Líkur á hægrisinnuðustu ríkisstjórninni í sögu Ísrael Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. mars 2021 22:47 Samkvæmt útgönguspám eru líkur á að Netanyahu hafi tryggt sér sjötta kjörtímabilið í embætti. epa/Abir Sultan Samkvæmt útgönguspám verðu Likud-flokkur forsætisráðherrans Benjamin Netanyahu enn stærsti flokkur landsins eftir kosningarnar sem fram fóru í dag en hann mun þurfa að reiða sig á stuðning annarra flokka á hægri vængnum til að mynda meirihluta. Likud er spáð 31 til 33 sætum á ísraelska þinginu og hægri meirihlutanum öllum 53 til 54 sætum. 61 sæti þarf til að mynda meirihluta og mun Naftali Bennett, formaður Yamina-flokksins, ráða þar úrslitum en flokknum eru spáð sjö til átta þingsæti. Samkvæmt New York Times myndi sú ríkisstjórn verða ein sú hægrisinnaðasta í sögu landsins en á hægri vængnum eru meðal annars flokkar strangrúaðra og þjóðernissinna, auk flokks sem hefur talað fyrir því að vísa Aröbum úr landi ef þeir virðast „ótrúir“ ríkinu. Lokaniðurstöðu er ekki að vænta fyrr en seinna í vikunni og gætu úrslitin vel orðið allt önnur en útlit er fyrir nú. Í kosningabaráttunni lagði Netanyahu meðal annars áherslu á góðan árangur ríkisstjórnarinnar í baráttunni við Covid-19 en stór hluti ísraelsku þjóðarinnar hefur þegar verið bólusettur. Þá virðist það ekki hafa ráðið úrslitum að hann hefur verið ákærður fyrir spillingu. Forsætisráðherrann hefur raunar heitið því að gjörbreyta dómskerfinu ef hann sigrar í kosningunum, meðal annars að draga úr valdi dómstólanna. Andstæðingar hans óttast að með þessu hyggist hann komast undan ákærunum sem hann á yfir höfði sér. Ísrael Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Likud er spáð 31 til 33 sætum á ísraelska þinginu og hægri meirihlutanum öllum 53 til 54 sætum. 61 sæti þarf til að mynda meirihluta og mun Naftali Bennett, formaður Yamina-flokksins, ráða þar úrslitum en flokknum eru spáð sjö til átta þingsæti. Samkvæmt New York Times myndi sú ríkisstjórn verða ein sú hægrisinnaðasta í sögu landsins en á hægri vængnum eru meðal annars flokkar strangrúaðra og þjóðernissinna, auk flokks sem hefur talað fyrir því að vísa Aröbum úr landi ef þeir virðast „ótrúir“ ríkinu. Lokaniðurstöðu er ekki að vænta fyrr en seinna í vikunni og gætu úrslitin vel orðið allt önnur en útlit er fyrir nú. Í kosningabaráttunni lagði Netanyahu meðal annars áherslu á góðan árangur ríkisstjórnarinnar í baráttunni við Covid-19 en stór hluti ísraelsku þjóðarinnar hefur þegar verið bólusettur. Þá virðist það ekki hafa ráðið úrslitum að hann hefur verið ákærður fyrir spillingu. Forsætisráðherrann hefur raunar heitið því að gjörbreyta dómskerfinu ef hann sigrar í kosningunum, meðal annars að draga úr valdi dómstólanna. Andstæðingar hans óttast að með þessu hyggist hann komast undan ákærunum sem hann á yfir höfði sér.
Ísrael Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira