Keflvíkingar fögnuðu tveimur deildarmeistaratitlum í gærkvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2021 11:30 Loksins, loksins fékk Keflavík bikarinn afhentan fyrir sigur í Lengjudeild karla sumarið 2020. Vísir/Vilhelm Keflavík varð í gær deildarmeistari í körfubolta er liðið vann KR í Domino´s deild karla. Þá fékk knattspyrnulið félagsins loksins bikarinn afhentan fyrir að vinna Lengjudeild karla síðasta sumar. Keflavík vann frábæran sigur á KR í mögnuðum leik í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöld. Endurkomusigur eins og þeir gerast bestir. Til að toppa kvöldið þá fengu Keflvíkingar deildarmeistaratitilinn afhentan að leik loknum. Félagið hafði ekki orðið deildarmeistari síðan 2008 og því mikil ánægja með leik kvöldsins. Þá fékk karlalið félagsins í knattspyrnu loksins afhentan bikarinn fyrir að vinna Lengjudeild karla síðasta sumar. Það er vel við hæfi að liðið fagni honum svona rétt áður en liðið hefur leik í Pepsi Max-deildinni á morgun, sunnudag. Keflavík mætir Víking klukkan 19.15 í Víkinni annað kvöld. Hér að neðan má sjá nokkra af leikmönnum Keflavíkur fagna bikarnum en þeir hafa þó ekki getað fagnað fram á rauða nótt þar alvaran hefst jú á morgun. The 2020 Trophy Ceremony just a little delayed but nice to finally get out hands on it @NachoHeras @kpjwilliams7 @FcKeflavik pic.twitter.com/Qe8WRKtKNF— Joey Gibbs (@JGIBBS10SBBIGJ) April 30, 2021 Víkurfréttir greindu frá. Fótbolti Körfubolti Dominos-deild karla Lengjudeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Keflavík ÍF Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Sjá meira
Keflavík vann frábæran sigur á KR í mögnuðum leik í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöld. Endurkomusigur eins og þeir gerast bestir. Til að toppa kvöldið þá fengu Keflvíkingar deildarmeistaratitilinn afhentan að leik loknum. Félagið hafði ekki orðið deildarmeistari síðan 2008 og því mikil ánægja með leik kvöldsins. Þá fékk karlalið félagsins í knattspyrnu loksins afhentan bikarinn fyrir að vinna Lengjudeild karla síðasta sumar. Það er vel við hæfi að liðið fagni honum svona rétt áður en liðið hefur leik í Pepsi Max-deildinni á morgun, sunnudag. Keflavík mætir Víking klukkan 19.15 í Víkinni annað kvöld. Hér að neðan má sjá nokkra af leikmönnum Keflavíkur fagna bikarnum en þeir hafa þó ekki getað fagnað fram á rauða nótt þar alvaran hefst jú á morgun. The 2020 Trophy Ceremony just a little delayed but nice to finally get out hands on it @NachoHeras @kpjwilliams7 @FcKeflavik pic.twitter.com/Qe8WRKtKNF— Joey Gibbs (@JGIBBS10SBBIGJ) April 30, 2021 Víkurfréttir greindu frá.
Fótbolti Körfubolti Dominos-deild karla Lengjudeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Keflavík ÍF Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Sjá meira