Katrín Tanja er að leita að bakinu sínu eftir 21.2 en Anníe Mist gaf góð ráð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2021 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir reyndi að liðka sig eftir erfiða æfingu í öðrum hluta Open. Instagram/@katrintanja Annar hluti á The Open reyndi mikið á bak keppenda og það er ljóst að CrossFit fólk heimsins var örugglega með alvöru eymsli í bakinu eftir að hafa reynt sig við 21.2. Íslensku CrossFit konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir fundu líka vel fyrir aumum bakvöðvum eftir að hafa farið í gegnum 21.2. 21.2 æfingin snerist um margar endurtekningar af því að lyfta handlóðum upp fyrir haus og taka síðan „burpee“ hopp upp á kassa og yfir hinum megin. Katrín Tanja sló á létta strengi í sinni færslu en Anníe Mist er að venju að hugsa um sína fylgjendur og gaf þeim réttu ráðin til að hraða endurheimt í súrum og aumum vöðvum í bakinu. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Alvarleg spurning. Hefur einhver séð balið mitt eftir 21.2 Sá það síðast á föstudaginn. Ætla bara að hanga hérna í smá stund og hugsa um þetta,“ skrifaði Katrín Tanja í sinni færslu sem sjá má hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má sjá hvað Anníe Mist Þórisdóttir ráðleggur fólki að gera sem fór í gegnum 21.2 um helgina. Hún sést þar skrapa bakvöðvana á Tönju Davíðsdóttur sem er ein af bestu CrossFit konunum hér heima á Íslandi. Anníe Mist ráðleggur fólki að reyna að auka blóðflæðið í aumum vöðvum með því að skrapa þá eins og sést hér fyrir neðan. „Ég varð alveg eins aum í ár eins og eftir þegar þessi æfinga kom árið 2017. Hér er gott ráð til að líða betur í bakinu og ná sér nógu góðum til að endurtaka 21.2 og ná betri tíma,“ sagði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Sjá meira
Íslensku CrossFit konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir fundu líka vel fyrir aumum bakvöðvum eftir að hafa farið í gegnum 21.2. 21.2 æfingin snerist um margar endurtekningar af því að lyfta handlóðum upp fyrir haus og taka síðan „burpee“ hopp upp á kassa og yfir hinum megin. Katrín Tanja sló á létta strengi í sinni færslu en Anníe Mist er að venju að hugsa um sína fylgjendur og gaf þeim réttu ráðin til að hraða endurheimt í súrum og aumum vöðvum í bakinu. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Alvarleg spurning. Hefur einhver séð balið mitt eftir 21.2 Sá það síðast á föstudaginn. Ætla bara að hanga hérna í smá stund og hugsa um þetta,“ skrifaði Katrín Tanja í sinni færslu sem sjá má hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má sjá hvað Anníe Mist Þórisdóttir ráðleggur fólki að gera sem fór í gegnum 21.2 um helgina. Hún sést þar skrapa bakvöðvana á Tönju Davíðsdóttur sem er ein af bestu CrossFit konunum hér heima á Íslandi. Anníe Mist ráðleggur fólki að reyna að auka blóðflæðið í aumum vöðvum með því að skrapa þá eins og sést hér fyrir neðan. „Ég varð alveg eins aum í ár eins og eftir þegar þessi æfinga kom árið 2017. Hér er gott ráð til að líða betur í bakinu og ná sér nógu góðum til að endurtaka 21.2 og ná betri tíma,“ sagði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Sjá meira