Heildarfjárhæð sekta vegna brota tæpar sex milljónir Birgir Olgeirsson skrifar 23. apríl 2021 12:35 68 prósent grunaðra eru karlar ern 32 prósent konur. Vísir/Vilhelm Heildarfjárhæð sekta vegna brota á sóttvarnalögum frá því kórónuveirufaraldurinn hófst hér á landi nemur tæpum sex milljónum króna. Tæp 70 prósent grunaðra eru karlar og rúm 30 prósent konur á aldrinum 25 til 34 ára. Flest brotin tengjast ferðalögum yfir landamærin. Um er að ræða upplýsingar frá dómsmálaráðuneytinu sem fréttastofa hefur undir höndum. Einstakar sektir hafa numið frá 50 þúsund krónum til 350 þúsund króna. Algengustu sektarfjárhæðirnar eru 50 þúsund og 250 þúsund. Í heildina hafa verið 122 brot gegn sóttkví og einangrun. 193 brot gegn sóttvörnum og 6.021 tilkynningar til lögreglu vegna gruns um brot. 62 brot eru vegna þess að einstaklingar fara út af heimili án þess að brýna nauðsyn bert til að fara á mannamót eða staði þar sem margir komu saman. 15 brot eru vegna þess að einstaklingur með staðfesta sýkingu eða ætla má að kunni að vera smitaður sinnir ekki einangrun. Þar af eru tvö tilvik það sem af eru þessu ári. 68 prósent grunaðra eru karlar ern 32 prósent konur. Flestir á aldrinum 25 til 34 ára. Flest brotin eru tengd einstaklingum sem eru að ferðast yfir landamæri, 83% brota í heildina en öll brot sem skráð hafa verið á þessu ári. Brot á þessu árið eru í rúmlega 63% tilvika tengd ferðamönnum en 37% tilvika öðrum s.s. erlendum verkamönnum, íþróttamönnum eða öðrum sem koma hingað til starfa. Tæp 70 prósent þeirra sem hafa verið kærðir brot eru með erlent ríkisfang en 30 prósent íslenskt. 57 prósent þeirra sem hafa verið kærðir eru búsettir á Íslandi en 43 prósent búsettir erlendis. 40 einstaklingar með íslenskt ríkisfang hafa verið grunaðir um brot á sóttkví eða einangrun, 20 með pólskt ríkisfang, 16 með rúmenskt ríkisfang, 12 með breskt ríkisfang og 12 með spænskt ríkisfang. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira
Um er að ræða upplýsingar frá dómsmálaráðuneytinu sem fréttastofa hefur undir höndum. Einstakar sektir hafa numið frá 50 þúsund krónum til 350 þúsund króna. Algengustu sektarfjárhæðirnar eru 50 þúsund og 250 þúsund. Í heildina hafa verið 122 brot gegn sóttkví og einangrun. 193 brot gegn sóttvörnum og 6.021 tilkynningar til lögreglu vegna gruns um brot. 62 brot eru vegna þess að einstaklingar fara út af heimili án þess að brýna nauðsyn bert til að fara á mannamót eða staði þar sem margir komu saman. 15 brot eru vegna þess að einstaklingur með staðfesta sýkingu eða ætla má að kunni að vera smitaður sinnir ekki einangrun. Þar af eru tvö tilvik það sem af eru þessu ári. 68 prósent grunaðra eru karlar ern 32 prósent konur. Flestir á aldrinum 25 til 34 ára. Flest brotin eru tengd einstaklingum sem eru að ferðast yfir landamæri, 83% brota í heildina en öll brot sem skráð hafa verið á þessu ári. Brot á þessu árið eru í rúmlega 63% tilvika tengd ferðamönnum en 37% tilvika öðrum s.s. erlendum verkamönnum, íþróttamönnum eða öðrum sem koma hingað til starfa. Tæp 70 prósent þeirra sem hafa verið kærðir brot eru með erlent ríkisfang en 30 prósent íslenskt. 57 prósent þeirra sem hafa verið kærðir eru búsettir á Íslandi en 43 prósent búsettir erlendis. 40 einstaklingar með íslenskt ríkisfang hafa verið grunaðir um brot á sóttkví eða einangrun, 20 með pólskt ríkisfang, 16 með rúmenskt ríkisfang, 12 með breskt ríkisfang og 12 með spænskt ríkisfang.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira