Tvö til þrjú hundruð manns mættir klukkan sjö í morgun Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. apríl 2021 10:24 Lögreglan á Suðurnesjum áætlar að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið í morgun. VÍSIR/EGILL Áætlað er að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið klukkan sjö í morgun. Reglubundnar rútuferðir frá Grindavík upp að stikuðu gönguleiðinni að gosinu í Geldingadölum hófust í morgun. Fyrsta ferðin var klukkan átta í morgun að sögn Fannars Jónassonar, bæjarstjóra Grindavíkur. „Frá og með deginum í dag verður boðið upp á reglubundnar ferðir frá Grindavík og að stikuðu gönguleiðinni og til baka aftur. Það verður keyrt á heila og hálfa tímanum frá völdum bílastæðum hérna í Grindavík,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Allar upplýsingar má finna á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Ferðirnar eru á vegum einkaaðila en skipulagðar í samráði við aðgerðastjórn viðbragðsaðila á svæðinu. Fannar segir að gætt sé að sóttvörnum og þá er grímuskylda í rútunum. „Við teljum að þetta geti verið mjög góður viðbótarkostur fyrir fólk, að koma hingað og leggja bílunum sínum og taka rútuna að gosstöðvunum og aftur til baka,“ segir Fannar. Hann segir að vel hafi gengið með rútuferðirnar það sem af er degi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum er áætlað að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið klukkan sjö í morgun. „Og svo er bara smám saman að bæta í umferðina. Þetta verður örugglega vinsælt, að skoða gosið um helgina,“ segir Fannar. Hann bætir við að verslunareigendur í Grindavík finni vel fyrir auknum fjölda fólks í bænum. Til að mynda hefur verið nóg að gera í bakaríinu. „Það hefur verið þannig og menn hafa sig alla við í að baka og það sama á við um verslunina hjá okkur þannig það er bara líflegt í bænum,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Fyrsta ferðin var klukkan átta í morgun að sögn Fannars Jónassonar, bæjarstjóra Grindavíkur. „Frá og með deginum í dag verður boðið upp á reglubundnar ferðir frá Grindavík og að stikuðu gönguleiðinni og til baka aftur. Það verður keyrt á heila og hálfa tímanum frá völdum bílastæðum hérna í Grindavík,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Allar upplýsingar má finna á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Ferðirnar eru á vegum einkaaðila en skipulagðar í samráði við aðgerðastjórn viðbragðsaðila á svæðinu. Fannar segir að gætt sé að sóttvörnum og þá er grímuskylda í rútunum. „Við teljum að þetta geti verið mjög góður viðbótarkostur fyrir fólk, að koma hingað og leggja bílunum sínum og taka rútuna að gosstöðvunum og aftur til baka,“ segir Fannar. Hann segir að vel hafi gengið með rútuferðirnar það sem af er degi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum er áætlað að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið klukkan sjö í morgun. „Og svo er bara smám saman að bæta í umferðina. Þetta verður örugglega vinsælt, að skoða gosið um helgina,“ segir Fannar. Hann bætir við að verslunareigendur í Grindavík finni vel fyrir auknum fjölda fólks í bænum. Til að mynda hefur verið nóg að gera í bakaríinu. „Það hefur verið þannig og menn hafa sig alla við í að baka og það sama á við um verslunina hjá okkur þannig það er bara líflegt í bænum,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira