Segja þörf á alþjóðlegum sáttmála um heimsfaraldra Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2021 08:09 Emmanuel Macron Frakklandsforseti, Angela Merkel Þýskalandskanslari og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, eru í hópi þeirra sem standa að ákallinu. Myndin er frá NATO-fundi í desember 2019. EPA Þörf er á alþjóðlegum sáttmála sem leggur línurnar fyrir það hvernig þjóðir heimsins taka á heimsfaraldri á borð við þann sem nú gengur yfir vegna Covid-19. Þetta segja nokkrir af helstu leiðtogum heimsins í grein sem þau birta í blöðum víðsvegar um heim. Greinina undirrita meðal annarra Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, Angela Merkel Þýskalandskanslari, Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs. Leiðtogarnir lýsa kórónuveirufaraldrinum sem stærstu áskorun heimsbyggðarinnar síðan á fimmta áratug síðustu aldar þegar heimsstyrjöldin síðari var háð. Að þeim hildarleik loknum hafi Sameinuðu þjóðirnar verið stofnaðar til að draga úr líkum á annarri heimstyrjöld og segja leiðtogarnir að nú sé aftur kominn tími til að efla samstöðu heimsbyggðarinnar allrar til að tryggja að hægt verði að bregðast við komandi farsóttum með áhrifaríkari hætti sem gagnist öllum þjóðum heims, stórum sem smáum. „Enginn er öruggur fyrr en allir eru orðnir öruggir," segja leiðtogarnir. Það eru 24 leiðtogar sem standa að baki ákallinu ásamt Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóra Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, en greinarnar birtast meðal annars í breska blaðinu Telegraph, franska blaðinu Le Monde og þýska blaðinu Frankfurter Allgemeine Zeitung. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Þetta segja nokkrir af helstu leiðtogum heimsins í grein sem þau birta í blöðum víðsvegar um heim. Greinina undirrita meðal annarra Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, Angela Merkel Þýskalandskanslari, Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs. Leiðtogarnir lýsa kórónuveirufaraldrinum sem stærstu áskorun heimsbyggðarinnar síðan á fimmta áratug síðustu aldar þegar heimsstyrjöldin síðari var háð. Að þeim hildarleik loknum hafi Sameinuðu þjóðirnar verið stofnaðar til að draga úr líkum á annarri heimstyrjöld og segja leiðtogarnir að nú sé aftur kominn tími til að efla samstöðu heimsbyggðarinnar allrar til að tryggja að hægt verði að bregðast við komandi farsóttum með áhrifaríkari hætti sem gagnist öllum þjóðum heims, stórum sem smáum. „Enginn er öruggur fyrr en allir eru orðnir öruggir," segja leiðtogarnir. Það eru 24 leiðtogar sem standa að baki ákallinu ásamt Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóra Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, en greinarnar birtast meðal annars í breska blaðinu Telegraph, franska blaðinu Le Monde og þýska blaðinu Frankfurter Allgemeine Zeitung.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira