Erla Ósk færir sig um set í hótelbransanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2021 14:48 Erla Ósk Ásgeirsdóttir segir óðum styttast í opnum hótelsins. Baldur Kristjáns Erla Ósk Ásgeirsdóttir hefur látið af störfum sem forstöðumaður mannauðs og menningar hjá Icelandair hótelum eftir rúmlega sex ára starf. Hún tekur við sem forstöðumaður mannauðsmála hjá The Reykjavík Edition, hóteli við hliðina á Hörpu. Erla Ósk, sem er varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, greinir frá tímamótunum í færslu á Facebook. „Ég fer stolt frá borði eftir að hafa byggt upp svið sem þjónustar að jafnaði rúmlega 1000 starfsmenn og 23 hótel. Það hefur verið einstakt að vinna fyrir þetta flotta og metnaðarfulla fyrirtæki sem hefur svo margt hæfileikaríkt starfsfólk innanborðs,“ segir Erla Ósk. Spennandi tímar séu fram undan hjá The Reykjavík Edition. Óðum styttist í opnun hótelsins við Hörpuna. „Hótelið er einstök blanda af lífstíls og lúxushóteli sem býður upp á það besta þegar kemur að veitingastöðum, afþreyingu, þjónustu og þægindum. EDITION hótelin eru árangur samstarfs Ian Schrager sem er best þekktur fyrir Studio54 og Marriott sem á og rekur tæplega 8000 hótel um allan heim.“ Hótelið sem er staðsett við hlið tónlistarhússins Hörpu bjóði upp á 253 herbergi og þar af séu 27 svítur. „Jafnframt verða 2 veitingstaðir með verönd og þakbar með útsýni yfir Reykjavík og til sjávar og sveita. Það verður jafnframt kokteilbar, næturklúbbur, heilsulind og salir fyrir viðburði og fundi. Það styttist í að hótelið verði opnað fyrir gestum og ég get ekki beðið eftir að taka á móti ykkur þegar þar að kemur.“ Ferðamennska á Íslandi Vistaskipti Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Sjá meira
Erla Ósk, sem er varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, greinir frá tímamótunum í færslu á Facebook. „Ég fer stolt frá borði eftir að hafa byggt upp svið sem þjónustar að jafnaði rúmlega 1000 starfsmenn og 23 hótel. Það hefur verið einstakt að vinna fyrir þetta flotta og metnaðarfulla fyrirtæki sem hefur svo margt hæfileikaríkt starfsfólk innanborðs,“ segir Erla Ósk. Spennandi tímar séu fram undan hjá The Reykjavík Edition. Óðum styttist í opnun hótelsins við Hörpuna. „Hótelið er einstök blanda af lífstíls og lúxushóteli sem býður upp á það besta þegar kemur að veitingastöðum, afþreyingu, þjónustu og þægindum. EDITION hótelin eru árangur samstarfs Ian Schrager sem er best þekktur fyrir Studio54 og Marriott sem á og rekur tæplega 8000 hótel um allan heim.“ Hótelið sem er staðsett við hlið tónlistarhússins Hörpu bjóði upp á 253 herbergi og þar af séu 27 svítur. „Jafnframt verða 2 veitingstaðir með verönd og þakbar með útsýni yfir Reykjavík og til sjávar og sveita. Það verður jafnframt kokteilbar, næturklúbbur, heilsulind og salir fyrir viðburði og fundi. Það styttist í að hótelið verði opnað fyrir gestum og ég get ekki beðið eftir að taka á móti ykkur þegar þar að kemur.“
Ferðamennska á Íslandi Vistaskipti Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Sjá meira