fyrir að liðið leiki án bakvarðarins stórefnilega Júlíusar Ágústssonar og hafi misst nýja manninn Ingva Þór Guðmundsson fyrir síðasta leik vegna höfuðhöggs. Þá hefur Kolbeinn Fannar Gíslason misst af síðustu fjórum leikjum. Í miðju öllu þessu mótlæti hefur Þórsliðið unnið þrjá leiki í röð og hefur um leið hrist verulega upp í deildinni. Valur, Tindastóll og Njarðvík eru núna öll komin neðar en Þórsliðið í töflunni og það sem meira er að Þórsarar hafa unnið öll þessi þrjú lið á síðustu mánuðum. Ivan Aurrecoechea er frábær frákastari og frábær leikmaður. Hann er með 23,8 stig og 13,1 frákast að meðaltali í leik.Vísir/Vilhelm Frá því að Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni, á móti Tindastól 28. janúar, hefur aðeins eitt lið unnið fleiri leiki. Það er lið Keflavíkur sem hefur unnið einum leik meira. Síðasta tap Þórsliðsins var einmitt á móti umræddu Keflavíkurliði 4. mars síðastliðinn. Menn þurfa að fara að passa sig á baráttuglöðu liði Þórsara sem drottnuðu yfir frákastabaráttunni í sigrinum á Stjörnunni og Haukum en í báðum leikjum tók Þórsliðið yfir sextíu prósent frákasta í boði. Frákastabaráttan er líka að skila Þórsliðinu góðum úrslitum en liðið hefur unnið fimm síðustu leikina þar sem Þórsarar hafa tekið fleiri fráköst en andstæðingurinn. Næstu mótherjar Þórsara eru ÍR-ingar sem koma í Höllina á Akureyri á föstudagskvöldið. Þórsarar geta náð ÍR-ingum að stigum með sigri í þeim leik. Besta sigurhlutfall í Domino´s deild karla frá 28. janúar: 1. Keflavík 78% 7 sigrar - 2 töp 2. Þór Ak. 67% 6-3 2. Þór Þorl 67% 6-3 2. Stjarnan 67% 6-3 2. KR 67% 6-3 6. Valur 44% 4-5 6. Tindastóll 44% 4-5 6. ÍR 44% 4-5 6. Höttur 44% 4-5 10. Grindavík 33% 3-6 11. Njarðvík 22% 2-7 11.Haukar 22% 2-7 Hæsta hlutfall frákasta hjá Þórsliðinu í einum leik í Domino´s deild karla í vetur: 62,0% í sigri á Stjörnunni (12. mars) 60,0% í sigri á Haukum (14. mars) 59,7% í tapi á móti KR (25. janúar) 58,7% í tapi á móti ÍR (21. janúar) 57,1% í sigri á Val (31. janúar) 57,0% í tapi á móti Stjörnunni (17. janúar) 52,6% í sigri á Njarðvík (7. febrúar) 50,6% í sigri á Grindavík (7. mars) Dominos-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Sjá meira
Þórsliðið hefur nú unnið þrjá síðustu leiki sína og alls sex af síðustu níu leikjum sínum í deildinni. Þórsarar fóru í frábæra ferð suður til höfuðborgarinnar um helgina og unnu þar fimm stiga sigur í Garðabænum á föstudagskvöldið, 91-96, og svo 21 stigs sigur á Haukum á Ásvöllum, 100-79, á sunnudagskvöldið. Þórsarar voru í ellefta sæti fyrir leikina en eru núna komnir upp í sjöunda sætið eftir þessa tvo sigra. Bjarki Armann Oddsson hefur tekist að rífa Þórsliðið upp eftir fimm töp í fyrstu fimm leikjunum.Vísir/Vilhelm Þetta er sérstakt fyrir liðið sem tapaði fyrstu fimm leikjum tímabilsins og flestir bjuggust við að myndi falla úr deildinni. Norðanmenn ætluðu hins vegar ekki að leggja árar í bát þrátt fyrir hrakspár og mótlæti. Þjálfaranum