Segir að Íslendingar yrðu sáttir við sex stig, mjög sáttir við sjö stig og níu stig yrðu frábær niðurstaða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2021 14:31 Arnar Þór Viðarsson vill fá að minnsta kosti sex stig út úr fyrstu þremur leikjum Íslands í undankeppni HM 2022. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, yrði sáttur með sex stig út úr fyrstu þremur leikjum Íslands í undankeppni HM 2022. Ísland mætir Þýskalandi í Duisburg í fyrsta leik sínum í undankeppninni annað kvöld. Ísland mætir svo Armeníu á sunnudaginn og Liechtenstein á miðvikudaginn. Á blaðamannafundi í dag var Arnar spurður hversu mörg stig hann yrði sáttur með að fá í þessari landsleikjahrinu. „Ef við hugsum út í stig sem ég reyni að gera sem minnst af en við viljum ná árangri. Sex stig er eitthvað sem við yrðum sáttir við, sjö stig mjög sáttir, níu stig, þá held ég að við getum talað um frábær úrslit,“ sagði Arnar. Hann sagði jafnframt að hann myndi sætta sig við markalaust jafntefli gegn Þjóðverjum annað kvöld. EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. 24. mars 2021 14:00 „Eiður, þú ert í þjálfararteyminu núna“ Það voru ekki bara leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem tóku þátt í æfingunni í Düsseldorf í Þýskalandi í gær. 24. mars 2021 12:32 Aron skilur Gylfa mætavel: „Að vera viðstaddur fæðingu er það mikilvægasta sem ég hef gert“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður í þeirri óvanalegu stöðu að spila ekki við hlið Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Þýskalandi á morgun. Hann skilur sjálfsagt betur en flestir hve ríka ástæðu Gylfi hefur fyrir því að sleppa komandi landsleikjum. 24. mars 2021 10:30 Jóhann Berg tæpur fyrir Þýskalandsleikinn Ekki liggur fyrir hvort Jóhann Berg Guðmundsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn því þýska í undankeppni HM 2022 annað kvöld. 24. mars 2021 10:16 Svona var blaðamannafundurinn fyrir Þýskalandsleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2022. 24. mars 2021 10:20 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Ísland mætir Þýskalandi í Duisburg í fyrsta leik sínum í undankeppninni annað kvöld. Ísland mætir svo Armeníu á sunnudaginn og Liechtenstein á miðvikudaginn. Á blaðamannafundi í dag var Arnar spurður hversu mörg stig hann yrði sáttur með að fá í þessari landsleikjahrinu. „Ef við hugsum út í stig sem ég reyni að gera sem minnst af en við viljum ná árangri. Sex stig er eitthvað sem við yrðum sáttir við, sjö stig mjög sáttir, níu stig, þá held ég að við getum talað um frábær úrslit,“ sagði Arnar. Hann sagði jafnframt að hann myndi sætta sig við markalaust jafntefli gegn Þjóðverjum annað kvöld.
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. 24. mars 2021 14:00 „Eiður, þú ert í þjálfararteyminu núna“ Það voru ekki bara leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem tóku þátt í æfingunni í Düsseldorf í Þýskalandi í gær. 24. mars 2021 12:32 Aron skilur Gylfa mætavel: „Að vera viðstaddur fæðingu er það mikilvægasta sem ég hef gert“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður í þeirri óvanalegu stöðu að spila ekki við hlið Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Þýskalandi á morgun. Hann skilur sjálfsagt betur en flestir hve ríka ástæðu Gylfi hefur fyrir því að sleppa komandi landsleikjum. 24. mars 2021 10:30 Jóhann Berg tæpur fyrir Þýskalandsleikinn Ekki liggur fyrir hvort Jóhann Berg Guðmundsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn því þýska í undankeppni HM 2022 annað kvöld. 24. mars 2021 10:16 Svona var blaðamannafundurinn fyrir Þýskalandsleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2022. 24. mars 2021 10:20 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. 24. mars 2021 14:00
„Eiður, þú ert í þjálfararteyminu núna“ Það voru ekki bara leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem tóku þátt í æfingunni í Düsseldorf í Þýskalandi í gær. 24. mars 2021 12:32
Aron skilur Gylfa mætavel: „Að vera viðstaddur fæðingu er það mikilvægasta sem ég hef gert“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður í þeirri óvanalegu stöðu að spila ekki við hlið Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Þýskalandi á morgun. Hann skilur sjálfsagt betur en flestir hve ríka ástæðu Gylfi hefur fyrir því að sleppa komandi landsleikjum. 24. mars 2021 10:30
Jóhann Berg tæpur fyrir Þýskalandsleikinn Ekki liggur fyrir hvort Jóhann Berg Guðmundsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn því þýska í undankeppni HM 2022 annað kvöld. 24. mars 2021 10:16
Svona var blaðamannafundurinn fyrir Þýskalandsleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2022. 24. mars 2021 10:20