Grunsamlegar mannaferðir og eldur í runna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2021 06:25 Að vanda stöðvaði lögregla nokkra ökumenn sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkuð fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars kölluð til vegna grunsamlegra mannaferða og elds í runna. Þá var tilkynnt um nokkur innbrot og umferðaróhöpp. Lögreglu bárust alls þrjár tilkynningar um innbrot; eitt í Vesturbæ, eitt í Austurbæ og eitt í fyrirtæki í umdæmi 2, það er Hafnarfirði, Garðabæ eða Álftanesi. Öll málin eru í rannsókn. Þá bárust tvær tilkynningar um ölvaða menn sem voru til vandræða. Einn var að ráfa um miðborgina og sinnti þeim fyrirmælum að koma sér heim en hinn veittist að sjúkraflutningamönnum þegar þeir hugðust koma honum til aðstoðar. Sá var orðinn rólegur þegar lögreglu bar að og þáði hjálpina. Lögregla var einnig kölluð til vegna elds í runna en þegar á staðinn var komið var íbúi að ljúka slökkvistörfum. Fimm tilkynningar bárust vegna umferðaróhappa. Ein vegna manns sem datt af rafskútu en sá reyndist ölvaður. Var hann ekki slasaður og vildi ekki aðstoð lögreglu. Þá lentu bifreið og bifhjól saman en meiðsli voru minniháttar. Tvö umferðaróhappana reyndust minniháttar og voru leyst án aðkomu lögreglu. Fimmta tilkynningin varðaði vörubifreið sem hafði ekið utan í ljósastaur. Ökumaðurinn lét sig hverfa en fannst skömmu síðar. Í umdæmi 2 var einnig tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir, þar sem einstaklingur virtist ganga um og lýsa inn í bifreiðar en maðurinn var farinn þegar lögreglu bar að garði. Lögreglumál Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Sjá meira
Lögreglu bárust alls þrjár tilkynningar um innbrot; eitt í Vesturbæ, eitt í Austurbæ og eitt í fyrirtæki í umdæmi 2, það er Hafnarfirði, Garðabæ eða Álftanesi. Öll málin eru í rannsókn. Þá bárust tvær tilkynningar um ölvaða menn sem voru til vandræða. Einn var að ráfa um miðborgina og sinnti þeim fyrirmælum að koma sér heim en hinn veittist að sjúkraflutningamönnum þegar þeir hugðust koma honum til aðstoðar. Sá var orðinn rólegur þegar lögreglu bar að og þáði hjálpina. Lögregla var einnig kölluð til vegna elds í runna en þegar á staðinn var komið var íbúi að ljúka slökkvistörfum. Fimm tilkynningar bárust vegna umferðaróhappa. Ein vegna manns sem datt af rafskútu en sá reyndist ölvaður. Var hann ekki slasaður og vildi ekki aðstoð lögreglu. Þá lentu bifreið og bifhjól saman en meiðsli voru minniháttar. Tvö umferðaróhappana reyndust minniháttar og voru leyst án aðkomu lögreglu. Fimmta tilkynningin varðaði vörubifreið sem hafði ekið utan í ljósastaur. Ökumaðurinn lét sig hverfa en fannst skömmu síðar. Í umdæmi 2 var einnig tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir, þar sem einstaklingur virtist ganga um og lýsa inn í bifreiðar en maðurinn var farinn þegar lögreglu bar að garði.
Lögreglumál Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Sjá meira