Bjarka Ármanni Oddssyni hefur tekist að snúa við blaðinu og það þrátt fyrir að liðið leiki án bakvarðarins stórefnilega Júlíusar Ágústssonar og hafi misst nýja manninn Ingva Þór Guðmundsson fyrir síðasta leik vegna höfuðhöggs. Þá hefur Kolbeinn Fannar Gíslason misst af síðustu fjórum leikjum. Í miðju öllu þessu mótlæti hefur Þórsliðið unnið þrjá leiki í röð og hefur um leið hrist verulega upp í deildinni. Valur, Tindastóll og Njarðvík eru núna öll komin neðar en Þórsliðið í töflunni og það sem meira er að Þórsarar hafa unnið öll þessi þrjú lið á síðustu mánuðum. Ivan Aurrecoechea er frábær frákastari og frábær leikmaður. Hann er með 23,8 stig og 13,1 frákast að meðaltali í leik.Vísir/Vilhelm Frá því að Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni, á móti Tindastól 28. janúar, hefur aðeins eitt lið unnið fleiri leiki. Það er lið Keflavíkur sem hefur unnið einum leik meira. Síðasta tap Þórsliðsins var einmitt á móti umræddu Keflavíkurliði 4. mars síðastliðinn. Menn þurfa að fara að passa sig á baráttuglöðu liði Þórsara sem drottnuðu yfir frákastabaráttunni í sigrinum á Stjörnunni og Haukum en í báðum leikjum tók Þórsliðið yfir sextíu prósent frákasta í boði. Frákastabaráttan er líka að skila Þórsliðinu góðum úrslitum en liðið hefur unnið fimm síðustu leikina þar sem Þórsarar hafa tekið fleiri fráköst en andstæðingurinn. Næstu mótherjar Þórsara eru ÍR-ingar sem koma í Höllina á Akureyri á föstudagskvöldið. Þórsarar geta náð ÍR-ingum að stigum með sigri í þeim leik. Besta sigurhlutfall í Domino´s deild karla frá 28. janúar: 1. Keflavík 78% 7 sigrar - 2 töp 2. Þór Ak. 67% 6-3 2. Þór Þorl 67% 6-3 2. Stjarnan 67% 6-3 2. KR 67% 6-3 6. Valur 44% 4-5 6. Tindastóll 44% 4-5 6. ÍR 44% 4-5 6. Höttur 44% 4-5 10. Grindavík 33% 3-6 11. Njarðvík 22% 2-7 11.Haukar 22% 2-7 Hæsta hlutfall frákasta hjá Þórsliðinu í einum leik í Domino´s deild karla í vetur: 62,0% í sigri á Stjörnunni (12. mars) 60,0% í sigri á Haukum (14. mars) 59,7% í tapi á móti KR (25. janúar) 58,7% í tapi á móti ÍR (21. janúar) 57,1% í sigri á Val (31. janúar) 57,0% í tapi á móti Stjörnunni (17. janúar) 52,6% í sigri á Njarðvík (7. febrúar) 50,6% í sigri á Grindavík (7. mars)
Besta sigurhlutfall í Domino´s deild karla frá 28. janúar: 1. Keflavík 78% 7 sigrar - 2 töp 2. Þór Ak. 67% 6-3 2. Þór Þorl 67% 6-3 2. Stjarnan 67% 6-3 2. KR 67% 6-3 6. Valur 44% 4-5 6. Tindastóll 44% 4-5 6. ÍR 44% 4-5 6. Höttur 44% 4-5 10. Grindavík 33% 3-6 11. Njarðvík 22% 2-7 11.Haukar 22% 2-7 Hæsta hlutfall frákasta hjá Þórsliðinu í einum leik í Domino´s deild karla í vetur: 62,0% í sigri á Stjörnunni (12. mars) 60,0% í sigri á Haukum (14. mars) 59,7% í tapi á móti KR (25. janúar) 58,7% í tapi á móti ÍR (21. janúar) 57,1% í sigri á Val (31. janúar) 57,0% í tapi á móti Stjörnunni (17. janúar) 52,6% í sigri á Njarðvík (7. febrúar) 50,6% í sigri á Grindavík (7. mars)
Dominos-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Sjá meira