Barði fórnarlamb sitt í lærið með kylfu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 07:52 Lögreglan sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Tilkynnt var um líkamsárás á Granda um klukkan átta í gærkvöldi þar sem árásarmaður hafði lamið fórnarlamb sitt með kylfu í lærið og flúið af vettvangi. Árásarþoli gat ekki stigið í fótinn og var fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabíl að því er segir í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Árásarmaðurinn fannst um þremur tímum síðar og var handtekinn og vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins. Þá hafði lögregla afskipti af manni um níu leytið í gærkvöldi en sá var með „hendurnar fullar af verkfærum,“ líkt og það er orðað í tilkynningu lögreglu. Viðurkenndi maðurinn strax að hafa stolið verkfærunum en um var að ræða rafmagnsverkfæri í töskum. Maðurinn sýndi lögreglunni bifreið sem hann hafði stolið verkfærunum úr en var handtekinn og vistaður í fangageymslu um stund en var síðan látinn laus úr haldi að lokinni skýrslutöku. Eigandi verkfæranna ku hafa sótt eignir sínar á lögreglustöð. Vitnað er einnig til mótmæla við rússneska sendiráðið í gærkvöldi þar sem um 28 mótmælendur voru saman komnir en allt fór vel fram að því er segir í dagbókinni. Einn ökumaður var stöðvaður í Ártúnsbrekku eftir að hafa mælst á 127 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 60. Sér til varnar sagðist ökumaðurinn vera að verða of seinn í matinn. Þá hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af þó nokkrum fjölda ökumanna vegna gruns um ölvunar- eða fíkniefnaakstur eða akstur án ökuréttinda. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
Þá hafði lögregla afskipti af manni um níu leytið í gærkvöldi en sá var með „hendurnar fullar af verkfærum,“ líkt og það er orðað í tilkynningu lögreglu. Viðurkenndi maðurinn strax að hafa stolið verkfærunum en um var að ræða rafmagnsverkfæri í töskum. Maðurinn sýndi lögreglunni bifreið sem hann hafði stolið verkfærunum úr en var handtekinn og vistaður í fangageymslu um stund en var síðan látinn laus úr haldi að lokinni skýrslutöku. Eigandi verkfæranna ku hafa sótt eignir sínar á lögreglustöð. Vitnað er einnig til mótmæla við rússneska sendiráðið í gærkvöldi þar sem um 28 mótmælendur voru saman komnir en allt fór vel fram að því er segir í dagbókinni. Einn ökumaður var stöðvaður í Ártúnsbrekku eftir að hafa mælst á 127 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 60. Sér til varnar sagðist ökumaðurinn vera að verða of seinn í matinn. Þá hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af þó nokkrum fjölda ökumanna vegna gruns um ölvunar- eða fíkniefnaakstur eða akstur án ökuréttinda.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira