Heimasíða HSÍ ekki sammála sjálfri sér um hvaða lið sé á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 12:01 KA/Þór stelpurnar fagna hér í vetur en þær eiga að vera í efsta sæti Olís deildar kvenna fyrir lokaumferðina. Vísir/Hulda Margrét Spennan er svo mikil í Olís deild kvenna í handbolta fyrir lokaumferðina að bæði lið Fram og KA/Þór sitja á toppnum á heimasíðu HSÍ. Það fer bara eftir því hvar þú smellir hvort liðið er í toppsætinu. Það eru misvísandi skilaboð í gangi á úrslitasíðu Handknattleikssambands Íslands. KA/Þór og Fram eru jöfn að stigum á toppi Olís deildar kvenna fyrir lokaumferðina en heimasíða HSÍ er ekki sammála sjálfri sér í hvor þeirra sé í raun á toppnum. Þegar smellt er á Olís deild kvenna í mótavef HSÍ þá má kemur upp yfirlit yfir næstu leiki og þar er einnig staðan í deildinni. Í þeirri stigatöflu situr Fram í efsta sætinu. Staðan á fyrstu síðu Olís deildar kvenna. Þar er Fram í efsta sætið.Skjámynd/HSÍ Þegar smellt er „Sjá meira“ kemst maður inn á mótið þar sem er hægt að sjá úrslit allra leikja. Þar er líka stigatafla deildarinnar en á henni er KA/Þór í toppsætinu. Samkvæmt reglum HSÍ þá fer röð liða eftir innbyrðis leikjum ef liðin eru jöfn. KA/Þór vann fyrri leikinn á móti Fram og er því réttilega í efsta sætinu. Framkonur eru aftur á móti með mun betri markatölu en KA/Þór konur og væru því í efsta sætinu ef farið væri eftir gömlu reglunum þar sem markatala réði röð liða ef þú væri jöfn. Fyrir þá sem fara ekki alla leið inn á úrslitasíðu Olís deildar kvenna þá verða þeir að átta sig á því að staðan á opnunarsíðu mótsins er ekki rétt. Fram er ekki í efsta sætinu heldur KA/Þór. Það þýðir að þegar Fram fær KA/Þór í heimsókn í lokaumferðinni um næstu helgi þá nægir KA/Þór jafntefli til þess að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. KA/Þór á aftur á móti að vera í efsta sætinu eins og kemur fram þegar menn fara alla leið inn í mótið á heimasíðu HSÍ.Skjámynd/HSÍ Olís-deild kvenna Fram KA Þór Akureyri Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Sjá meira
Það eru misvísandi skilaboð í gangi á úrslitasíðu Handknattleikssambands Íslands. KA/Þór og Fram eru jöfn að stigum á toppi Olís deildar kvenna fyrir lokaumferðina en heimasíða HSÍ er ekki sammála sjálfri sér í hvor þeirra sé í raun á toppnum. Þegar smellt er á Olís deild kvenna í mótavef HSÍ þá má kemur upp yfirlit yfir næstu leiki og þar er einnig staðan í deildinni. Í þeirri stigatöflu situr Fram í efsta sætinu. Staðan á fyrstu síðu Olís deildar kvenna. Þar er Fram í efsta sætið.Skjámynd/HSÍ Þegar smellt er „Sjá meira“ kemst maður inn á mótið þar sem er hægt að sjá úrslit allra leikja. Þar er líka stigatafla deildarinnar en á henni er KA/Þór í toppsætinu. Samkvæmt reglum HSÍ þá fer röð liða eftir innbyrðis leikjum ef liðin eru jöfn. KA/Þór vann fyrri leikinn á móti Fram og er því réttilega í efsta sætinu. Framkonur eru aftur á móti með mun betri markatölu en KA/Þór konur og væru því í efsta sætinu ef farið væri eftir gömlu reglunum þar sem markatala réði röð liða ef þú væri jöfn. Fyrir þá sem fara ekki alla leið inn á úrslitasíðu Olís deildar kvenna þá verða þeir að átta sig á því að staðan á opnunarsíðu mótsins er ekki rétt. Fram er ekki í efsta sætinu heldur KA/Þór. Það þýðir að þegar Fram fær KA/Þór í heimsókn í lokaumferðinni um næstu helgi þá nægir KA/Þór jafntefli til þess að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. KA/Þór á aftur á móti að vera í efsta sætinu eins og kemur fram þegar menn fara alla leið inn í mótið á heimasíðu HSÍ.Skjámynd/HSÍ
Olís-deild kvenna Fram KA Þór Akureyri Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Sjá meira