Um 600 kvartanir vegna kynferðisbrota af hálfu Lundúnarlögreglunnar á fjögurra ára tímabili Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. mars 2021 15:05 Um 555 eru á bannlista Royal College of Policing yfir lögreglumenn sem hafa verið látnir fara í einu umdæmi og önnur umdæmi mega ekki ráða til starfa. epa/Facundo Arrizabalaga Breskum yfirvöldum bárust 594 tilkynningar vegna kynferðisbrota af hálfu Lundúnarlögreglunnar á árunum 2012 til 2018. Alls voru 119 mál rannsökuð, þeirra á meðal mál lögreglumanns sem réðst á þolanda heimilisofbeldis. Annar lögreglumaður var sakaður um að hafa kynmök við konu sem var fórnarlamb nauðgunnar og þá var einn látinn fara eftir að hafa átt í kynferðissambandi við konu sem dvaldi í kvennaathvarfi. Það var Guardian sem greindi frá málinu en gögnin voru afhent á grundvelli upplýsingalaga. „Við ætlumst til þess að þeir sem eiga að vernda okkur fari eftir hærri viðmiðum,“ segir Nazir Afzal, fyrrverandi saksóknari. „Heila málið með lögregluna er að hún vinnur með þeim sem minna mega sín.“ Af málunum sem voru rannsökuð enduðu 63 með því að viðkomandi var sagt upp, sögðu af sér eða fóru á eftirlaun. Hins vegar kemur ekki fram í gögnunum hversu mörg rötuðu til dómstóla. Fjöldi málanna tengdust heimilisofbeldi og var einn lögreglumaður til dæmis látinn fjúka í kjölfar handteku vegna gruns um árás, nauðgun og líflátshótanir í garð maka. Þá var öðrum sagt upp eftir að upp komst að hann hafði margsinnis nauðgan konu sinni á átta ára tímabili. Einn lögreglumaður var rekinn eftir að hann birti myndir á samfélagsmiðli og sagðist vilja nauðga konunum á myndinni og sjá aðra nauðga þeim. Myndirnar voru af dóttur hans og frænku. Um 555 eru á bannlista Royal College of Policing yfir lögreglumenn sem hafa verið látnir fara í einu umdæmi og önnur umdæmi mega ekki ráða til starfa. Af þeim var fimmtungur sakaður um að hafa misbeitt valdi sínu í kynferðislegum tilgangni, gerst sekur um heimilisofbeldi eða áreitt almenning eða samstarfsmenn. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Bretland Kynferðisofbeldi England Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira
Annar lögreglumaður var sakaður um að hafa kynmök við konu sem var fórnarlamb nauðgunnar og þá var einn látinn fara eftir að hafa átt í kynferðissambandi við konu sem dvaldi í kvennaathvarfi. Það var Guardian sem greindi frá málinu en gögnin voru afhent á grundvelli upplýsingalaga. „Við ætlumst til þess að þeir sem eiga að vernda okkur fari eftir hærri viðmiðum,“ segir Nazir Afzal, fyrrverandi saksóknari. „Heila málið með lögregluna er að hún vinnur með þeim sem minna mega sín.“ Af málunum sem voru rannsökuð enduðu 63 með því að viðkomandi var sagt upp, sögðu af sér eða fóru á eftirlaun. Hins vegar kemur ekki fram í gögnunum hversu mörg rötuðu til dómstóla. Fjöldi málanna tengdust heimilisofbeldi og var einn lögreglumaður til dæmis látinn fjúka í kjölfar handteku vegna gruns um árás, nauðgun og líflátshótanir í garð maka. Þá var öðrum sagt upp eftir að upp komst að hann hafði margsinnis nauðgan konu sinni á átta ára tímabili. Einn lögreglumaður var rekinn eftir að hann birti myndir á samfélagsmiðli og sagðist vilja nauðga konunum á myndinni og sjá aðra nauðga þeim. Myndirnar voru af dóttur hans og frænku. Um 555 eru á bannlista Royal College of Policing yfir lögreglumenn sem hafa verið látnir fara í einu umdæmi og önnur umdæmi mega ekki ráða til starfa. Af þeim var fimmtungur sakaður um að hafa misbeitt valdi sínu í kynferðislegum tilgangni, gerst sekur um heimilisofbeldi eða áreitt almenning eða samstarfsmenn. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Bretland Kynferðisofbeldi England Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira