Grænlendingar afnema fjöldatakmarkanir Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. apríl 2021 08:01 Vel hefur gengið í baráttunni gegn covid-19 á Grænlandi EPA-EFE/EMIL HELMS DENMARK OUT Nýjar sóttvarnareglur tóku gildi á Grænlandi í gær þar sem gripið er til töluverðra afléttinga. Með nýjum reglum verður heimilt að halda fjölmennari mannamót en verið hefur til þessa, og á það einkum við um einkasamkvæmi á borð við afmælisveislur og brúðkaup. Fjöldatakmörk hafa verið algjörlega afnumin og er því ekki lengur neitt þak á fjölda þeirra sem mega koma saman. Áður en reglurnar tóku gildi miðuðust fjöldatakmörk við hundrað manns á viðburðum innanhúss og 250 á viðburðum utandyra. Þrátt fyrir að ekki sé lengur neitt hámark hvað varðar hversu margir mega koma saman gildir þó áfram sú regla að ekki megi fleiri vera saman komnir innan húss en sem nemur helmingi leyfilegs hámarksfjölda í opinberum rýmum og samkomustöðum samkvæmt frétt KNR. Þar að auki eru gestir, bæði frá öðrum löndum og öðrum sveitarfélögum, nú velkomnir að sækja brúðkaup, afmæli eða hvers konar fjölmennt samkvæmi alls staðar á Grænlandi. Fólk sem kemur frá útlöndum verður þó að hlíta þeim reglum sem gilda á landamærum. Enn þarf að uppfylla ákveðin skilyrði ef um viðburði er að ræða sem ekki geta talist sem einkasamkvæmi. Áfram eru í gildi tilmæli um almennar persónubundnar sóttvarnir og hvatt til þess að halda bilið manna á milli. Vel hefur gengið í baráttunni gegn covid-19 á Grænlandi en ekki hefur greinst smit í landinu síðan í byrjun mars. Grænland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Sjá meira
Með nýjum reglum verður heimilt að halda fjölmennari mannamót en verið hefur til þessa, og á það einkum við um einkasamkvæmi á borð við afmælisveislur og brúðkaup. Fjöldatakmörk hafa verið algjörlega afnumin og er því ekki lengur neitt þak á fjölda þeirra sem mega koma saman. Áður en reglurnar tóku gildi miðuðust fjöldatakmörk við hundrað manns á viðburðum innanhúss og 250 á viðburðum utandyra. Þrátt fyrir að ekki sé lengur neitt hámark hvað varðar hversu margir mega koma saman gildir þó áfram sú regla að ekki megi fleiri vera saman komnir innan húss en sem nemur helmingi leyfilegs hámarksfjölda í opinberum rýmum og samkomustöðum samkvæmt frétt KNR. Þar að auki eru gestir, bæði frá öðrum löndum og öðrum sveitarfélögum, nú velkomnir að sækja brúðkaup, afmæli eða hvers konar fjölmennt samkvæmi alls staðar á Grænlandi. Fólk sem kemur frá útlöndum verður þó að hlíta þeim reglum sem gilda á landamærum. Enn þarf að uppfylla ákveðin skilyrði ef um viðburði er að ræða sem ekki geta talist sem einkasamkvæmi. Áfram eru í gildi tilmæli um almennar persónubundnar sóttvarnir og hvatt til þess að halda bilið manna á milli. Vel hefur gengið í baráttunni gegn covid-19 á Grænlandi en ekki hefur greinst smit í landinu síðan í byrjun mars.
Grænland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Sjá meira