Biðlistar myndast í sólarlandaferðir Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. mars 2021 23:31 Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita. Vísir/Egill Íslendinga virðist marga þyrsta í ferðalög um þessar mundir, að sögn framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Vita. Biðlistar hafa myndast í sólarlandaferðir, sem eru þó mun færri nú en í eðlilegu árferði. Þráinn Vigfússon framkvæmdastjóri Vita ræddi stöðuna á utanlandsferðum, einkum nú yfir páskana, í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann sagði að farnar væru þrjár ferðir út í sólina hjá Vita nú um páskana; tvær ferðir til Tenerife og ein til Alicante. Fyrri flugvélin til Tenerife fór í loftið í morgun en hinar tvær fara á morgun. Þráinn sagði þetta um fimmfalt færri ferðir en farnar voru yfir páskana fyrir tveimur árum. Þá hefði lítið verið um afbókanir eftir að hertar samkomutakmarkanir tóku gildi hér á landi í vikunni. „Þær eru vel bókaðar [flugvélarnar] sem eru að fara í loftið. Þannig að þetta er bæði að afbókast og bókast aftur. Við erum með biðlista og töluvert af fólki sem er á honum ef það dettur eitthvað út,“ sagði Þráinn. Inntur eftir því hvort Íslendingar sem koma til dæmis til Tenerife nú um páskana þurfi að fara í sóttkví við komuna sagði Þráinn að þeir væru aðeins skyldaðir til að sýna neikvæða niðurstöðu úr Covid-prófi. Þá þyrfti vissulega að fara aftur í sýnatöku úti áður en haldið er heim – og á Íslandi tekur við tvöföld skimun með sóttkví á milli. Þá kvað Þráinn mikinn áhuga meðal Íslendinga á utanlandsferðum síðsumars og í haust. Bókanir hrönnuðust nú inn, einkum til Tenerife og annarra staða á Spáni. „En fólk er að bíða eftir að sjá hvernig bólusetningum vindur fram og líka ástandið í löndunum í kringum okkur.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Spánn Tengdar fréttir Há leiga á Íslandi meðal ástæðna þess að útlendingar í atvinnuleit fljúga heim Hátt leiguverð hér á landi og þörf til að sinna veikum ættingjum í Póllandi eru meðal ástæðna þess að atvinnulausir Pólverjar dvelja í heimalandi sínu á meðan á atvinnuleit stendur. Þetta segir varaformaður Eflingar. 26. mars 2021 22:02 Með „einhver örlítil einkenni“ sem hann tengdi engan veginn við Covid Tvöfalt fleiri eru í sóttkví í dag en í gær eða um þrettánhundruð manns. Einn þeirra sex sem greindist smitaður af kórónuveirunni í gær var utan sóttkvíar. Flugmaður hjá flugfélaginu Erni smitaðist í gær og var utan sóttkvíar. 26. mars 2021 20:00 Þrír smitaðir til viðbótar í 25 manna hóp Fimm greindust með kórónuveiruna á landamærunum á Seyðisfirði við komu Norrænu á þriðjudag. Tveir þeirra greindust er þeir komu um borð í Norrænu í Hirtshals en þrír greindust til viðbótar við komuna til Íslands. Allir fimm eru hluti af tuttugu og fimm manna hóp sem kom saman í ferjuna. 26. mars 2021 21:05 Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Sjá meira
Þráinn Vigfússon framkvæmdastjóri Vita ræddi stöðuna á utanlandsferðum, einkum nú yfir páskana, í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann sagði að farnar væru þrjár ferðir út í sólina hjá Vita nú um páskana; tvær ferðir til Tenerife og ein til Alicante. Fyrri flugvélin til Tenerife fór í loftið í morgun en hinar tvær fara á morgun. Þráinn sagði þetta um fimmfalt færri ferðir en farnar voru yfir páskana fyrir tveimur árum. Þá hefði lítið verið um afbókanir eftir að hertar samkomutakmarkanir tóku gildi hér á landi í vikunni. „Þær eru vel bókaðar [flugvélarnar] sem eru að fara í loftið. Þannig að þetta er bæði að afbókast og bókast aftur. Við erum með biðlista og töluvert af fólki sem er á honum ef það dettur eitthvað út,“ sagði Þráinn. Inntur eftir því hvort Íslendingar sem koma til dæmis til Tenerife nú um páskana þurfi að fara í sóttkví við komuna sagði Þráinn að þeir væru aðeins skyldaðir til að sýna neikvæða niðurstöðu úr Covid-prófi. Þá þyrfti vissulega að fara aftur í sýnatöku úti áður en haldið er heim – og á Íslandi tekur við tvöföld skimun með sóttkví á milli. Þá kvað Þráinn mikinn áhuga meðal Íslendinga á utanlandsferðum síðsumars og í haust. Bókanir hrönnuðust nú inn, einkum til Tenerife og annarra staða á Spáni. „En fólk er að bíða eftir að sjá hvernig bólusetningum vindur fram og líka ástandið í löndunum í kringum okkur.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Spánn Tengdar fréttir Há leiga á Íslandi meðal ástæðna þess að útlendingar í atvinnuleit fljúga heim Hátt leiguverð hér á landi og þörf til að sinna veikum ættingjum í Póllandi eru meðal ástæðna þess að atvinnulausir Pólverjar dvelja í heimalandi sínu á meðan á atvinnuleit stendur. Þetta segir varaformaður Eflingar. 26. mars 2021 22:02 Með „einhver örlítil einkenni“ sem hann tengdi engan veginn við Covid Tvöfalt fleiri eru í sóttkví í dag en í gær eða um þrettánhundruð manns. Einn þeirra sex sem greindist smitaður af kórónuveirunni í gær var utan sóttkvíar. Flugmaður hjá flugfélaginu Erni smitaðist í gær og var utan sóttkvíar. 26. mars 2021 20:00 Þrír smitaðir til viðbótar í 25 manna hóp Fimm greindust með kórónuveiruna á landamærunum á Seyðisfirði við komu Norrænu á þriðjudag. Tveir þeirra greindust er þeir komu um borð í Norrænu í Hirtshals en þrír greindust til viðbótar við komuna til Íslands. Allir fimm eru hluti af tuttugu og fimm manna hóp sem kom saman í ferjuna. 26. mars 2021 21:05 Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Sjá meira
Há leiga á Íslandi meðal ástæðna þess að útlendingar í atvinnuleit fljúga heim Hátt leiguverð hér á landi og þörf til að sinna veikum ættingjum í Póllandi eru meðal ástæðna þess að atvinnulausir Pólverjar dvelja í heimalandi sínu á meðan á atvinnuleit stendur. Þetta segir varaformaður Eflingar. 26. mars 2021 22:02
Með „einhver örlítil einkenni“ sem hann tengdi engan veginn við Covid Tvöfalt fleiri eru í sóttkví í dag en í gær eða um þrettánhundruð manns. Einn þeirra sex sem greindist smitaður af kórónuveirunni í gær var utan sóttkvíar. Flugmaður hjá flugfélaginu Erni smitaðist í gær og var utan sóttkvíar. 26. mars 2021 20:00
Þrír smitaðir til viðbótar í 25 manna hóp Fimm greindust með kórónuveiruna á landamærunum á Seyðisfirði við komu Norrænu á þriðjudag. Tveir þeirra greindust er þeir komu um borð í Norrænu í Hirtshals en þrír greindust til viðbótar við komuna til Íslands. Allir fimm eru hluti af tuttugu og fimm manna hóp sem kom saman í ferjuna. 26. mars 2021 21:05