Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2021 15:30 Fram mætir KA/Þór í hreinum úrslitaleik næsta laugardag. Vísir/Bára Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. Alls fóru fjórir leikir fram. KA/Þór vann Val 21-19 á Akureyri. Fram vann stórsigur á FH, 35-20. Haukar unnu HK með þriggja marka mun 30-27 og svo vann Stjarnan tveggja marka sigur á ÍBV, 28-26. Á Akureyri fór Matea Lonac mikinn í marki KA/Þórs en hún varði 12 skot og var með 40 prósent markvörslu. Aldís Ásta Heimisdóttir gerði sér svo lítið fyrir og skoraði sjö mörk. Í liði Vals skoraði Lovísa Thompson sex mörk en það dugði ekki til. Hjá Fram var Sara Sif Helgadóttir með níu skot varin af 16 talsins eða 56 prósent markvörslu. Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði sjö mörk í liði Fram og Ragnheiður Júlíusdóttir gerði sex líkt og Lena Margrét Valdimarsdóttir. Eins og áður sagði er ljóst að KA/Þór og Fram munu mætast í úrslitaleik um næstu helgi en lokaumferð Olís-deildar kvenna fer fram klukkan 13.30 næsta laugardag. KA/Þór vann fyrri leik liðanna 27-23 og dugir því tæknilega séð jafntefli. Valur er í þriðja sæti deildarinnar, aðeins stigi á undan ÍBV. Þar á eftir koma Stjarnan og Haukar með tveimur stigum minna en Eyjastúlkur. Það er ljóst að HK mætir liði úr Grill66-deildinni í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Þá er FH fallið úr deildinni. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Alls fóru fjórir leikir fram. KA/Þór vann Val 21-19 á Akureyri. Fram vann stórsigur á FH, 35-20. Haukar unnu HK með þriggja marka mun 30-27 og svo vann Stjarnan tveggja marka sigur á ÍBV, 28-26. Á Akureyri fór Matea Lonac mikinn í marki KA/Þórs en hún varði 12 skot og var með 40 prósent markvörslu. Aldís Ásta Heimisdóttir gerði sér svo lítið fyrir og skoraði sjö mörk. Í liði Vals skoraði Lovísa Thompson sex mörk en það dugði ekki til. Hjá Fram var Sara Sif Helgadóttir með níu skot varin af 16 talsins eða 56 prósent markvörslu. Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði sjö mörk í liði Fram og Ragnheiður Júlíusdóttir gerði sex líkt og Lena Margrét Valdimarsdóttir. Eins og áður sagði er ljóst að KA/Þór og Fram munu mætast í úrslitaleik um næstu helgi en lokaumferð Olís-deildar kvenna fer fram klukkan 13.30 næsta laugardag. KA/Þór vann fyrri leik liðanna 27-23 og dugir því tæknilega séð jafntefli. Valur er í þriðja sæti deildarinnar, aðeins stigi á undan ÍBV. Þar á eftir koma Stjarnan og Haukar með tveimur stigum minna en Eyjastúlkur. Það er ljóst að HK mætir liði úr Grill66-deildinni í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Þá er FH fallið úr deildinni. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira