Sami hópur hjá Davíð Snorra og birtist á heimasíðu UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2021 13:10 Ísak Bergmann Jóhannesson er í íslenska 21 árs hópnum en hann kom inn á í síðasta A-landsleik sem var á móti Englandi á Wembley í nóvember. Getty/ Ian Walton Davíð Snorri Jónasson, þjálfari 21 árs landsliðsins, opinberaði í dag hópinn sinn fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku. Þetta voru samt gamlar fréttir því UEFA birti hópinn á heimasíðu sinni á þriðjudaginn. Það kom líka í ljós í dag þegar hópur Davíðs var sá sami og á heimasíðu UEFA. Davíð Snorri Jónasson sagði á blaðamannafundi í dag að KSÍ hafi þurft að tilkynna hóp til UEFA á sunnudag. UEFA hafi svo birt hópinn á þriðjudaginn án vitundar KSÍ. Davíð Snorri hefur úr öllum sínum sterkustu leikmönnum að spila nema Alfonsi Sampsted og Arnóri Sigurðssyni sem eru í A-landsliðshópnum. Alfons hefur verið lykilmaður í U-21 árs liðinu undanfarin ár en Arnór hefur meira spilað með A-landsliðinu. Mótið er tvískipt, en riðlakeppnin fer fram núna í mars og átta liða úrslit, undanúrslit og úrslit í sumar. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi og leikur alla leiki sína í Györ í Ungverjalandi. Íslensku strákarnir hefja leik gegn Rússlandi 25. mars, mæta Dönum 28. mars og enda svo riðlakeppnina á leik gegn Frökkum 31. mars. Hópur U21 karla fyrir lokakeppni EM 2021 sem fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu.Ísland mætir þar Rússlandi, Danmörku og Frakklandi, en allir leikir liðsins fara fram í Györ og verða í beinni útsendingu á RÚV.Our U21 men's squad for the EURO 2021.#fyririsland pic.twitter.com/16WyfQJdrC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 18, 2021 Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Það kom líka í ljós í dag þegar hópur Davíðs var sá sami og á heimasíðu UEFA. Davíð Snorri Jónasson sagði á blaðamannafundi í dag að KSÍ hafi þurft að tilkynna hóp til UEFA á sunnudag. UEFA hafi svo birt hópinn á þriðjudaginn án vitundar KSÍ. Davíð Snorri hefur úr öllum sínum sterkustu leikmönnum að spila nema Alfonsi Sampsted og Arnóri Sigurðssyni sem eru í A-landsliðshópnum. Alfons hefur verið lykilmaður í U-21 árs liðinu undanfarin ár en Arnór hefur meira spilað með A-landsliðinu. Mótið er tvískipt, en riðlakeppnin fer fram núna í mars og átta liða úrslit, undanúrslit og úrslit í sumar. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi og leikur alla leiki sína í Györ í Ungverjalandi. Íslensku strákarnir hefja leik gegn Rússlandi 25. mars, mæta Dönum 28. mars og enda svo riðlakeppnina á leik gegn Frökkum 31. mars. Hópur U21 karla fyrir lokakeppni EM 2021 sem fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu.Ísland mætir þar Rússlandi, Danmörku og Frakklandi, en allir leikir liðsins fara fram í Györ og verða í beinni útsendingu á RÚV.Our U21 men's squad for the EURO 2021.#fyririsland pic.twitter.com/16WyfQJdrC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 18, 2021 Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir
Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira