Félögin sem eru eftir í ofurdeildinni ætla að halda áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2021 08:00 Inter og Real Madrid ætla að halda ótrauð áfram með ofurdeildina ásamt hinum fjórum félögunum sem eru eftir í henni. getty/Eurasia Sport Images Félögin sex sem eru eftir í ofurdeildinni sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem þau segjast ekki að baki dottin og ætli að halda áfram eftir endurskipulagningu. Í gær sögðu öll ensku félögin sem komu að stofnun ofurdeildarinnar sig frá henni. Þetta voru Manchester United, Liverpool, Manchester City, Tottenham, Arsenal og Chelsea. Í yfirlýsingunni frá ofurdeildinni segir að ensku félögin hafi verið neydd til að stökkva frá borði vegna utanaðkomandi pressu. Félögin sex sem eftir standa, Real Madrid, Barcelona, Atlético Madrid, Juventus, Inter og AC Milan, segjast jafnframt ætla að halda ofurdeildarverkefninu áfram þótt það þarfnist endurskipulagningar. „Þrátt fyrir brotthvarf ensku félaganna, vegna þrýstings á þau, erum við þess fullviss að tillaga okkar sé að öllu leyti í samræmi við evrópsk lög og reglur eins og fram kom í dómsúrskurði dag [í gær] til að verja ofurdeildina gagnvart þriðja aðila,“ segir yfirlýsingunni. „Vegna stöðunnar sem upp er komin munum við endurskoða mikilvægustu skrefin til að endurskipuleggja verkefnið, alltaf með það í huga að markmiðið er að búa til sem besta upplifun fyrir stuðningsmennina og tryggja greiðslur til alls fótboltasamfélagsins.“ BREAKING: The Super League release an official statement stating they are reconsidering the appropriate steps to reshape the project. pic.twitter.com/zuueIEYK4N— Champions League on CBS Sports (@UCLonCBSSports) April 20, 2021 Ofurdeildin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Í gær sögðu öll ensku félögin sem komu að stofnun ofurdeildarinnar sig frá henni. Þetta voru Manchester United, Liverpool, Manchester City, Tottenham, Arsenal og Chelsea. Í yfirlýsingunni frá ofurdeildinni segir að ensku félögin hafi verið neydd til að stökkva frá borði vegna utanaðkomandi pressu. Félögin sex sem eftir standa, Real Madrid, Barcelona, Atlético Madrid, Juventus, Inter og AC Milan, segjast jafnframt ætla að halda ofurdeildarverkefninu áfram þótt það þarfnist endurskipulagningar. „Þrátt fyrir brotthvarf ensku félaganna, vegna þrýstings á þau, erum við þess fullviss að tillaga okkar sé að öllu leyti í samræmi við evrópsk lög og reglur eins og fram kom í dómsúrskurði dag [í gær] til að verja ofurdeildina gagnvart þriðja aðila,“ segir yfirlýsingunni. „Vegna stöðunnar sem upp er komin munum við endurskoða mikilvægustu skrefin til að endurskipuleggja verkefnið, alltaf með það í huga að markmiðið er að búa til sem besta upplifun fyrir stuðningsmennina og tryggja greiðslur til alls fótboltasamfélagsins.“ BREAKING: The Super League release an official statement stating they are reconsidering the appropriate steps to reshape the project. pic.twitter.com/zuueIEYK4N— Champions League on CBS Sports (@UCLonCBSSports) April 20, 2021
Ofurdeildin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira