Raiola segist ekki hafa beðið um stóra summu af kaupverði Hålands Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 17:00 Mino Raiola er umboðsmaður leikmanna eins og Paul Pogba og Zlatan Ibrahimovic. vísir/getty Mino Raiola, umboðsmaður Erlings Braut Håland og fleiri stórstjarna, fór á samfélagsmiðla og þvertók fyrir fréttir sem bárust í fjölmiðlum fyrr í vikunni um hann og faðir Erlings. Mino og pabinn Alf Inge Håland ferðuðust til Spánar í síðustu viku þar sem þeir funduðu með bæði Barcelona og Real Madrid. Eftir þær viðræður hafa margar sögusagnir komið upp. Mino Raiola HITS BACK at claims he has negotiated a £17m cut of a £154m Erling Haaland deal https://t.co/7wkV40soYx— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2021 Fjölmiðlar greindu frá því að Mino vildi fá sautján milljónir punda í sinn vasa, myndi Håland skipta til félaganna, og pabbinn myndi einnig vilja sautján milljónir í sinn vasa. Umboðsmaðurinn umdeildi segir þetta algjört bull og birti færslu á Twitter þar sem hann sagði að falsfréttir breiðast hratt og breitt úr sér, þar sem hann deildi fréttum sem sögðu frá þessum klásúlum. Fake news travel quick and far 🚀 pic.twitter.com/Iifm9JjzM5— Mino Raiola (@MinoRaiola) April 4, 2021 Risarnir á Spáni sem og Liverpool og Chelsea hafa verið orðuð við Håland en það má teljast líklegt að hinn tvítugi Håland yfirgefi þýska félagið í sumar. Håland er með klásúlu í samningi sínum að hægt sé að kaupa hann fyrir 65 milljónir punda en sú klásúla virkjast fyrst sumarið 2022. Því er nú talið að Håland kosti um 154 milljónir punda. Spænski boltinn Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Mino og pabinn Alf Inge Håland ferðuðust til Spánar í síðustu viku þar sem þeir funduðu með bæði Barcelona og Real Madrid. Eftir þær viðræður hafa margar sögusagnir komið upp. Mino Raiola HITS BACK at claims he has negotiated a £17m cut of a £154m Erling Haaland deal https://t.co/7wkV40soYx— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2021 Fjölmiðlar greindu frá því að Mino vildi fá sautján milljónir punda í sinn vasa, myndi Håland skipta til félaganna, og pabbinn myndi einnig vilja sautján milljónir í sinn vasa. Umboðsmaðurinn umdeildi segir þetta algjört bull og birti færslu á Twitter þar sem hann sagði að falsfréttir breiðast hratt og breitt úr sér, þar sem hann deildi fréttum sem sögðu frá þessum klásúlum. Fake news travel quick and far 🚀 pic.twitter.com/Iifm9JjzM5— Mino Raiola (@MinoRaiola) April 4, 2021 Risarnir á Spáni sem og Liverpool og Chelsea hafa verið orðuð við Håland en það má teljast líklegt að hinn tvítugi Håland yfirgefi þýska félagið í sumar. Håland er með klásúlu í samningi sínum að hægt sé að kaupa hann fyrir 65 milljónir punda en sú klásúla virkjast fyrst sumarið 2022. Því er nú talið að Håland kosti um 154 milljónir punda.
Spænski boltinn Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira